Í hófi hinn 28. desember sl. var lýst kjöri Íţróttamanni ársins 2006 ţar sem Guđjón Valur Sigurđsson, handknattleiksmađur, bar sigur úr býtum. Á undan kjöri Íţróttamanns ársins var íţróttamönnum og konum sérgreina ÍSÍ afhentir bikarar af fulltrúum ÍSÍ og Ólympíufjölskyldunnar. Alls voru ţađ 58 ađilar ađ ţessu sinni og ţeirra á međal ţau Kristín Rós Hákonardóttir og Jón Oddur Halldórsson, sem valin voru íţróttamenn ársins 2006 úr röđum fatlađra..
Í tengslum viđ útnefningu íţróttamanns og íţróttakonu ársins 2006 úr röđum fatlađra afhentu fulltrúar Rúmfatalagersins styrk til Íţróttasambands Fatlađra ađ upphćđ ţrjár milljónir króna.
Fundur Evrópuráđs Special Olympics og Evrópuráđstefna Special Olympics 2006 fóru fram dagana 22. - 25. nóvember í Tallinn í Eistlandi
Í gćr, miđvikudaginn 13. desember hélt Íţróttasamband Fatlađra hóf, á Radisson SAS - Hótel Sögu ţar sem tilkynnt var hvađa íţróttamađur og íţróttakona hlytu titlana Íţróttamađur og Íţróttakona ársins 2006.
Í gćr lauk síđasta keppnisdegi á Heimsmeistaramóti fatlađra í sundi en ţá tóku íslensku keppendurnir ţau Kristín Rós og Eyţór Ţrastarson ţátt í 50 m skriđsundi og Sonja Sigurđardóttir í 100 m skriđsundi.
Um 550 sundmenn frá 50 löndum munu taka ţátt í Heimsmeistaramóti fatlađra í sundi sem fram fer í Durban í Suđur-Afríku dagana 2. - 8. desember n.k.
Dagana 25. - 26. nóvember fór fram í Prag í Tékklandi ađalfundur Evrópudeildar | Varaformađur: | Verđur kosinn í póstkosningu í janúar 2007 til 2ja ára. |
| Framkvćmdastjóri: | Marc Truffaut, Frakklandi (2006-2010) |
| Gjaldkeri: | Chris Hindley, Bretlandi (2004-2008) |
| Tćknilegur ráđgjafi: | Pavel Tilinger, Tékklandi (2006-2010) og formađur tćkninefndar |
| Lćknir: | Jack Conway, Ungverjalandi (tilnefndur af stjórn) |
| Međstjórnendur: | Michel Chopinaud, Frakklandi (2004-2008) |
| Nick Parr, Bretlandi (2006-2010) | |
| Anne-Catherine Margot, Belgíu (2006-2010) | |
| Ţórđur Árni Hjaltested, Íslandi (2004-2008) |
Íslandsmót Íţróttasambands Fatlađra í boccia einstaklingskeppni fór fram nú um helgina á Húsavík. Ţađ var bocciadeild íţróttafélagsins Völsungs sem var framkvćmdarađili mótsins ađ ţessu sinni og var framkvćmd ţess sem og öll umgjörđ mótsins Húsvíkingum til mikils sóma.| 1. deild | Stefán Thorarensen, Akri |
| 2. deild | Arnar Már Ingibjörnsson, Nes |
| 3. deild | Egill Andrés Sveinsson, Akri |
| 4. deild | Ţorbjörg Guđmundsdóttir, ÍFR |
| 5. deild | Kristín Ţóra Albertsdóttir, Suđra |
| 6. deild | Sunna Jónsdóttir, ÍFR |
| Rennuflokkur | Margrét Edda Stefánsdóttir, ÍFR |
| U-flokkur | Hildur Marinósdóttir, Akri |
Íslandsmót ÍF í boccia einstaklingskeppni 2006 verđur haldiđ á Húsavík dagana 20.-22. október n.k. en ţađ er Bocciadeild Völsungs á Húsavík sem hefur haft veg og vanda ađ undirbúning og framkvćmd mótsins ađ ţessu sinni.
Íţróttasamband Fatlađra ţakkar Glitni ómetanlegan stuđning viđ starfsemi Special Olympcis á Íslandi og fyrir ađ hafa gefiđ bakpoka og derhúfur vegna leikana í Róm. | 1. grein karlar | 100 bringa | 2. grein Konur |
| 3. grein karlar | 25 frjálst | 4. grein Konur |
| 5. grein karlar | 50 flug | 6. grein Konur |
| 7. grein karlar | 100 skriđ | 8. grein Konur |
| 9. grein karlar | 50 bak | 10. grein Konur |
| 11. grein karlar | 100 fjór | 12. grein Konur |
| 13. grein karlar | 50 skriđ | 14. grein Konur |
| 15. grein karlar | 100 bak | 16. grein Konur |
| 17. grein karlar | 50 bringa | 18. grein Konur |
| 19. grein karlar | 200 skriđ | 20. grein Konur |
Evrópuleikar Special Olympics 2006 fara fram í Róm, dagana 30. september til 6. október. Leikarnir eru fyrir ungmenni á aldrinum 12- 21 árs 25 íslenskir keppendur taka ţar ţátt i boccia, fimleikum, frjálsum íţróttum, keilu og sundi. Alls telur íslenski keppnishópurinn 36 manns međ ţjálfurum í hverri grein auk fararstjóra. Special Olympics samtökin leggja mikla áherslu á samstarf viđ ađstandendur og 50 manna hópur ađstandenda fór til Rómar til ađ fylgjast međ leikunum.
Íţróttasamband Fatlađra sendir 25 keppendur á Evrópuleika Special Olympics 2006
25. Landsmót UMFÍ fer fram í Kópavogi 5. - 8. júní 2007. Búiđ er ađ fá sérgreinastjóra í allar ađal keppnisgreinar. Á nćstu vikum munu ţeir fara yfir helstu mál varđandi viđkomandi greinar s.s. reglugerđir og ađstöđuţörf.
Nú eru tćp tvö ár í ađ 13. Ólympíumót fatlađra hefjist en mótiđ, sem fram fer í Peking í Kína, verđur formlega sett ţann 6. september 2008.
Keppnin sterkasti fatlađi mađur heims fer fram dagana 15. til 16. september n.k. Keppendur ađ ţessu sinni eru frá Íslandi , Finnlandi, Svíţjóđ og Fćreyjum. Ţetta er í 5. skipti sem mót ţetta er haldiđ hér á landi en Íslendingar eru frumkvöđlar í mótshaldi ađ ţessu tagi fyrir fatlađra. Búiđ er ađ sérhćfa kraftagreinar fyrir fatlađa bćđi í flokki standandi og í flokki hjólastóla. Skipuleggjendur mótsins eru Arnar Már Jónsson ţjálfari ÍFR og Magnús Ver Magnússon mótshaldari. Mótiđ er haldiđ samvinnu viđ Íţróttafélag fatlađra í Reykjavík og verđur ţví gerđ skil í sjónvarpsţćtti á RÚV.
Í dag luku íslensku ţátttakendurnir á Heimsmeistaramóti fatlađra sem nú fer fram í Assen í Hollandi keppni ţegar Jón Oddur Halldórsson keppti í úrslitum í 100 m hlaupi flokki T35.
Í dag, ţriđjudaginn 5. september kepptu ţeir Baldur Baldursson og Jón Oddur Halldórsson á Heimsmeistaramóti fatlađra sem nú fer fram í Assen í Hollandi.
Baldur Ćvar Baldursson keppti í langstökki í flokki CP 37 í Assen í dag. Baldur Ćvar var langi vel í harđri baráttu um 5.-8. sćti keppninnar en endađi í ţví sjötta međ 4,87m sem er nokkuđ frá hans besta árangri enda mótvindur allt ađ 3m/sek.
Nú gefst íţróttaáhugafólki, hvađaćfa í heiminum, tćkifćri til ţess ađ fylgjast međ Heimsmeistaramóti fatlađra í frjálsum íţróttum sem fram fer í Assen í Hollandi gegnum sjónvarpsvef IPC -Alţjóđaólympíuhreyfingar fatlađra www.paralympicsport.tv
Um 1.100 íţróttamenn frá 80 löndum taka ţátt í Heimsmeistaramóti fatlađra í frjálsum íţróttum sem fram fer í Assen í Hollandi 2. - 10. september n.k. Ađ undanskildu Ólympíumóti fatlađra er mót ţetta, međ ţessum mikla fjölda ţátttakenda, einn stćrsti íţróttaviđburđur sem haldinn er í íţróttum fatlađra.
Reykjavíkurmaraţon fór fram 19. ágúst sl. ţar sem Glitnir banki var annađ áriđ í röđ ađalsamstarfsađili maraţonsins sem nú heitir Reykjavíkurmaraţon Glitnis.
Í dag lauk keppni á opna ţýska meistaramótinu í frjálsum íţróttum fatlađra, sem fram fór í Leverkusen, en međal keppenda ţar voru ţeir Jón Oddur Halldórsson sem keppir í flokki T35 og Baldur Ćvar Baldursson sem keppir í flokki F37.
Öđrum keppnisdegi Evrópumeistaramóts ţroskaheftra í sundi er lokiđ og varđ árangur íslensku keppendann eftirfarandi;
Á fyrsta degi Evrópumóts ţroskaheftra í sundi sem nú fer fram í Búdapest í Ungverjalandi, synti Hulda í undanrásum í 50m skriđsundi og synti sig inn í úrslit ţar sem hafnađi síđan í 5. sćti á tímanum 32.71 sek. Hún synti einnig 200 m fjórsund en gerđi ógilt. Í 400 m fjórsundi karla var einn riđill og ţar vann Jón Gunnarsson til silfurverđlauna, synti á tímanum 5.49.82 mín.
Í árlegri úthlutun Pokasjóđs fyrir áriđ 2006 hlaut Íţróttasamband Fatlađra styrk til tveggja verkefna sem eru Sumarbúđir ÍF og Ungmennaleikar Special Olympics.
Á mánudaginn 26 júní fór fram í íţróttamiđstöđinni í Laugardal afhending styrkjar til Íţróttafélagsins Aspar.
Dagana 14. - 16. júní sl. var staddur hér á landi formađur landssamtaka fatlađra í Kína Deng Pufang ásamt sendinefnd. Hann og sendinefnd hans var stödd hér á landi í bođi Félagsmálaráđherra til ađ kynna sér hin ýmsu mál hvađ varđar stefnu, skipulag og framkvćmd ţjónustu viđ fatlađa hér á landi. Auk kynningar ráđuneytisins á ţessum málum sat sendinefndin kvöldverđarbođ forseta Íslands hr. Ólafs Ragnars Grímssonar, heimsótti sambýli fatlađra, auk ţess ađ eiga fund međ fulltrúum Öryrkjabandalagsins og Össurar hf. Ađ ósk Deng Pufang hitti hann einnig fulltrúa Íţróttasambands Fatlađra sem kynntu honum starfsemi sambandsins en ţess má geta ađ Deng Pufang situr einnig í framkvćmdastjórn undirbúningsnefndar fyrir Ólympíuleikana og Ólympíumót fatlađra sem fram fara í Peking í Kína áriđ 2008. Kynningu á starfsemi sambandsins annađist Sveinn Áki Lúđvíksson, formađur ÍF en einnig ávarpađi sendinefndina Ólafur Rafnsson, nýkjörinn formađur Íţrótta og Ólympíusambands Íslands.
Íslandsmóti Íţróttasambands Fatlađra í frjálsum íţróttum var haldiđ á Kópavogsvelli 10. júní s.l. Á mótinu tóku ţátt á fjórđa tug keppenda frá 5 ađildarfélögum ÍF víđsvegar ađ af landinu.
Jón Oddur Halldórsson og Baldur Ćvar Baldursson tóku dagana 8-12 júní s.l. ţátt í Opna breska frjálsíţróttamótinu sem fram fór í Manchester í Englandi.
Visa Ísland og Íţróttasamband Fatlađra (ÍF) hafa framlengt samstarfssamningi sínum. Samningurinn er til ţriggja ára og er um er ađ rćđa fjárhagslegan styrk sem er ćtlađur til styrktar ÍF m.a. viđ undirbúning og ţátttöku á Ólympíumóti fatlađra í Peking 2008. Samningurinn gildir frá 2006 til 2008.
Undirritađur hefur veriđ samstarfssamningur milli Actavis og Íţróttasambands Fatlađra (ÍF) vegna Ólympíumóts fatlađra í Peking áriđ 2008.
Nú um helgina fór fram í Ţórshöfn í Fćreyjum Norđurlandameistaramót fatlađra í boccia. Boccia er án efa fjölmennasta og vinsćlasta greinin sem stunduđ er međal fatlađra á Norđurlöndum og Norđurlandamótiđ einn stćrsti vettvangur ţessara keppenda til ađ sýna getu sýna í ţessari íţróttagrein. Keppt er í fimm flokkum, rennuflokki og flokkum 1 -4 og áttu Íslendingar keppendur í rennuflokki og flokkum 1 og 2.
Dagana 12.-15. maí 2006 verđur haldiđ í Fćreyjum, Norđurlandameistaramót fatlađra í boccia. Ísland sendir á ţetta mót 5 keppendur en ţađ eru eftirtaldir.
Kiwanisklúbburinn Hekla fćrđi nýveriđ Íţróttasambandi Fatlađra styrk vegna ţátttöku Íslands í ungmennaleikum Special Olympics í Evrópu en leikarnir fara fram í október n.k. Kiwanisklúbburinn Hekla er elsti starfandi klúbburinn hér á landi og hafa klúbbfélagar hefur um langt árabil styrkt starfsemi sambandsins.
Dagana 1. - 7. maí n.k fer fram í Manchester í Englandi Visa Paralympic Cup en mót ţetta var fyrst haldiđ áriđ 2005.
Elín Rán íţróttakennari á Hallormsstađ mćtti á Íslandsleika Glitnis og Special Olympics í knattspyrnu međ tvo kappa, ţá Aron og Daníel sem komu frá íţróttafélaginu Örvari á Egilsstöđum. Ţeir hafa aldrei áđur tekiđ ţátt í ţessum leikum og Elín Rán vildi koma á framfćri ţakklćti fyrir ađ ţeir hafi fengiđ ađ spila međ á mótinu og sagđi ađ ţeir vćru í skýjunum eftir ferđina suđur!
Íslandsleikar Special Olympics í knattspyrnu fóru fram í dag en verkefniđ er samstarfsverkefni Special Olympics á Íslandi og Knattspyrnusambands Íslands. Umsjónarađili Special Olympis á Íslandi er Íţróttasamband Fatlađra.
Nú um helgina fara fram Íslandsleikar í knattspyrnu og Íslandsmót ÍF í borđtennis.
Nú um helgina tók Jóhann R. Kristjánsson ţátt í opna ungverska borđtennismótinu fyrir fatlađa sem fram fór í Búdapest.
Íslandsmót Íţróttasambands Fatlađra í boccia, bogfimi, lyftingum og sundi fór fram um helgina.
Nú stendur yfir í Bollnäs í Svíţjóđ Heimsmeistaramót fatlađra í frjálsum íţróttum innanhúss. Eftir veglega setningarathöfn mótsins nú í morgun hófst keppni ţar sem Baldur Baldursson tók ţátt í kúluvarpi flokkum F35 - 38 og Jón Oddur Halldórsson í 60 m hlaupi flokkum T35 - 36.
Íslandsmót Íţróttasambands Fatlađra 2006 í boccia sveitakeppni, bogfimi, lyftingum og sundi fara fram 24.-26. mars n.k. í íţróttahúsinu viđ Austurberg, íţróttahúsi ÍFR og sundlauginni Laugardal.| Boccia Íţróttahúsiđ Austurberg Laugardagurinn 25. mars kl. 11.00 - 19:30 - riđlakeppni Sunnudagur 26. mars kl. 11:00 - 14:00 - úrslit |
| Bogfimi og lyftingar - íţróttahúsi ÍFR Laugardagur 25. mars kl. 13:00 - 16:00 - lyftingar Laugardagur 25. mars kl. 17:00 - 19:30 - bogfimi Sunnudagur 26. mars kl. 13:00 - 17:00 - bogfimi |
| Sund - 50 m innilaugin í Laugardal Laugardagurinn 25. mars kl. 15:00 - 18:00 Sunnudagurinn 26. mars kl. 11:00 - 14:00 |
Helgina 22. - 27. mars n.k. fer fram í Bollnäs i Svíţjóđ fyrsta Heimsmeistaramót fatlađra í frjálsum íţróttum innanhúss. Keppt verđur í Höghammarhallen, innanhússhöll sem sérstaklega var hönnuđ međ tilliti til fatlađra íţróttamanna.| Föstudagur 24. mars kl. 9:00 | Opnunarhátíđ |
| Föstudagur 24. mars kl. 10:30 | Kúluvarp F35-38 (úrslit) |
| Föstudagur 24. mars kl. 11:05 | 60 m hlaup flokkur T35-36 (2 riđlar) |
| Laugardagur 25. mars kl. 16:20 | 60 m hlaup flokkur T35-36 (úrslit) |
| Laugardagur 25. mars kl. 17:45 | Langstökk flokkur 36-37 (úrslit) |
Föstudaginn 17. mars var stađfest formlegt samstarf Íţróttasambands Fatlađra og Hólaskóla, Háskólans á Hólum. Tilgangur samstarfsins er ađ efla og styrkja frćđslu og starfsemi á sviđi reiđmennsku og reiđţjálfunar fatlađra á Íslandi.
Síđastliđinn föstudagsmorgun var gengiđ frá undirritun samstarfssamnings viđ ţrjá af fimm A-styrkţegum Afrekssjóđs ÍSÍ og sérsambönd ţeirra, fyrir áriđ 2006. Um er ađ rćđa Rúnar Alexandersson, fimleikamann, Kristínu Rós Hákonardóttur sundkonu og Jón Odd Halldórsson frjálsíţróttamann. Rúnar hefur veriđ á A-styrk Afrekssjóđs frá árinu 2003 en Kristín Rós og Jón Oddur eru ađ hljóta ţennan styrk í fyrsta sinn á ţessu ári en á síđasta ári voru gerđar breytingar á starfsreglum Afrekssjóđs sem gerđi ţađ ađ verkum ađ fatlađir íţróttamenn eiga ţess nú kost ađ komast á beina styrki frá Afrekssjóđi.
Nú MUN í fyrsta sinn verđa sýnt beint frá Vetrarólympíumóti fatlađra sem fram fer í Torino á Ítalíu í 10. - 19. mars n.k. Alţjóđa Ólympíuhreyfing fatlađra - IPC í samstarfi viđ sjónvarpsstöđ sem sendir út á veraldarvefnum (netinu) hafa gert međ sér samkomulag um ađ stöđin sýni allt ađ 100 klukkustundir frá Ólympíumótinu. Sýnt verđur frá mótinu á “slóđinni” www.paralympicsport.tv en ţar mun einnig verđa hćgt ađ sjá myndir frá Vetrarólympíumótinu í Örnsköldsvik 1976 og frá Ólympíumótinu í Salt Lake City 2002.
Skíđaferđin um helgina var mjög skemmtileg og fróđlegt ađ sjá hvađa ţróun hefur orđiđ. Gaman ađ lćra af fólki sem kann til verka.
Skíđakennararnir frá Aspen heimsóttu Mýrarhúsaskóla á mánudag, ţar sem Gunnar Logi Tómasson, 10 ára stundar nám. Hann var ţátttakandi á námskeiđinu í Hlíđarfjalli og forstjóri Challenge Aspen Houston Cowan var svo hrifinn af frammistöđu hans ađ hann vildi endilega gefa honum forstjórahúfuna sem hann hefur átt í 11 ár.
Mánudagskvöldiđ 27. febrúar var haldinn opinn fundur um vetraríţróttir og útivist fyrir fatlađa á vegum Íţróttasambands Fatlađra.
Ákveđiđ hefur veriđ ađ halda vígslumót fyrir nýju frjálsíţróttahöllina í Laugardal, laugardaginn 28. janúar nk.