Íţróttasamband Fatlađra | ţriđjudagur 16. desember 10:02
Delta styrkir Íţróttasamband Fatlađra
Í dag veitti Delta Íţróttasambandi fatlađra fjárstyrk ađ upphćđ 250.000.- Međ ţessu framlagi vill Delta leggja sitt af mörkum til ađ styrkja hiđ mikla starf sem fer fram innan Íţróttasambands fatlađra. Starf Íţróttasambandsins er gríđarlega viđamikiđ og hefur ţađ međal annars yfirumsjón međ öllum ţeim íţróttagreinum sem fatlađir stunda á Íslandi og annast útbreiđslu- og frćđslustarf varđandi íţróttir fatlađra. Innan sambandsins eru 22 ađildarfélög sem stađsett eru víđs vegur um land.
Framundan eru fjölmörg spennandi verkefni og atburđir hjá félagsmönnum sambandsins. T.d. heldur Íţróttasamband fatlađra upp á 25 ára starfsafmćli sitt á nćsta ári og ţá verđur Ólympíumót fatlađra einnig haldiđ í Aţenu.
Ađ sögn Hörpu Leifsdóttur, sviđsstjóra markađssviđs Delta var sú ákvörđun tekin ađ styrkja Íţróttasamband fatlađra í stađ ţess ađ fyrirtćkiđ sendi jólakort til viđskiptamanna sinna.
Á myndinni afhendir Harpa Leifsdóttir, Sveini Áka Lúđvíkssyni formanni Íţróttasambands fatlađra, styrkinn fyrir hönd Delta.

Íţróttasamband Fatlađra | ţriđjudagur 16. desember 10:02
Kristín Rós og Jón Oddur íţróttamenn ársins 2003
Íţróttasamband fatlađra hefur valiđ ţau Kristínu Rós Hákonardóttur og Jón Odd Halldórsson sem íţróttamenn ársins úr röđum fatlađra.
Kristín Rós, sem einnig var fyrir valinu áriđ 2002 átti góđu gengi ađ fagna á árinu, en hún vann međal annars til fjögurra gullverđlauna á opna breska meistaramótinu í sundi auk ţess ađ vera sigursćl á Íslandsmóti og Bikarkeppni ÍF í sundi. Kristín Rós á nú alls sextán gildandi heimsmet, sjö í 50 m laug og níu í 25 m laug.
Jón Oddur sigrađi í 100 og 200 m hlaupi á Evrópumeistaramóti fatlađra í frjálsum íţróttum sem ţar sem hann sigrađi međal annars heims- og ólympíumótsmeistarann Lloyd Upsedell, sem einnig á heimsmetiđ í báđum ţessum greinum. Á opna breska meistaramótinu sigrađi Jón Oddur enn og aftur heimsmeistarann og sýndi ţar međ og sannađi styrk sinn. Međ ţessum glćsilega árangri síđasta sumar varđ Jón Oddur fyrsti frjálsíţróttamađurinn úr röđum fatlađra til ađ hljóta ţessa útnefningu í fjögur ár. Ţetta er hins vegar níunda áriđ í röđ sem Kristín Rós verđur íţróttakona ársins úr röđum fatlađra.
Handhafi Guđrúnarbikarsins 2003, Kristjana Jónsdóttir

Íţróttasamband Fatlađra | ţriđjudagur 16. desember 09:38
Heimsmeistaramót í bogfimi
Í júlí sl. var haldiđ í New York heimsmeistaramót í bogfimi utanhúss. Ţátttakendur voru um fimm hundruđ og er ţetta fjölmennasta mót sem FITA (Alţjóđabogfimisambandiđ) hefur haldiđ til ţessa, en hér var um ađ rćđa keppni ófatlađra bogfimimanna.
Ísland átti nú í fyrsta sinn keppendur á móti sem ţessu en ţađ voru ţeir Guđmundur Ţormóđsson og Kristmann Einarsson sem báđir ćfa og keppa fyrir ÍFR.
Guđmundur, sem keppti í Recurve flokki, hafnađi í 156 sćti og Kristmann í 98. sćti en hann keppti í Compound -flokki.

Íţróttasamband Fatlađra | miđvikudagur 10. desember 15:17
Kristín Rós Hákonardóttir verđlaunuđ af JC
Kristín Rós Hákonardóttir sundkona hlaut á dögunum heiđursnafnbótina, The Outstanding Young People of the World 2003 ásamt níu öđrum einstaklingum víđsvegar ađ úr heiminum, en JC hreyfingin stendur ađ ţessum verđlaunum.
Verđlaun ţessi hafa veriđ veitt allt frá árinu 1950 og hafa falliđ mörgum öđrum stórmennum í skaut svo sem Elvis Presley, John Kennedy og Dave Pelzer svo fáir séu nefndir.
JC á Íslandi tilnefndi ţrjá ađila; Kristínu Rós, Stefán Karl Stefánsson, leikara, og Ađalheiđi Birgisdóttur, hönnuđ. Íţróttasamband Fatlađra óskar Kristínu Rós innilega til hamingju međ viđurkenninguna og er
hún vel ađ henni komin.

Íţróttasamband Fatlađra | mánudagur 1. desember 15:30
Bikarkeppnin í sundi 2003
Hér má finna úrslit mótsins:
Úrslit

Íţróttasamband Fatlađra | mánudagur 1. desember 15:30
Reykjavíkurmótiđ í bogfimi 2003
Úrslit mótsins er ađ finna á vef ÍFR:
http://www.islandia.is/~jonei/Rmot03a.html

Íţróttasamband Fatlađra | föstudagur 21. nóvember 15:34
Nefnda og formannafundur IF var haldin 14. nóvember
Fyrir formannafundinn kl. 18.00 - 19.30 var haldinn nefndafundur ÍF ţar sem nefndir lögđu fram skýrslu um verkefni ársins og kynntu fyrirhuguđ verkefni. Ákveđiđ var ađ tengja saman nefnda og formannafund ÍF ţannig ađ nefndarfólk og formenn gćti kynnst betur og fariđ yfir sameiginleg málefni.
Formannafundur ÍF var haldinn kl. 20.00 - 22.30.
Kynnt voru nokkur mál á vegum ÍF en síđan tók viđ "Kaffihúsafundur" ţar sem formenn og nefndarfólk vann saman í litlum hópum. Nokkur mál voru til umfjöllunar og settar voru fram niđurstöđur í lok fundar sem unniđ hefur veriđ úr og fylgja hjálagt.
1 gestgjafi var til stađar á hverju borđi og fólk fór á milli borđa ţannig ađ allir hittust og gátu boriđ saman bćkur sína í litlum hópum. Ţetta fyrirkomulag var áhugavert og fólk var mun virkara en á hefđbundnum formannafundum.
Skođa niđurstöđur fundar

Íţróttasamband Fatlađra | föstudagur 21. nóvember 15:34
Reykjavíkurmót í lyftingum
Reykjavíkurmóti í lyftingum fór fram 15. nóvember síđastliđinn.
Úrslit mótsins

Íţróttasamband Fatlađra | ţriđjudagur 18. nóvember 10:06
Jólakort ÍF
Jólakort Íţróttasambands Fatlađra 2003 er komiđ út. Jólakortiđ er ađ ţessu sinni hannađ af Sigrúnu Huld Hrafnsdóttur, fyrrverandi sundkonu úr röđum fatlađra.
Ađildarfélög ÍF selja ţessi kort í sínum heimabyggđum og vonum viđ ađ tekiđ verđi vel á móti ţeirra sölufólki.

Íţróttasamband Fatlađra | ţriđjudagur 11. nóvember 09:39
Reykjavíkurmeistaramót fatlađra í sundi 2003
Reykjavíkurmeistaramót fatlađra í sundi var haldiđ í Sundhöll Reykjavíkur sunnudaginn 26. október 2003.
Skođa úrslit mótsins

Íţróttasamband Fatlađra | fimmtudagur 6. nóvember 11:24
Námskeiđ í reiđmennsku og reiđţjálfun fatlađra
Námskeiđ um reiđmennsku og reiđţjálfun fatlađra sem haldiđ var á Sauđárkróki um helgina, tókst mjög vel og voru ţátttakendur um 35 af öllu landinu. Leiđbeinendurnir Judy Lord og Anthea Bell, frá Diamond Center í Englandi, nýttu mjög góđa kennslutćkni ţar sem lögđ var áhersla á ađ ţátttakendur tćkju sem mest ţátt í verklegum ćfingum.
Í kjölfar námskeiđsins var haldiđ málţing ţar sem flutt voru ţrjú erindi.
Nánar

Íţróttasamband Fatlađra | mánudagur 20. október 15:29
Hausmót ÍF í frjálsum íţróttum
Hausmót ÍF fór fram á Kópavogsvelli laugardaginn 27. september.
Hér má sjá úrslit mótsins.

Íţróttasamband Fatlađra | mánudagur 20. október 12:58
ÍSLANDSMÓT ÍF Í BOCCIA-EINSTAKLINGSKEPPNI 2003
Íslandsmót Íţróttasambands Fatlađra í boccia, einstaklingskeppni var haldiđ í Laugardalshöll dagana 10.-12. október s.l. Á mótiđ voru um 230 keppendur skráđir frá 15 ađildarfélögum ÍF.
Úrslit

Íţróttasamband Fatlađra | mánudagur 6. október 17:02
Námskeiđ um reiđmennsku og reiđţjálfun fatlađra
Sauđárkróki 31. október - 2. nóvember
Íţróttasamband Fatlađra og Hestamiđstöđ Íslands á Sauđárkróki, standa fyrir námskeiđinu, sem fer fram í reiđhöllinni, Svađastöđum. Leiđbeinendur eru reiđkennari og sjúkraţjálfari frá Diamond Center í Bretlandi, Anthea Pell og Judy Lord, sem báđar hafa áralanga ţjálfun í samstarfi á ţessu sviđi.
Nánar

Íţróttasamband Fatlađra | fimmtudagur 18. september 16:29
Íslandsleikar SO í knattspyrnu utanhúss 2003 - Úrslit
Ţriđja áriđ í röđ fóru fram Íslandsleikar Special Olympics í knattspyrnu utanhúss. Leikarnir voru haldnir ţann 13. september í Kaplakrika, Hafnafirđi. Leikarnir eru samstarfsverkefni Íţróttasambands Fatlađra og Knattspyrnusambands Íslands en öll verđlaun eru gefin af Íslandsbanka sem er ađalstyrktarađil Special Olympics á Íslandi.
Úrslit

Íţróttasamband Fatlađra | mánudagur 15. september 15:10
HAUSTMÓT ÍF Í FRJÁLSUM ÍŢRÓTTUM 2003
Haustmót ÍF í frjálsum íţróttum verđur haldiđ laugardaginn 27. september n.k. á Kópavogsvelli.
Nánar

Íţróttasamband Fatlađra | mánudagur 15. september 15:03
Keppnin sterkasti fatlađi mađur heims
Ţann 20. og 21. sept. verđur haldiđ í fyrsta sinn í heiminum keppnin sterkasti fatlađi mađur heims, “world strongest handicapped”.
Verđur keppt í tveimur flokkum, standandi og sitjandi. Ţetta eru opnir flokkar fyrir fatlađa hvort sem er átt viđ líkamlega eđa andlega fötlun.
Keppendur á ţessu fyrsta móti sinnar tegundar eru frá Íslandi og Svíţjóđ og hefst keppnin laugardaginn 20. sept. kl 14:00 viđ gervigrasvöllinn í Laugardal.
Fyrri keppnisdaginn verđur keppt í bíldrćtti, herkulesargreip, drumbalyftu og endađ verđur á bóndagöngu.
Sunnudaginn 21. sept. hefst keppnin kl 14:00 á krossfestulyftu, síđan kemur hleđslugrein, dekkjakast og endađ á steinatökum.
Ađ móti loknu verđur krýndur sterkasti fatlađi mađur heims í flokki sitjandi og standandi.

Íţróttasamband Fatlađra | mánudagur 8. september 12:44
Sjóvá-Almennar og Íţróttasamband fatlađra undirrita samstarfssamning
Sjóvá-Almennar tryggingar hf. og Íţróttasamband fatlađra hafa gert međ sér samstarfssamning. Um er ađ rćđa samning ţar sem Sjóvá- Íţróttasamband fatlađra hefur gegnt mjög viđamiklu starfi í uppbyggingu íţrótta fatlađra hér á landi og gert fötluđu íţróttafólki kleift ađ sýna hvađ í ţví býr. Óhćtt er ađ fullyrđa ađ árangur fatlađra íslenskra afreksmanna hafi vakiđ verđskuldađa athygli og ţannig sýnt hverju sterkur vilji og ástundun fćr áorkađ.
Samrćmist ţetta stefnu Sjóvá-Almennra sem er ađ styrkja ţau málefni sem til heilla horfa í samfélaginu.
Á myndinni eru Sigfríđ Eik Arnardóttir markađsstjóri Sjóvá-Almennra, Einar Sveinsson forstjóri Sjóvá-Almennra, Sveinn Áki Lúđvíksson formađur Íţróttasambands fatlađra og Ólafur Magnússon framkvćmdastjóri Íţróttasambands fatlađra.

Íţróttasamband Fatlađra | föstudagur 5. september 13:53
Golfmót hreyfihamlađra
Annađ mótiđ í mótaröđ fatlađra verđur haldiđ Sunnudaginn 7. september og hefst kl 10.00
Á golfvelli Golfklúbbs Suđurnesja
Skráning á stađnum.
Mótiđ er punktamót međ fullri forgjöf. hámarksforgjöf er 36
Gjaldgengir. Allir sem eru hreyfihamlađir og eru félagar í golfklúbb
GSFÍ

Íţróttasamband Fatlađra | ţriđjudagur 2. september 18:14
Alţjóđaleikar Special Olympics 2003
Alţjóđaleikar Special Olympics 2003 tókust mjög vel og íslenski hópurinn var hćstánćgđur međ ferđina.
Írum tókst ađ skipuleggja leikana einstaklega vel, jafnt hvađ varđar keppnisţáttinn sem umgjörđina sem var sérlega glćsileg.
Ísland tók í fyrsta skipti ţátt í golfi og handbolta og báđar ţessar greinar eiga án efa eftir ađ njóta aukinna vinsćlda.
48 keppendur kepptu í 10 greinum á leikunum og allir stóđu sig mjög vel og nutu ţess ađ taka ţátt í ţví sem ţetta ferđalag bauđ upp á, jafnt íţróttakeppni, sem vinabćjarheimsókn. Vinabćrinn Newry á Norđur Írlandi hafđi undirbúiđ komu hópsins í meira en ár og mótttökurnar ţar voru stórkostlegar.
Nánar

Íţróttasamband Fatlađra | mánudagur 1. september 12:20
Íslandsleikar Special Olympics í knattspyrnu utanhúss 2003
Íslandsleikar Special Olympics í knattspyrnu utanhúss fara fram 13. September n.k.. Leikiđ verđur í 5 manna liđum á tveimur getustigum - flokki getumeiri og getuminni. Keppnin fer fram í Kaplakrika í Hafnarfirđi og stendur yfir frá ca. kl. 11:00 - kl. 16:00. Í lokin verđur keppni milli Höfuđborgarsvćđisins og Landsbyggđarinnar. Ađ venju verđur bođiđ upp á veitingar ađ keppni lokinni.
Ţátttökugjald er kr. 500.- og ţurfa ţátttakendur ađ koma sér á keppnisstađ.
Ţátttökutilkynningar ţurfa ađ hafa borist skrifstofu Íţróttasambands Fatlađra á if@isisport.is eigi síđar en 3.september n.k.
Athygli er vakin ţví ađ skrá ţarf keppendur í annanhvorn flokkinn, ţannig ađ keppnin verđi sem jöfnust og áskilur undirbúningsnefnd sér ađ geta fćrt liđ milli flokka reynist ţau ekki rétt flokkuđ.
Íslandsleikar í knattspyrnu er samstarfsverkefni ÍF og KSÍ en öll verđlaun eru gefin af Íslandsbanka sem er ađalstyrktarađil Special Olympics á Íslandi

Íţróttasamband Fatlađra | mánudagur 1. september 12:20
Aflraunakeppni fatlađra
Dagana 20. og 21. september mun Íţróttafélag fatlađra í Reykjavík standa fyrir alţjóđlegu aflraunamóti fyrir fatlađa.
Nánari upplýsingar má finna á heimasíđu ÍFR; www.ifr.is/strength.html

Íţróttasamband Fatlađra | miđvikudagur 27. ágúst 15:52
Golfkennsla fyrir fatlađa
Nýtt golfnámskeiđ fyrir byrjendur hefst miđvikudaginn 27. ágúst kl. 21.00 á ćfingasvćđi Golfklubbsins Odds í Urriđavatnsdölum.
Golfkennarar eru Magnús Birgisson og John Garner. Skráning viđ mćtingu á stađinn Allir sem áhuga hafa eru hjartanlega velkomnir.
Námskeiđiđ er á endurgjalds.
Golfsamtök fatlađra á Íslandi

Íţróttasamband Fatlađra | mánudagur 18. ágúst 18:37
Góđur árangur á opna breska frjálsíţróttamótinu
Nú um helgina tóku tveir fatlađir íslenskir frjálsíţróttamenn ţátt í opna breska frjálíţróttamótinu en ţetta voru ţeir Jón Oddur Halldórsson (flokki T35) frá Reyni Hellissandi og Baldur Baldursson (flokki T37) sem keppir fyrir Eik á Akureyri. Á mótinu sem fram fór í Birmingham gerđi Jón Oddur sér lítiđ fyrir og vann enn og aftur heimsmeistarann og heimsmethafan Lloyd Upsedell frá Bretalandi bćđi í 100 m og 200 m hlaupi og sýndi ađ sigur hans yfir Upsedell á Evrópumeistaramótinu í júlí sl. var engin tilviljun.
Nánar

Íţróttasamband Fatlađra | mánudagur 18. ágúst 18:37
Evrópumeistaramót fatlađra í golfi
Í síđustu viku tóku einnig fatlađir kylfingar ţátt í Evrópumeistaramóti fatlađra í golfi sem fram fór í Hjörring í Danmörku. Í B-flokki sem eru einstaklingar međ 10 - 18.4 í forgjöf hafnađi Helgi Sveinsson í 3. sćti međ forgjöf og 5 sćti án forgjafar, Júlíuus Steinţórsson í 14. sćti međ međ forgjöf og 8. sćti án forgjafar og Hörđur Barđdal í 12. sćti međ forgjöf og 16. sćti án forgjafar.

Íţróttasamband Fatlađra | mánudagur 23. júní 23:32
Jón Oddur Halldórsson Evrópumeistari í 100 m hlaupi (T35)
Jón Oddur Halldórsson varđ í dag Evrópumeistari í 100 m hlaupi karla í flokki spastískra flokki T35 en hann hljóp á 13.46 sek.
Heimsmethafinn, heims- og Ólympíumeistarinn Lloyd Upsedell tók ekki ţátt í hlaupinu vegna meiđsla sem hann hlaut eftir keppni í 200 m hlaupi.
Allar nánari upplýsingar um mótiđ og úrslit má fá á heimasíđu ţess www.eurochamp.nl
Myndir

Íţróttasamband Fatlađra | miđvikudagur 18. júní 15:45
Jón Oddur Evrópumeistari
Jón Oddur Halldórsson varđ Evrópumeistari í dag í 200 m hlaupi, hljóp á 27.72 sek og sigrađi ţar sjálfan heimsmetshafann og heims og Ólympíumótsmeistarann hinn breska Lloyd Upsdell.

Íţróttasamband Fatlađra | miđvikudagur 11. júní 12:47
Keppendur á leikum SO 2003
Á myndinni eru Ţátttakendur á alţjóđaleikum Special Olympics í Írlandi 2003 en ţar munu ţeir keppa í 10 greinum, alls 48 manna hópur.
Fundur var haldin međ keppendum,ađstandendum, ţjálfurum og fararstjórum 21. maí. Allir keppendur fengu ţar afhenta gjöf frá Íslandsbanka, en Íslandsbanki gaf öllum keppendum boli og bakpoka.
Nánar

Íţróttasamband Fatlađra | miđvikudagur 11. júní 12:47
Íslandsbanki styrkir ÍF fyrir SO leikana 2003
Keppendur í boccia sem fara munu til Írlands međ bakbokana frá Íslandsbanka.
Á myndinni eru fv. Vignir Hauksson, Akureyri, Kristjana Halldórsdóttir, Reykjavík, Freyja Ólafsdóttir, Hafnarfirđi og Héđinn Ólafsson, Ísafirđi.

Íţróttasamband Fatlađra | fimmtudagur 8. maí 17:46
Pokasjóđur styrkir alţjóđaleika ÍF
Ţriđjudaginn 6. maí afhenti stjórn Pokasjóđs, ÍF tvćr og hálfa milljón kr. vegna alţjóđaleika Special Olympics og eina milljón kr. vegna sumarbúđa ÍF
Á myndinni eru Sigurđur Valur Valsson, sem keppa mun í keilu á alţjóđaleikum Special Olympics, ásamt, stjórn og frkvstj. Pokasjóđs og formanni ÍF
Viđ ţetta tćkifćri, kynnti Sveinn Áki Lúđvíksson, formađur ÍF ţessi tvö mikilvćgu verkefni og sagđi ţennan stuđning ómetanlegan fyrir starfsemi ÍF

Íţróttasamband Fatlađra | ţriđjudagur 1. apríl 08:17
Sambandsţing Íţróttasambands Fatlađra, 28.-30. mars, Stykkishólmi
Stađsetning var valin m.t.t. ţess ađ íţróttastarf fyrir fatlađa, hefur nú veriđ formlega sett á fót í samvinnu viđ íţrótta og ungmennafélög í Snćfellsbć og í Stykkishólmi.
Málefni ţingsins voru margvísleg, en auk hefđbundinna ţingstarfa, var kynning á föstudagskvöldinu á ýmsum málum sem tengjast íţróttastarfi fatlađra, innanlands og erlendis.
Silfurmerki ÍF voru afhent á í kvöldverđarbođi bćjarstjórnar Stykkishólms en ţau hlutu (f.v.); Ţórđur Ólafsson, framkv.stjóri ÍFR, Svanur Ingvarsson, formađur Suđra, Ţorbjörg Vilhjálmsdóttir, ţjálfari Suđra og Leifur M. Karlsson, ÍFR.
Nánar

Íţróttasamband Fatlađra | mánudagur 24. mars 10:37
Íslandsmót ÍF í bogfimi, borđtennis og lyftingum
Íslandsmót Íţróttasambands Fatlađra í borđtennis, lyftingum og bogfimi fór fram í dag laugardaginn 22. og sunnudaginn 23. mars.
Keppni í borđtennis og lyftingum fór fram í Austurbergi en keppni í bogfimi fór fram í íţróttahúsi ÍFR, Hátúni 14.
Í bogfimi er nú í fyrsta skipti keppt í Junior flokki, flokki 12 ára og yngri en bogfimi verđur sífellt vinsćlli međal barna og unglinga.
Verđlaun á mótinu voru gefin af Lionsklúbbnum Víđarr eins og á öđrum Íslandsmótum á vegum ÍF.
Úrslit í; borđtennis, bogfimi, lyftingum.

Íţróttasamband Fatlađra | föstudagur 21. mars 12:11
Íslandsleikar Special Olympics í knattspyrnu innanhúss 2003
Íslandsleikar Special Olympics í knattspyrnu innahúss fara fram 12. apríl n.k.. Leikiđ verđur í 5 manna liđum á tveimur getustigum - flokki getumeiri og getuminni. Keppnin fer fram í Reykjaneshöllinni í Reykjanesbć og stendur yfir frá ca. kl. 9:30 - kl. 14:00. Í lokin verđur keppni milli Höfuđborgarsvćđisins og Landsbyggđarinnar.
Í lokinn verđur gos og pizzuveisla.
Nánar

Íţróttasamband Fatlađra | laugardagur 15. mars 20:15
Íslandsmót ÍF sund
Íslandsmót ÍF í sundi fór fram í Sundhöll Reykjavíkur dagana 14. og 15. mars.
Á mótinu setti Kristín Rós Hákonardóttir úr ÍFR heimsmet í 100m skriđsundi flokki S7.
Alls féllu á mótinu 17 íslandsmet.
Nánar
Úrslit mótsins
Myndir frá mótinu

Íţróttasamband Fatlađra | miđvikudagur 19. febrúar 09:46
Spennandi íţróttatími í Ólafsvík
Fulltrúar ÍF heimsóttu Snćfellbć í desember og áttu fund međ fulltrúum deildar um íţróttir fatlađra, ţar sem rćtt var formleg stofnun deildar eđa félags um íţróttir fatlađra í samstarfi íţróttafélaganna, Reynis og Víkings.
M.a var kíkt á íţróttaćfingu í Ólafsvík og á myndinni sést hópurinn sem ţar var ađ ćfa í umsjón Sigríđar Ţórarinsdóttur, sjúkraţjálfara.

Íţróttasamband Fatlađra | ţriđjudagur 18. febrúar 11:26
Vetraríţróttir fatlađra
Námskeiđ í samvinnu VMÍ og ÍF áriđ 2003

Námskeiđin hafa veriđ mjög vinsćl og skorađ er á fólk ađ kynna sér ţá möguleika sem ţarna eru til stađar fyrir fatlađa. Innifaliđ á námskeiđum er kennsla, skíđabúnađur og lyftumiđar.Ađalumsjón međ námskeiđinu hefur ţröstur Guđjónsson, Akureyri, fulltrúi í vetraríţróttanefnd ÍF, 8961147
**ATH: Ţar sem ađstćđur eru ekki hagstćđar vetraríţróttaiđkun í Hlíđarfjalli ţessa dagana, hefur veriđ tekin sú ákvörđun ađ námskeiđiđ verđi haldiđ í stađinn, dagana 4-6. apríl n.k. (ALLIR flokkar).
Nánar

Íţróttasamband Fatlađra | ţriđjudagur 18. febrúar 11:17
Barnaţjálfun Fjölnis fyrir 3 og 4 ára krakka
Íţróttafélagiđ Fjölnir stendur fyrir hreyfifćrniţjálfunarnámskeiđi fyrir 3 og 4 ára börn. Fatlađir einstaklingar eru sérstaklega hvattir til ađ taka ţátt.
Umsjón međ námskeiđinu hefur Carola Frank Ađalbjörnsdóttir, Ph.D.
Nánar

Íţróttasamband Fatlađra | laugardagur 15. febrúar 22:55
Íslandsmót ÍF frjálsar íţróttir innanhúss 2003
Íslandsmót ÍF í frjálsum íţróttum fór fram í dag 15. febrúar í Baldurshaga og Hagaskóla. Á mótinu féll eitt íslandsmet. Bergvin Oddsson frá Vestmannaeyjum setti íslandsmet í kúluvarpi flokki B1 ţegar hann kastađi 8,62 metra.
Úrslit mótsins

Íţróttasamband Fatlađra | ţriđjudagur 21. janúar 14:27
Golfnámskeiđ fyrir fatlađa
Golfsamtök fatlađra á Íslandi (GSFÍ) munu halda golfnámskeiđ fyrir fatlađa í Sporthúsinu Kópavogi nćstu 10 sunnudaga frá kl. 14 til 15 og hefst námskeiđiđ nk. sunnudag 26. janúar.
Nánar um námskeiđiđ

Íţróttasamband Fatlađra | föstudagur 17. janúar 09:23
Jón Oddur íţróttamađur ársins hjá HSH
Fyrir skömmu voru kosnir íţróttamenn ársins hjá HSH. Sex íţróttamenn voru tilnefndir úr sex mismunandi greinum. Jón Oddur Halldórsson sem sló svo rćkilega í gegn á HM fatlađra í frjálsum síđastliđiđ sumar hlaut titilinn íţróttamađur ársins hjá HSH.
Nánar

Íţróttasamband Fatlađra | föstudagur 10. janúar 15:29
Rúmfatalagerinn afhendir ÍF 3 milljónir
Í tengslum viđ styrkveitingu Rúmfatalagersins til Íţróttasambands Fatlađra 21. desember s.l. var haldin uppákoma í verslun Rúmfatalagersins viđ Smáratorgi í Kópavogi.
Viđ ţetta tćkifćri lék og söng hljómsveitin "Í svörtum fötum" nokkur lög en sú hljómsveit hefur stutt viđ bakiđ á sambandinu .d. međ ţví ađ gefa ţví lagiđ "Jólin eru ađ koma" sem kom út á samnefndum geisladisk sem kom fyrst út áriđ 2001.
Nánar

Ţađ var Magnús Sigurđsson, rekstrarstjóri Rúmfatalagersins á Íslandi, sem f.h. fyrirtćkisins afhenti formanni ÍF, Sveini Áka Lúđvíkssyni styrkinn sem er upp á kr. 3 milljónir.
Íţróttasamband Fatlađra | sunnudagur 5. janúar 17:20
Nýárssundmót barna og unglinga 2003
Í dag fór Nýárssundmót fatlađra barna og unglinga fram í Sundhöll Reykjavíkur. Ţetta var í 20. skipti sem mótiđ var haldiđ og ađ ţessu sinni tóku 60 keppendur frá 4 félögum ţátt. Áhorfendur létu sér ekki leiđast á međan keppendur hituđu upp ţví hljómsveitin Plútó tók nokkur lög. Heiđursgestur mótsins í ár var Tómas I. Olrich menntamálaráđherra og veitti hann öllum keppendum viđurkenningaskjöl fyrir ţátttökuna.
Í ár varđ Guđrún Sigurđardóttir stigahćst keppenda međ 629 stig og hlaut hún ađ launum Sjómannabikarinn sem er farandbikar gefinn af Sigmari Ólafssyni sjómanni á Reyđarfirđi.

Á mótinu voru sett ţrjú íslandsmet:
1. grein 50 m baksund Jóna Dagbjört Pétursdóttir, ÍFR synti á 0:45,14
2. grein 50 m baksund Pálmi Guđlaugsson, Fjörđur synti á 1:02,18
3. grein 50 m frjáls ađferđ Pálmi Guđlaugsson, Fjörđur synti á 0:45,13

Stigaúrslit og heildarúrslit mótsins

Myndir frá mótinu

Heiđursgestur Nýjárssundmóts 2003, Hr. Tómas Ingi Olreich ásamt formanni ÍF, Sveini Áka Lúđvíkssyni og keppanda á mótinu. Menntamálaráđherra tekur hér á móti blómum er hann mćtir á mótiđ.