Íţróttasamband Fatlađra | miđvikudagur 3. janúar 15:01
Íţróttamenn og konur ársins 2006
Í hófi hinn 28. desember sl. var lýst kjöri Íţróttamanni ársins 2006 ţar sem Guđjón Valur Sigurđsson, handknattleiksmađur, bar sigur úr býtum. Á undan kjöri Íţróttamanns ársins var íţróttamönnum og konum sérgreina ÍSÍ afhentir bikarar af fulltrúum ÍSÍ og Ólympíufjölskyldunnar. Alls voru ţađ 58 ađilar ađ ţessu sinni og ţeirra á međal ţau Kristín Rós Hákonardóttir og Jón Oddur Halldórsson, sem valin voru íţróttamenn ársins 2006 úr röđum fatlađra..

Íţróttasamband fatlađra óskar Íţróttamanni ársins 2006 og ţeim sem hlutu viđurkenningu til hamingju međ árangurinn og óskar íţróttafólki á Íslandi gleđilegs árs.

Íţróttasamband Fatlađra | miđvikudagur 20. desember 10:26
Rúmfatalagerinn afhendir styrk
Í tengslum viđ útnefningu íţróttamanns og íţróttakonu ársins 2006 úr röđum fatlađra afhentu fulltrúar Rúmfatalagersins styrk til Íţróttasambands Fatlađra ađ upphćđ ţrjár milljónir króna.
Rúmfatalagerinn hefur veriđ ađalstyrktarađili Íţróttasamband Fatlađra síđan áriđ 2001 og endurnýjađi í ársbyrjun 2005 samstarfs- og styrktasamning sinn viđ sambandiđ samtals ađ upphćđ tólf milljónir króna. Fjármunum ţessum er variđ til undirbúnings og ţátttöku Íslands í Ólympíumóti fatlađra sem fram fer í Peking 2008 en međ samstarfssamningi ţessum er Rúmfatalagerinn stćrsti einstaki styrktarađili sambandsins.
Ţađ var Sveinn Áki Lúđvíksson, formađur Íţróttasambands Fatlađra sem veitti styrkupphćđinni viđtöku frá fulltrúum Rúmfatalagersins ţeim Ţorsteini Ţorsteinssyni, fjármálastjóra og Bjarka Beck markađs- og auglýsingastjóra.

Íţróttasamband Fatlađra | sunnudagur 17. desember 23:27
Fundur Evrópuráđs og Evrópuráđstefna Special Olympics 2006
Fundur Evrópuráđs Special Olympics og Evrópuráđstefna Special Olympics 2006 fóru fram dagana 22. - 25. nóvember í Tallinn í Eistlandi

Hlutverk EEAC "European Eurasia Advicory Council"er ađ vera ráđgefandi viđ skrifstofu Special Olympics í Brussel varđandi stefnumál Special Olympics í Evrópu og tengiliđur Evrópu viđ alţjóđastjórn Special Olympics. Anna Karólína Vilhjálmsdóttir, framkvćmdastjóri Special Olympics á Íslandi hefur veriđ fulltrúi í Evrópuráđi EEAC frá árinu 2001 og var í Tallinn kjörin varaformađur ráđsins.

Anna K Vilhjálmsdóttir og Ásta Katrín Helgadóttir, íţróttagreinastjóri Special Olympics í frjálsum íţróttum voru fulltrúar ÍF á Evrópuráđstefnu sem fram fór í kjölfar fundar Evrópuráđsins.
Sjá nánar


Mynd:
Evrópuráđ Special Olympics 2006

f.v. Mike Smith frkvstj. SOE, Catriona Ryan, fulltrúi íţróttafólksins, Jo Mcdaid, Írlandi, Alessandra Palazzotti, Ítalíu, Anna Karólína Vilhjálmsdóttir, Íslandi, Gulnara Zaidoca, Uzbekistan, Galina Dzurich, Belarus, Boguslaw Galazka, Póllandi, Melih Gurel, Tyrklandi. Á myndina vantar Chris frá frá Bretlandi auk ţess sem einn fulltrúi verđur skipađur í ráđiđ.

Íţróttasamband Fatlađra | sunnudagur 17. desember 22:28
Styrktarsjóđur til minningar um Axel Gunnlaugsson
Skíđasleđi fyrir hreyfihamlađa var afhentur Íţróttasambandi fatlađra í hófi ÍF á Hótel Sögu, 13. desember. Stólinn var fjármagnađur af styrktarsjóđi sem settur var á fót til minningar um Axel Gunnlaugsson sem lést áriđ 2005. Fjölskylda Axels ákvađ ađ stofna ţennan sjóđ ţar sem markmiđ vćri ađ safna fyrir tćkjum til vetraríţrótta fyrir hreyfihamlađa en Axel Gunnlaugsson hafđi mjög mikinn áhuga á vetraríţróttum. Eftir ađ Axel fatlađist kynntist hann skíđasleđum fyrir hreyfihamlađa sem veitti honum tćkifćri til ađ halda áfram skíđaiđkun en hann fór m.a. til Aspen til ćfinga og var farin ađ stefna á Vetrarólympíuleika fatlađra sem framtíđarmarkmiđ.

Íţróttasamband fatlađra ţakkar innilega ţessa ómetanlegu gjöf.

Á myndinni sjást foreldrar Axels Gunnlaugssonar ásamt börnum hans.

    Til upplýsinga um styrktarsjóđinn

Styrktarsjóđurinn hefur ţađ markmiđ ađ safna fyrir kaupum á vetraríţróttatćkjum fyrir hreyfihamlađa.
Reikningsnúmer er 313 - 13 -710623
kt 620579 - 0259

Íţróttasamband Fatlađra | fimmtudagur 14. desember 19:01
Íţróttamađur og íţróttakona ársins 2006
Í gćr, miđvikudaginn 13. desember hélt Íţróttasamband Fatlađra hóf, á Radisson SAS - Hótel Sögu ţar sem tilkynnt var hvađa íţróttamađur og íţróttakona hlytu titlana Íţróttamađur og Íţróttakona ársins 2006.
Í ár voru ţađ sundkonan Kristín Rós Hákonardóttir og Jón Oddur Halldórsson frjálsíţróttamađur sem valin voru en ţau hafa hneppt hossiđ undanfarin ár. Kristín Rós sem nú hlaut titilinn í tólfta sinn vann m.a. tvenn bronsverđlaun á nýafstöđnu heimsmeistaramóti fatlađra í sundi og fyrr á árinu vann Jón Oddur m.a. til bronsveđlauna í 100 m hlaupi á heimsmeistaramóti fatlađra í frjálsum íţróttum.
Ţađ er Radisson SAS Hótel Saga sem stendur fyrir hófi ţessu og gefur allar viđurkenningar til íţróttafólksins.

Í tengslum viđ valiđ var einnig afhentur svokallađur "Guđrúnarbikar" en ţann bikar hlýtur sú kona sem ţykir hafa stađiđ sig einstaklega vel í félags,- stjórnar eđa ţjálfunarstörfum í tengslum viđ íţróttir fatlađra.
Ađ ţessu sinni hlaut Valgerđur Hróđmarsdóttir frá íţróttafélaginu Firđi í Hafnarfirđi bikarinn. Valgerđur var einn af stofnendum Fjarđar fyrir fimmtán árum síđan og hefur allar götur síđan unniđ óeigingjarnt starf í ţágu félagsins. Ţá hefur hún sinnt fararstjórn innanlands og erlendis bćđi á vegum Fjarđar og Íţróttasambands fatlađra.

Nánar

Íţróttasamband Fatlađra | föstudagur 8. desember 13:30
HM í sundi - síđasti keppnisdagur
Í gćr lauk síđasta keppnisdegi á Heimsmeistaramóti fatlađra í sundi en ţá tóku íslensku keppendurnir ţau Kristín Rós og Eyţór Ţrastarson ţátt í 50 m skriđsundi og Sonja Sigurđardóttir í 100 m skriđsundi.

Kristín Rós Hákonardóttir keppti í 50 m skriđsundi og komst í gegnum undanrásir á tímanum 35.92 sek sem var nćstbesti tíminn í undanrásunum. Í úrslitum synti Kristín Rós síđan á 36.02 sek og hafnađi í fjórđa sćti.. Áđur hafđi Kristín Rós unniđ til tveggja bronsverđlauna í 100 m baksundi og 100 m bringusundi auk ţess ađ hafna í sjötta sćti í 100 m skriđsundi.

Hvorki Sonja né Eyţór komust í úrslit í sínum sundum og hafnađi Sonja Sigurđardóttir ađ lokum í 13. sćti á tímanum 1:53.87 mín og Eyţór Ţrastarson í 11. sćti á tímanum 33,14 sek sem er hans besti tími í 50 m skriđsundi. Bćđi Sonja og Eyţór ţreyttu í Durban fumraun sína á stórmóti í sundi og bćttu sig verulega í einstökum greinum. Ţannig setti Sonja Íslandsmet í 50 m baksundi og Eyţór persónuleg met í öllum ţeim sundum er hann tók ţátt í.

Íslenski hópurinn kemur heim á sunnudaginn og geta íslensku keppendurnir vel viđ unađ enda árangurinn góđur á ţessu móti.

Íţróttasamband Fatlađra | fimmtudagur 7. desember 01:20
HM í sundi - nćst síđasti keppnisdagur
Á nćstsíđasta keppnisdegi Heimsmeistaramót fatlađra í sundi keppti Sonja Sigurđardóttir í 50 m baksundi. Í undanrásum sem fram fóru í morgun synti Sonja á 54,12 sek og setti nýtt Íslandsmet í sínum flokki S5. Í úrslitasundinu sem nú er nýlokiđ synti Sonja á 54.75 sek og hafnađi í sjöunda sćti eftir jafna og spennandi keppni. Sannarlega glćsilegur árangur hjá ţessari ungu stúlku sem nú ţreytir frumraun sína á stórmóti í íţróttum fatlađra.
Á morgun fimmtudag, sem er síđasti keppnisdagur mótsins, verđa allir íslensku keppendurnir í eldlínunni en ţá keppir Kristín Rós og Eyţór Ţrastarson í 50 m skriđsundi og Sonja Sigurđardóttir í 100 m skriđsundi.
Allar upplýsingar um mótiđ má finna á heimasíđu ţess www.dissa.co.za auk ţess sem sýnt verđur frá mótinu á vefsjónvarpi IPC www.paralympicsport.tv

Íţróttasamband Fatlađra | mánudagur 4. desember 18:39
HM í sundi - Annađ brons til Kristínar Rósar
Í dag, mánudag keppti Kristín Rós í 100 m bringusundi. Í undanrásunum náđi hún fjórđa besta tímanum inn í úrslitin synti á 1:43,76 og hafnađi síđan í ţriđja sćti í úrslítasundinu á tímanum 1:41.26. Sigurvegrinn, sem er bandarísk synti, á nýju heimsmeti 1:32,86.
Á morgun ţriđjudag verđur frí hjá íslensku keppendunum en miđvikudaginn 6. desember keppi Sonja Sigurđardóttir í 50 m baksundi

Íţróttasamband Fatlađra | mánudagur 4. desember 18:39
HM í sundi - Brons Krístínar Rósar
Heimsmeistaramót fatlađra í sundi stendur nú yfir í Durban í Suđur-Afríku. Allir íslensku sundmennirnir voru međal keppenda á fyrsta keppnisdegi mótsins og ţar hafnađi Kristín Rós Hákonardóttir í 3ja sćti í 100 m baksundi eftir ćsispennandi keppni á tímanum 1:29,43 mín. Eyţór Ţrastarson hafnađi síđan í 11. sćti í 100 m skriđsundi synti á tímanum 1:12.10 og Sonja Sigurđardóttir í 13. sćti í 50 m skriđsundi á tímanum 50.96.
Á öđrum keppnisdegi voru tveir íslenskir sundmenn í eldlínunni. Kristín Rós keppti í 100 m skriđsundi og hafnađi ţar í sjötta sćti á tímanum 1:29,39 mín. Eyţór Ţrastarson sem keppir í flokki blindara- og sjónskertra hafnađi einnig í sjötta sćti í 400 m skriđssundi á tímanum 5:41,81 mín og í sjöunda sćti í 100 m baksundi á tímanum1:28,76 mín.
Í dag, mánudag keppir Kristín Rós í 100 m bringusundi. Búast má viđ hörkukeppni í ţessu sundi en Kristín Rós er skráđ međ fjórđa besta tíma ţeirra sem ţar eru skráđir til keppni.

Íţróttasamband Fatlađra | föstudagur 1. desember 15:52
HM í sundi 2006
Um 550 sundmenn frá 50 löndum munu taka ţátt í Heimsmeistaramóti fatlađra í sundi sem fram fer í Durban í Suđur-Afríku dagana 2. - 8. desember n.k.
Síđan ađ fyrsta Ólympíumót fatlađra var haldiđ í Róm áriđ 1960 hefur sund verđ ein fjölmennasta grein sem fatlađir íţróttamenn stunda en keppt er í flokkum hreyfihamlađra og spastískra miđađ viđ líkamlega fćrni ţeirra í lauginni sem og í flokkum blindra og sjónskertra. Ef Ólympíumót fatlađra er undanskiliđ er Heimsmeistaramótiđ í Durban nú einn fjölmennasti íţróttarviđburđur fyrir fatlađa íţróttamenn.

Ţrír íslenskir sundmenn náđu tilskyldum lágmörkum fyrir mótiđ en ţau eru: Kristín Rós Hákonardóttir, Fjölni sem keppir í flokki S7, Sonja Sigurđardóttir, ÍFR sem keppir í flokki S5 og Eyţór Ţrastarson, ÍFR sem keppir í flokki S11. Flokkar B11 - B13 eru flokkar blindra og sjónskertra og S1 - S10 flokkar hreyfihamlađra ţar sem flokkur S1 er flokkur mest fatlađra.
Allar upplýsingar um mótiđ má finna á heimasíđu ţess www.dissa.co.za auk ţess sem sýnt verđur frá mótinu á vefsjónvarpi IPC www.paralympicsport.tv

Hér neđanmáls má finna keppnisdagskrá íslensku ţátttakendanna, ţeirra bestu tíma auk Íslandsmets í viđkomandi grein.

Nánar

Íţróttasamband Fatlađra | fimmtudagur 30. nóvember 12:19
Ađalfundur INAS-FID Evrópu
Dagana 25. - 26. nóvember fór fram í Prag í Tékklandi ađalfundur Evrópudeildar

INAS-Fid (Alţjóđahreyfingar ţroskaheftra íţróttamanna). Fulltrúar Íslands á fundinum voru ţeir Ţórđur Árni Hjaltested, ritari stjórnar ÍF og stjórnarmađur Evrópudeildar INAS-Fid og Ólafur Magnússon, framkvćmdastjóri fjármala og afrekssviđs ÍF. Samhliđa fundinum var haldinn ráđstefna um hvernig ađ flokkun ţroskaheftra íţróttamanna vćri stađiđ og var Ţórđur Árni međal framsögumanna á ráđstefnunni og stýrđi vinnuhóp ţessu tengdu.

Auk venjulegra ađalfundastarfa var kosiđ til ýmissa embćtta innan Evrópusamtakanna auk ţess sem fjallađ var um stöđu og stefnu samtakanna vegna ađalfundar INAS-Fid sem fram fer í Túnis á nćsta ári. Einnig voru til umrćđu viđhorf og stefna Evrópudeildarinnar vegna samskipta INAS-Fid og IPC (Alţjóđaólympíuhreyfingar fatlađra) um bann IPC á ţátttöku ţroskaheftra íţróttamanna ţeim mótum IPC stendur fyrir ţar međ taliđ Ólympíumótiđ í Kína 2008.

Nýr formađur samtakanna var kosinn Geoff Smedly frá Bretlandi (2006-2010) og ađrir í stjórn eru:

Varaformađur: Verđur kosinn í póstkosningu í janúar 2007 til 2ja ára.
Framkvćmdastjóri: Marc Truffaut, Frakklandi (2006-2010)
Gjaldkeri: Chris Hindley, Bretlandi (2004-2008)
Tćknilegur ráđgjafi: Pavel Tilinger, Tékklandi (2006-2010) og formađur tćkninefndar
Lćknir: Jack Conway, Ungverjalandi (tilnefndur af stjórn)
Međstjórnendur: Michel Chopinaud, Frakklandi (2004-2008)
Nick Parr, Bretlandi (2006-2010)
Anne-Catherine Margot, Belgíu (2006-2010)
Ţórđur Árni Hjaltested, Íslandi (2004-2008)

Íţróttasamband Fatlađra | mánudagur 27. nóvember 15:23
Íslandsmót ÍF í 25 m braut
Íslandsmót ÍF fór fram í 25 m braut í Sundlaug Laugardals: 25. og 26. nóvember.
Árangur á mótinu var góđur og margir bćttu tíma sína. Keppendur komu frá 5 félögum en ţađ voru félögin Ívar, Óđinn, ÍFR, Ösp, Fjörđur, Ţjótur,
9 Íslandsmet féllu:
Embla Ágústsdóttir, S3 ÍFR 100 frjálst 3:42,31
Embla Ágústsdóttir, S3 ÍFR 50 flug 1:54,08
Embla Ágústsdóttir, S3 ÍFR 50 frjálst 1:46,66
Sonja Sigurđard. S5 ÍFR 50 frjálst 0:52,49
Embla Ágústsdóttir, S3 ÍFR 50 bringa 2:16,02
Anna K. Jensdóttir, SB5 ÍFR 100 bringa 2:48,19
Pálmi Guđlaugss., S6 Fjörđur 50 frjálst 0:38,62
Hulda H Agnarsd. S14 Fjörđur 50 frjálst 0:32,37
Embla Ágústsdóttir S3 ÍFR 50 frjálst 1:44,08

Bikar fyrir besta árangur á mótinu hlutu:
Hjá konum Kristín Rós Hákonardóttir fyrir 50 frjálst 871 stig.
Hjá körlum Gunnar Örn Ólafsson fyrir 50 frjálst 751 stig.

Heildarúrslit mótsins

Íţróttasamband Fatlađra | fimmtudagur 9. nóvember 15:38
Úrslit opna Reykjavíkurmótsins í frjálsum
Hér má sjá úrslit opna Reykjavíkurmótsins í frjálsum.

Íţróttasamband Fatlađra | fimmtudagur 9. nóvember 11:24
Íslandsmót ÍF í sundi
Íslandsmót ÍF í 25 metra laug fer fram í Sundlaug Laugardal 25. - 26. nóvember 2006.

SKRÁNINGARFRESTUR ER TIL KL. 16:00 mánudaginn 20. nóvember n.k.
Skráningar skulu berast á tölvupóstfangiđ if@isisport.is og issi@islandia.is

GOTT SAMSTARF !!!
Til ađ mótiđ takist sem best er mikilvćgt ađ félögin sameinist um ađ koma međ starfsfólk á mótiđ. Mikilvćgt er ađ fá dómara og tímaverđi.

Nánar

Íţróttasamband Fatlađra | miđvikudagur 8. nóvember 11:12
Íţróttafélagiđ ĆGIR í Vestmannaeyjum - ný stjórn
Á ađalfundi íţróttafélagsins Ćgis í Vestmannaeyjum voru eftirtaldir einstaklingar kosnir í nýja stjórn félagsins.
Kristín Ósk Óskarsdóttir, formađur
Margrét Bjarnadóttir, varaformađur
Margrét E Kristjánsdóttir, gjaldkeri
Ingveldur Theodórsdóttir, ritari
Sigríđur Sigmarsdóttir, međstjórnandi
Hafdís Sigurđardóttir, varamađur
Ţórarinn Jónsson, varamađur

Íţróttasamband Fatlađra | ţriđjudagur 7. nóvember 17:23
Opna sćnska sundmeistaramótiđ
Dagana 2.-5. nóvember s.l. fór fram í Svíţjóđ Opna sćnska sundmeistaramótiđ.

Á mótinu kepptu 14 keppendur frá Íslandi en ţess má geta ađ ţrír ţessara keppenda, ţau Eyţór Ţrastarson, Kristín Rós Hákonardóttir og Sonja Sigurđardóttir munu í byrjun desember taka ţátt í Heimsmeistaramóti fatlađra sem fram fer í Durban í S-Afríku.
Fararstjórar og ađstođarmenn voru Erlingur Ţ. Jóhannsson, Ingi Ţ. Einarsson, Ingigerđur M. Stefánsdóttir, Dagný Stefánsdóttir og Sólveig H. Sigurđardóttir.

ÚRSLIT ÍSLENSKU KEPPENDANNA
Gull - 18
Silfur - 3
Brons - 2


Nánari úrslit mótsins

Íţróttasamband Fatlađra | föstudagur 3. nóvember 19:17
Opna sćnska sundmeistaramótiđ
Dagana 2.-5. nóvember n.k. fer fram í Svíţjóđ Opna sćnska sundmeistaramótiđ.

Á mótinu verđa alls 14 keppendur frá Íslandi en ţess má geta ađ ţrír ţessara keppenda, ţau Eyţór Ţrastarson, Kristín Rós Hákonardóttir og Sonja Sigurđardóttir munu í byrjun desember taka ţátt í Heimsmeistaramóti fatlađra sem fram fer í Durban í S-Afríku.

Fararstjórar og ađstođarmenn verđa Erlingur Ţ. Jóhannsson, Ingi Ţ. Einarsson, Ingigerđur M. Stefánsdóttir, Dagný Stefánsdóttir og Sólveig H. Sigurđardóttir.

Hćgt verđur ađ sjá úrslit mótsins á vefsíđu mótsins: www.stockholmgames.se

Nánar

Íţróttasamband Fatlađra | miđvikudagur 1. nóvember 08:52
Landsteinar Stengur gefur Microsoft Navision bókhaldskefi ásamt ţjónustu
Íţróttasamband Fatlađra og Landsteinar Stengur hafa undirritađ samning um gjöf fyrirtćkisins á Microsoft Navision bókhaldskefinu ásamt ţjónustu viđ kerfiđ. Óhćtt er ađ fullyrđa ađ Microsoft Navision henti vel ţörfum sambandsins auk ţess sem góđ reynsla er komin á kerfiđ á íslenskum markađi.

Íţróttasamband Fatlađra fćrir Landsteinum Streng sínar bestu ţakkir fyrir velvilja og veittan stuđning.

Íţróttasamband Fatlađra | ţriđjudagur 24. október 11:31
ÍF og OLÍS endurnýja samstarfssamning sinn
Íţróttasamband Fatlađra (ÍF) og OLÍS endurnýjuđu nýlega samstarfssamning sinn en OLÍS hefur um árabil veriđ einn dyggasti samstarfs- og stuđningsađili íţrótta fatlađra á Íslandi.
Ţannig hefur fyrirtćkiđ, auk peningalegra styrkja til starfsemi sambandsins, lagt sumarbúđum ÍF til ýmsa hluti sem glatt hafa ţátttakendur sumarbúđanna en sumarbúđir ÍF hafa veriđ haldnar á Laugarvatni allar götur síđan 1989.


Međ tilliti til ţess góđa samstarfs sem ÍF og OLÍS hafa átt mörg undanfarin ár líta ţau bjartsýnum augum á áframhaldandi samstarf.

Íţróttasamband Fatlađra | mánudagur 23. október 15:18
Úrslit Íslandsmóts ÍF í boccia, einstaklingskeppni
Íslandsmót Íţróttasambands Fatlađra í boccia einstaklingskeppni fór fram nú um helgina á Húsavík. Ţađ var bocciadeild íţróttafélagsins Völsungs sem var framkvćmdarađili mótsins ađ ţessu sinni og var framkvćmd ţess sem og öll umgjörđ mótsins Húsvíkingum til mikils sóma.

Um 200 keppendur frá 14 ađildarfélögum ÍF tóku ţátt í mótinu ađ ţessu sinni og fór keppni fram í sex deildum auk keppni í rennuflokki og U-flokki (utan flokka) Sigurvegari í 1. deild varđ Stefán Thorarensen, íţróttafélaginu Akri, Akureyri en ţeir keppendur sem keppa til úrslita annarri til sjöttu deild fćrast upp milli deilda. Sigurvegari í rennuflokki varđ síđan Margrét Edda Stefánsdóttir, íţróttafélagi fatlađra í Reykjavík (ÍFR).

Íslandsmeistarar 2006, einstaklingskeppni í boccia:
1. deild Stefán Thorarensen, Akri
2. deild Arnar Már Ingibjörnsson, Nes
3. deild Egill Andrés Sveinsson, Akri
4. deild Ţorbjörg Guđmundsdóttir, ÍFR
5. deild Kristín Ţóra Albertsdóttir, Suđra
6. deild Sunna Jónsdóttir, ÍFR
Rennuflokkur Margrét Edda Stefánsdóttir, ÍFR
U-flokkur Hildur Marinósdóttir, Akri

Á myndinni sést sigurvegarinn í fyrstu deild í leik og á verđlaunapalli. Fleiri myndir frá mótinu

Úrslit mótsins

Íţróttasamband Fatlađra | fimmtudagur 19. október 14:12
Íslandsmót ÍF í boccia einstaklingskeppni 2006
Íslandsmót ÍF í boccia einstaklingskeppni 2006 verđur haldiđ á Húsavík dagana 20.-22. október n.k. en ţađ er Bocciadeild Völsungs á Húsavík sem hefur haft veg og vanda ađ undirbúning og framkvćmd mótsins ađ ţessu sinni.
Á mótiđ eru skráđir um 200 keppendur frá 13 ađildarfélögum ÍF víđsvegar ađ af landinu.
Verđlaun mótsins gefur Lionsklúbburinn Víđarr í Reykjavík.
Nánar

Íţróttasamband Fatlađra | fimmtudagur 19. október 14:12
Góđar móttökur á Húsavík
Ţegar Jóna Rún og Lindi voru á bocciaćfingu hjá bocciadeild Völsungs eftir ađ hafa tekiđ ţátt í Evrópuleikum Special Olympics í Róm fengu ţau heimsókn góđra gesta.

Á mynd:
Húsvíkingarnir, Jóna Rún Skarphéđinsdóttir og Vilberg Lindi Sigmundsson ásamt bćjarfulltrúunum Gunnlaugi Stefánssyni og Jóni Helga Björnssyni og sveitarstjóranum Bergi Elías Ágústssyni sem fćrđu Linda og Jónu blóm, sem ţakklćtisvott frá bćjarbúum og kepptu svo viđ ţau í boccia á eftir.

Íţróttasamband Fatlađra | ţriđjudagur 10. október 13:13
Evrópuleikar Special Olympics - Stuđningur GLITNIS
Íţróttasamband Fatlađra ţakkar Glitni ómetanlegan stuđning viđ starfsemi Special Olympcis á Íslandi og fyrir ađ hafa gefiđ bakpoka og derhúfur vegna leikana í Róm.
Hjálagt eru nokkrar myndir ţar sem vel sést hvađ húfurnar og bokarnir hafa komiđ sér vel í Róm.
Myndir

Íţróttasamband Fatlađra | ţriđjudagur 10. október 13:03
Bannlisti Alţjóđa Lyfjaeftirlitsstofnunarinnar 2007
[Frétt af vef ÍSÍ]
Alţjóđa Lyfjaeftirlitsstofnunin (WADA) hefur birt lista sinn yfir bönnuđ efni og ađferđir sem tekur gildi 01.01.2007.

Ekki er um verulegar breytingar ađ rćđa frá lista síđasta árs. Mest er um orđalagsbreytingar og einföldun á texta.

Svo nokkur dćmi séu tekin hefur kaflinn um örvandi efni veriđ endurskrifađur ađ hluta til. Auk ţess má nefna ađ WCBS (alţjóđa knattborđsíţróttasambandiđ) fćrist af lista ţeirra sérsambanda sem beita refsiákvćđum mćlist alkóhól (ethanol) magn í blóđi yfir ákveđnum mörkum. Einnig er Alţjóđa skáksambandiđ FIDE ekki lengur á lista yfir sambönd sem banna beta-blokkara í keppni. Á lista yfir sérstaklega tilgreind efni hefur bćst örvandi efniđ Tuaminoheptane. Eins er tekiđ fram ađ salbutamol sé ekki einn ţeirra beta-2-agonista sem eru á lista yfir sérstaklega tilgreind efni sé styrkur ţeirra í ţvagsýni yfir 1000 ng/mL.

Hér má finna bannlistann í heild sinni (á ensku). Bannlistinn verđur birtur á íslensku í síđasta lagi viđ gildistöku ţann 01.01.2007

Íţróttasamband Fatlađra | ţriđjudagur 10. október 11:34
Opna Reykjavíkur meistaramótiđ í sundi 2006
Haldiđ í Sundlaug Laugardals laugardaginn 14. október. Upphitun hefst kl. 15:00 og mótiđ 16:00

Greinar sem keppt verđur í eru:
1. grein karlar 100 bringa 2. grein Konur
3. grein karlar 25 frjálst 4. grein Konur
5. grein karlar 50 flug 6. grein Konur
7. grein karlar 100 skriđ 8. grein Konur
9. grein karlar 50 bak 10. grein Konur
11. grein karlar 100 fjór 12. grein Konur
13. grein karlar 50 skriđ 14. grein Konur
15. grein karlar 100 bak 16. grein Konur
17. grein karlar 50 bringa 18. grein Konur
19. grein karlar 200 skriđ 20. grein Konur


Skráningum skal skilađ til imaggy@visir.is fyrir klukkan 20:00 ţriđjudaginn 10. október.

Keppt verđur í tveimur til ţremur flokkum eftir fjölda skráninga í hverri grein. Allir verđa ađ vera skráđir međ rauntíma. Ţeir einstaklingar sem eru skráđir án tíma munu keppa í A flokki.

Íţróttasamband Fatlađra | fimmtudagur 5. október 11:56
Upplýsingar frá Róm - Evrópuleikar Special Olympics 2006
Evrópuleikar Special Olympics 2006 fara fram í Róm, dagana 30. september til 6. október. Leikarnir eru fyrir ungmenni á aldrinum 12- 21 árs 25 íslenskir keppendur taka ţar ţátt i boccia, fimleikum, frjálsum íţróttum, keilu og sundi. Alls telur íslenski keppnishópurinn 36 manns međ ţjálfurum í hverri grein auk fararstjóra. Special Olympics samtökin leggja mikla áherslu á samstarf viđ ađstandendur og 50 manna hópur ađstandenda fór til Rómar til ađ fylgjast međ leikunum.
Fjölskyldufulltrúi Special Olympics á Íslandi er Camilla Th, Hallgrímsson, varaformađur ÍF og hún er međ íslenska fjölskylduhópnum í Róm. Sveinn Áki Lúđvíksson, formađur ÍF verđur nokkra daga í Róm og alls eru ţví um 90 Íslendingar í Róm í tengslum viđ leikana.
Ţess má geta ađ Glitnir er bakhjarl Special Olympics á Íslandi og hefur gert sambandinu kleift standa svo myndarlega ađ ţátttöku Íslands í ţeim glćsilegu leikum sem Special Olympics samtökin standa ađ fyrir ţroskahefta einstaklinga.
Nánar

Íţróttasamband Fatlađra | ţriđjudagur 3. október 14:22
Formannafundur ÍF 2006
Fundurinn verđur haldinn í D-Sal á ţriđju hćđ í Íţróttamiđstöđinni í Laugardal, föstudagskvöldiđ 10. nóvember n.k. kl. 19:00.

Skráningafrestur vegna ţátttöku og vegna málefna sem ađildarfélögin vilja ađ fjallađ verđi um, er til kl. 16:00 miđvikudaginn 1. nóvember n.k.

Nánari upplýsingar og dagskrá sendar síđar.

Íţróttasamband Fatlađra | föstudagur 29. september 12:33
Jólakort ÍF
Nú er veriđ ađ prenta jólakort ÍF fyrir áriđ 2006 en ađ ţessu sinni var ţađ ljósmyndarinn Vigfús Birgisson sem hannađi myndina.
Ađildarfélög ÍF víđsvegar um landiđ verđa međ ţessi kort til sölu til styrktar starfi sínu.

Íţróttasamband Fatlađra | föstudagur 29. september 12:30
Opna Fjarđarmótiđ í sundi
Fjarđarmótiđ í sundi var haldiđ í Sundhöllinni viđ Strandgötu í Hafnarfirđi 24. september s.l. og undir "sjá nánar" koma ţá svo bara úrslitin sem eru hér í viđhengi.
Nánar

Íţróttasamband Fatlađra | miđvikudagur 27. september 14:20
Úrslit á HM fatlađra í borđtennis 2006
Nú stendur yfir í Montreux í Sviss Heimsmeistaramót fatlađra í borđtennis ţar sem Jóhann Rúnar Kristjánsson er međal keppenda.
Keppendur á Heimsmeistaramótinu, um 350 talsins, koma frá 50 löndum og af ţeim taka um 200 ţátt í sitjandi flokkum C1 - C5 og um 150 í standandi flokkum C6 - C10.

Jóhann Rúnar keppti í opnum flokki C1 - C5 viđ Tékkann Martin Zvolanek og tapađi fyrir honum
3 : 1 en Martin ţessi skipar 15. sćti í flokki C2 á styrkleikalista IPTTC (Alţjóđabrođtennisnefndar IPC).
Í riđlakeppninni voru sex riđlar í hverjum flokki međ ţremur keppendum í hverjum og komst einn keppendanna áfram upp úr riđlinum. Mótherjar Jóhanns Rúnars í hans riđli í flokki C2 voru ofangreindur Martin Zvolanek og Stephane Molliens frá Frakklandi sem skipar 2. sćtiđ á styrkleikalistanum. Fyrsti leikur Jóhanns var viđ Zvolanek og hefndi Jóhanns ţar ósigursins frá ţví í opna flokknum og sigrađi Zvolanek 3 : 2. Gegn Molliens tapađi Jóhann síđan 1 : 3 en í síđasta leik riđilsins tapađi Molliens óvćnt fyrir Zvolanek 0 : 3 og komst Zvolnek ţannig upp úr riđlinum á hagstćđasta lotuskori.
Ţrátt fyrir ađ Jóhann Rúnar hafi ekki komist upp úr riđlinum má hann vel viđ árangur ţennan una og sýnir enn og aftur ađ hann getur á góđum degi unniđ hvađa andstćđing sem er, hvort heldur sá er framar eđa aftar en hann á styrkleikalista IPTTC.

Allar upplýsingar og úrslit mótsins er unnt ađ nálgast á www.montreux2006.ch auk ţess sem á nćstu dögum verđur unna ađ sjá samantektir frá mótinu á vefmiđlinum www.paralympicsport.tv

Íţróttasamband Fatlađra | miđvikudagur 27. september 13:58
Evrópuleikar Special Olympics í Róm 30. September - 5. október 2006
Íţróttasamband Fatlađra sendir 25 keppendur á Evrópuleika Special Olympics 2006
sem haldnir verđa í Róm, Ítalíu 30. september - 5. október 2006. Leikarnir eru fyrir ungt fólk á aldrinum 12 - 21 árs. Ísland sendir keppendur í boccia, fimleikum, frjálsum íţróttum, keilu og sundi. Keppendur koma frá íţróttafélögum fatlađra í Reykjavík, Hafnarfirđi, Akranesi, Selfossi, Akureyri, Húsavík og Egilsstöđum. Íslenski hópurinn mun búa í vinabć Íslands, Fiuggi dagana 28. - 30. september.
Nánar

Íţróttasamband Fatlađra | miđvikudagur 27. september 13:54
Úrslit - Sterkasta fatlađi mađur heims 2006
Úrslit mótsins sem fór fram 15. og 16. september síđastliđinn.
Standandi flokkur
Sitjandi flokkur

Íţróttasamband Fatlađra | föstudagur 22. september 18:53
Heimsmeistaramót fatlađra í borđtennis


Dagana 24. september til 1. október fer Heimsmeistaramót fatlađra í borđtennis fram í Montreux í Sviss.
Keppt er í flokkum C1 - C10 ţar sem C1 - C5 eru sitjandi flokkar og flokkur C1 ţar flokkur mest fatlađra og í flokkum C6 - C10 sem eru standandi flokkar ţar sem C6 eru mest fatlađir.
Međal keppenda í Sviss verđur Jóhann Rúnar Kristjánsson, sem keppir í einliđaleik í flokki C2 og opnum flokki C1 - C5. Jóhann Rúnar átti á síđasta ári viđ erfiđ meiđsl ađ stríđa en er nú óđum á ná sínum fyrra styrkleika og skipar um ţessar mundir 19. sćtiđ á styrkleikalista Alţjóđabrođtennisnefndar IPC.
Ţjálafari Jóhanns Rúnars og fararstjóri er Helgi Gunnarsson.

Íţróttasamband Fatlađra | miđvikudagur 20. september 12:10
Sérgreinastjórar á Landsmóti UMFÍ 2007
25. Landsmót UMFÍ fer fram í Kópavogi 5. - 8. júní 2007. Búiđ er ađ fá sérgreinastjóra í allar ađal keppnisgreinar. Á nćstu vikum munu ţeir fara yfir helstu mál varđandi viđkomandi greinar s.s. reglugerđir og ađstöđuţörf.

Sérgreinastjórar mótsins eru:
Blak: Vilborg Guđmundsdót
Borđtennis: Snorri Páll Einarsson
Bridds: Björgvin Már Kristinsson
Dans: Hafsteinn Örn Guđmundsson
Fimleikar: Kristján Erlendsson
Frjálsar Íţróttir: Magnús Jakobsson
Glíma: Kristján Yngvason
Golf: Jóhann Gunnar Stefánsson
Handbolti: Ţorsteinn Einarsson
Hestaíţróttir: Bjarnleifur Bjarnleifsson
Íţróttir fatlađra: Ţórđur Hjaltested
Knattspyrna: Atli Ţórsson
Körfubolti: Bjarni Gaukur Ţórmundsson
Siglingar: Kjartan Sigurgeirsson
Skák: Páll Sigurđsson
Skotfimi: Steindór Hrannar Grímarsson
Sund: Úlfhildur Haraldsdóttir
Starfsíţróttir: Kristján Sveinbjörnsson
Íţróttir eldri ungmennafélaga: Margrét Bjarnadóttir

Íţróttasamband Fatlađra | ţriđjudagur 19. september 14:47
Lukkudýr Ólympíumótsins 2008
Nú eru tćp tvö ár í ađ 13. Ólympíumót fatlađra hefjist en mótiđ, sem fram fer í Peking í Kína, verđur formlega sett ţann 6. september 2008.
Í tilefni ţess ađ tvö ár vćru til mótsetningar var lukkudýr Ólympíumótsins, kýrin Fu Niu Lele, kynnt viđ hátíđlega athöfn ađ viđstöddu fjölmenni.

Hönnun lukkudýrsins á ađ vísa til bćndamenningar í kínversku samfélagi auk ţess sem kýr eru vinaleg dýr og ţannig tilvalin sem ímynd fyrir ţá vináttu sem ríkir á mótum fatlađra.

Íţróttasamband Fatlađra | fimmtudagur 14. september 11:26
Sterkasti fatlađi mađur heims
Keppnin sterkasti fatlađi mađur heims fer fram dagana 15. til 16. september n.k. Keppendur ađ ţessu sinni eru frá Íslandi , Finnlandi, Svíţjóđ og Fćreyjum. Ţetta er í 5. skipti sem mót ţetta er haldiđ hér á landi en Íslendingar eru frumkvöđlar í mótshaldi ađ ţessu tagi fyrir fatlađra. Búiđ er ađ sérhćfa kraftagreinar fyrir fatlađa bćđi í flokki standandi og í flokki hjólastóla. Skipuleggjendur mótsins eru Arnar Már Jónsson ţjálfari ÍFR og Magnús Ver Magnússon mótshaldari. Mótiđ er haldiđ samvinnu viđ Íţróttafélag fatlađra í Reykjavík og verđur ţví gerđ skil í sjónvarpsţćtti á RÚV.

Dagskrá:

Föstudagur 15 sept. kl 15:00. Lćkjartorg:
1. Bíldráttur á höndum. Bill sem er 2,5 tonn. Standandi og sitjandi
2. Uxaganga. Gengiđ međ 180 kg kúta 20 m. Standandi.
3. Öxullyfta. 80 kg lyft eins oft og hćgt er á tíma. Sitjandi.
4. Bóndaganga. Gengiđ međ 80 kg í hvorri hendi eins langt og menn komast. Standandi.
5. Krossfesta međ 10 kg í hvorri hendi á tíma. Sitjandi.

Laugardagur 16. sept. kl 11:00. Fjörukráin Hafnarfirđi:
6. Drumbalyfta. 80 kg. Sitjandi og standandi.
7. Herculesarhald. 80 kg í hvorri hendi á tíma. Sitjandi og standandi.
8. Réttstöđulifta. 180 kg lyft eins oft og hćgt er á tíma. Standandi

Íţróttahús ÍFR Hátúni 14 kl.14:00.
9. Hleđslugrein međ bobbinga 35kg og 55 kg á tíma. Sitjandi og standandi.
10. Steinatök atlas kúlusteinar. Standandi og sitjandi.

Íţróttasamband Fatlađra | mánudagur 11. september 11:30
Stuart Hughes - fyrsti aflimađi mađurinn til ađ taka ţátt í Reykjavíkurmaraţoni
Eins og áđur hefur komiđ fram fór Reykjavíkurmaraţon fram 19. ágúst sl. Međal ţátttakenda var Stuart Hughes sem ţannig varđ fyrsti aflimađi einstaklingurinn sem tekiđ hefur ţátt í Reykjavíkurmaraţoni en ţar hljóp hann hálft maraţon. Stuart er 34 ára og starfar sem fréttamađur hjá BBC en hann missti annan fótinn áriđ 2003 ţegar hann steig á jarđsprengju í Írak ţar sem ađ hann var ađ störfum fyrir BBC.

Í tilefni Reykjavíkurmaraţonsins og komu Stuart Hughes hvatti Össur hf. starfsfólk sitt alveg sérstaklega til ţátttöku og greiddi Íţróttasambandi fatlađra fyrir hvern km. sem hver starfsmađur Össurar hljóp.

Össur hf. hefur um árabil veriđ einn stćrsti og dyggasti samstarfsađili Íţróttasambands Fatlađra og sýndi međ ţessum styrk til sambandsins enn og aftur velvilja sinn í garđ ţess.
Íţróttasamband Fatlađra fćr starfsfólki Össurar hf. sýnar bestu ţakkir framlag ţess í ţágu íţrótta fatlađra.

Á myndunum sést Stuart Huges viđ rásmark og ađ hlaupi loknu.

Íţróttasamband Fatlađra | miđvikudagur 6. september 14:52
Bronsverđlaun hjá Jóni Oddi
Í dag luku íslensku ţátttakendurnir á Heimsmeistaramóti fatlađra sem nú fer fram í Assen í Hollandi keppni ţegar Jón Oddur Halldórsson keppti í úrslitum í 100 m hlaupi flokki T35.
Jón Oddur, sem var međ sjötta besta tímann inn í úrslit, hafnađi í ţriđja sćti á tímanum 13.58 sek. Í öđru sćti varđ Fu Xinhan frá Kína á tímanum 13.28 en sigurvegari varđ Mokgalagadi Teboho frá Suđur-Afríku á 12.98 sek. sem er nýtt heimsmet í flokki T35.
Gamla heimsmetiđ, 13.05 sek. átti Teboho sjálfur en ţađ setti hann á Ólympíumótinu í Athenu 2004 og ţótti einstakt afrek.

Íţróttasamband Fatlađra | ţriđjudagur 5. september 23:16
HM fatlađra í frjálsum íţróttum
Í dag, ţriđjudaginn 5. september kepptu ţeir Baldur Baldursson og Jón Oddur Halldórsson á Heimsmeistaramóti fatlađra sem nú fer fram í Assen í Hollandi.
Jón Oddur keppti í undanrásum í 100 m hlaupi T35 komst í úrslit međ sjötta besta tímann en úrslitahlaupiđ fer fram á morgun. Besta tímanum í undanrásum náđi Ólympíu- og Heimsmeistarinn Teboho Mokgalagadi frá Suđur-Afríku sem hljóp á tímanum 13.14 sek. sem er nýtt Heimsmeistaramótsmet.
Baldur Baldursson lauk keppni á Heimsmeistaramótinu međ ţátttöku í kúluvarpi, flokki F37. Baldur hafnapi ţar í áttunda sćti, varpađi kúlunni 10.83 m sem er nýtt Íslandsmet. Sigurvegari varđ Tomasz Blatkiewicz frá Póllandi á nýju Heimsmeti 15.33 m.

Íţróttasamband Fatlađra | sunnudagur 3. september 19:53
Úrslit í langstökki flokki F37 á HM fatlađra í frjálsum íţróttum
Baldur Ćvar Baldursson keppti í langstökki í flokki CP 37 í Assen í dag. Baldur Ćvar var langi vel í harđri baráttu um 5.-8. sćti keppninnar en endađi í ţví sjötta međ 4,87m sem er nokkuđ frá hans besta árangri enda mótvindur allt ađ 3m/sek.
Sigurvegari keppninnar var Darren Thrupp frá Ástralíu međ 5,61m, annar Lukasz Labuch frá Póllandi međ 5,45m, ţriđji varđ Fares Hamdi frá Túnis einnig međ 5,45m, fjórđi Benjaín Cardozo frá Mexico međ 5,42m, en ţessir fjórir voru í nokkrum sérflokki í keppninni. Í fimmta sćtinu var Jan Vlk frá Tékklandi međ 4,89m, síđan Baldur Ćvar međ 4,87m og Dmitrijs Silovs frá Letlandi međ 4,85m, áttundi varđ síđan Jiri Kohout međ 4,70m
Baldur Ćvar keppir aftur á ţriđjudag, ţá í kúluvarpi.

Jón Oddur Halldórsson keppir einnig á ţriđjudag, en ţá eru undanúrslit í 100m hlaupi CP 35. Úrslitahlaupiđ er á miđvikudag. Jón Oddur hefur átt viđ meiđsli ađ stríđa í fćti undanfariđ en er orđinn keppnisfćr.

Íţróttasamband Fatlađra | sunnudagur 3. september 19:32
Heimsmeistaramót fatlađra í frjálsum íţróttum 2. - 11. september
Nú gefst íţróttaáhugafólki, hvađaćfa í heiminum, tćkifćri til ţess ađ fylgjast međ Heimsmeistaramóti fatlađra í frjálsum íţróttum sem fram fer í Assen í Hollandi gegnum sjónvarpsvef IPC -Alţjóđaólympíuhreyfingar fatlađra www.paralympicsport.tv
Sjónvarpsvefurinn, ParalympicSport.TV mun dagana 5. – 12. september sýna fjögurra klukkustunda langa samantektir frá mótinu sem formlega verđur sett 2. september n.k.
IPC – Alţjóđaólympíuhreyfing fatlađra var fyrsta alţjóđaíţróttasambandiđ til ţess ađ setja á fót eigin sjónvarpsvef en honum var hleypt af stokkunum í tengslum viđ Vetrarólympíumót fatlađra sem fram fór í Tórínó í marsmánuđi sl. Ţá heimsóttu vefinn um 70 ţúsund manns frá 105 löndum og sáu hvađ vetraríţróttir fatlađra höfđu upp á ađ bjóđa enda gefur vefsjónvarp áhugafólki ađgang sérvöldu efni hvađ varđar íţróttir fatlađra.

Íţróttasamband Fatlađra | föstudagur 1. september 00:53
HM fatlađra í frjálsum íţróttum 2006
Um 1.100 íţróttamenn frá 80 löndum taka ţátt í Heimsmeistaramóti fatlađra í frjálsum íţróttum sem fram fer í Assen í Hollandi 2. - 10. september n.k. Ađ undanskildu Ólympíumóti fatlađra er mót ţetta, međ ţessum mikla fjölda ţátttakenda, einn stćrsti íţróttaviđburđur sem haldinn er í íţróttum fatlađra.
Međal keppenda á mótinu verđa ţeir Jón Oddur Halldórsson sem keppir í 100 m hlaupi flokki T35 og Baldur Ćvar Baldursson sem keppir í langstökki og kúluvarpi í flokki F37.
Jón Oddur hafđi einnig náđ lágmörkum til keppi í 200 m hlaupi sameinuđum flokki T35/36 en vegna meiđsla sem hann hefur átt viđ ađ stríđa var hann dreginn úr ţví hlaupi ţar sem undanrásir ţess fara fram sama dag og keppi í 100 m hlaupi.

Ţeir félagar hafa undanfarna mánuđi tekiđ ţátt í fjölda undirbúningsmóta međ ágćtis árangri og verđur ţví fróđlegt ađ fylgjast međ ţeim etja kappi viđ flesta bestu íţróttamenn heimsins í sínum fötlunarflokki.

Keppnisdagskrá ţeirra félaga er eftirfarandi:
3. september kúluvarp fl. F37 Baldur Ćvar Baldursson
5. september langstökk fl. F37 Baldur Ćvar Baldursson
5. september 100 m hlaup fl. T35 Jón Oddur Halldórsson

Allar frekari upplýsingar um mótiđ má fá á heimasíđu ţess www.eurochamp.nl

Íţróttasamband Fatlađra | miđvikudagur 30. ágúst 13:53
Íslandsleikar falla niđur
Íslandsleikar Special Olympics í frjálsum íţróttum og knattspyrnu sem fram áttu ađ fara í Reykjanesbć í tengslum viđ Ljósanótt, falla niđur. Skráningarfrestur var gefinn til ţriđjudags 29. ágúst. Liđ voru ađeins skráđ frá Ösp og ÍFR, auk einstaklinga frá Ţjóti og Akri og örfáar skráningar voru í frjálsar íţróttir.

Íţróttasamband Fatlađra | miđvikudagur 30. ágúst 13:49
Ţórarinn Óli Ólafsson hljóp fyrir ÍF í Reykjavíkurmaraţoni
Reykjavíkurmaraţon fór fram 19. ágúst sl. ţar sem Glitnir banki var annađ áriđ í röđ ađalsamstarfsađili maraţonsins sem nú heitir Reykjavíkurmaraţon Glitnis.
Í tengslum viđ hlaupiđ hét bankinn nú í fyrsta sinn á starfsmenn ađ taka ţátt í hlaupinu og greiddi 3.000 kr. til góđgerđarmála fyrir hvern kílómetra sem starfsfólkiđ hljóp. Starfsmenn ákváđu svo sjálfir hversu langt ţeir hlupu og hvađa samtök eđa félög nytu áheitanna en alls nutu um 60 félög góđs af dugnađi starfsfólks Glitnis.
502 starfsmenn Glitnis tóku ţátt í hlaupinu og var heildarvegalendin sem starfsmenn hlupu 4.388 km. Einn starfsmanna Glitnis, Ţórarinn Óli Ólafsson hljóp 21.1 km eđa hálfmaraţon til styrkar starfsemi Íţróttasambands Fatlađra og kunnum viđ honum bestu ţakkir fyrir velvilja og veittan stuđning.

Íţróttasamband Fatlađra | mánudagur 28. ágúst 16:11
Opna ţýska meistaramótinu lokiđ
Í dag lauk keppni á opna ţýska meistaramótinu í frjálsum íţróttum fatlađra, sem fram fór í Leverkusen, en međal keppenda ţar voru ţeir Jón Oddur Halldórsson sem keppir í flokki T35 og Baldur Ćvar Baldursson sem keppir í flokki F37.
Jón Oddur, sem átt hefur viđ smávćgileg meiđsl ađ stríđa, sigrađi í 100 m á tímanum 13.90 sek og hljóp síđan 200 m á 28.36 sek sem er nokkuđ frá hans besta tíma.
Baldur Ćvar sigrađi í kúluvarpi, kastađi 10.51 m og hafnađi í 2. sćti í langstökki, stökk 5.22 sem er nýtt Íslandsmet í flokk F37.
Frá Ţýskalandi halda ţeir félagar til Assen í Hollandi ţar sem Heimsmeistaramót fatlađra í frjálsum íţróttum fer fram en ţátttaka ţeirra félaga í opna ţýska meistaramótinu var lokaundirbúningur ţeirra fyrir Heimsmeistaramótiđ.

Íţróttasamband Fatlađra | fimmtudagur 24. ágúst 12:04
Baldurs Baldursson og Jóns Oddur Halldórsson taka ţátt í Opna ţýska meistaramótinu
Dagana 25. – 27. ágúst n.k fer fram í Leverkusen í Ţýskalandi opna ţýska meistaramótiđ í frjálsum íţróttum fatlađra. Međal ţátttakenda á mótinu verđa ţeir Jón Oddur Halldórsson sem keppir í 100 og 200 m hlaupi flokki T35 og Baldur Baldursson sem keppir í langstökki og kúluvarpi í flokki F37.
Ţátttaka ţeirra félaga í ţessu móti er síđasti liđur í undirbúningi ţeirra fyrir Heimsmeistaramót fatlađra í frjálsum íţróttum sem fram fer í Assen í Hollandi 2. – 11. ágúst n.k.

Íţróttasamband Fatlađra | mánudagur 21. ágúst 12:34
EM ţroskaheftra lokiđ
Evrópumeistaramóti ţroskaheftra í sundi er nú lokiđ og stóđu íslensku keppendurnir sig mjög vel á mótinu.
Úrslit frá ţriđja og fjórđa keppnisdegi;
Jón Gunnarsson synti 200 m skriđsund á tímanum 2;23,00 og varđ í 4. sćti. Hann synti 200 m fjórsund á tímanum 2;46,00 og varđ í 4.sćti
Hulda Hrönn synti 100 m skriđsund á tímanum 1;13,57 og varđ í 5. sćti
Hún synti 50 m baksund á 40;71 og hlaut bronsverđlaun
Hulda synti 400 m skriđsund á nýju persónulegu meti, 6;00,38 og varđ í 4. sćti.
Báđir keppendur voru teknir í lyfjapróf en lyfjapróf eru orđinn fastur liđur í mótum fatlađra, jafnt sem ófatlađra.

Íţróttasamband Fatlađra | sunnudagur 20. ágúst 00:45
Úrslit EM ţroskaheftra í sundi, dagur 2
Öđrum keppnisdegi Evrópumeistaramóts ţroskaheftra í sundi er lokiđ og varđ árangur íslensku keppendann eftirfarandi;

Hulda Hrönn hafnađi í sjötta sćti í 50 m flugsundi, syndi á tímanum 38,78 sek og í fjórđa sćti í 200 m skriđsundi sem hún syndi á tímanum 2.49,99 mín. Jón Gunnarsson hafnađi síđan í sjöunda sćti í 100 m skriđsundi, synti á 1.05,30 sek.

Á morgun, laugardaginn 19. ágúst keppir Jón Gunnarsson í 50 m skriđsundi og 200 m fjórsundi og Hulda Hrönn í 400 m skriđsundi.

Íţróttasamband Fatlađra | sunnudagur 20. ágúst 00:42
Úrslit EM ţroskaheftra í sundi
Á fyrsta degi Evrópumóts ţroskaheftra í sundi sem nú fer fram í Búdapest í Ungverjalandi, synti Hulda í undanrásum í 50m skriđsundi og synti sig inn í úrslit ţar sem hafnađi síđan í 5. sćti á tímanum 32.71 sek. Hún synti einnig 200 m fjórsund en gerđi ógilt. Í 400 m fjórsundi karla var einn riđill og ţar vann Jón Gunnarsson til silfurverđlauna, synti á tímanum 5.49.82 mín.

Á öđrum keppnisdegi mótsins, föstudeginum 19. ágúst, synti Hulda Hrönn 50m flugsund í undanrásum og varđ sjöunda inn í úrslit auk ţess sem hún keppir í úrslitum í 200m skriđsundi en ţar var einn riđill. Jón Gunnarsson keppti í undanrásum í 100 m skriđsundi og fékk sjöunda besta tímann inn í úrslitin.

Íţróttasamband Fatlađra | miđvikudagur 16. ágúst 15:09
EM ţroskaheftra í sundi 2006
Dagana 15. - 21. ágúst fer fram Búdapest í Ungverjalandi ţriđja Evrópumeistaramót ţroskaheftra í sundi.


Tveir Íslendingar verđa međal keppenda ţau Jón Gunnarsson og Hulda Hrönn Agnarsdóttir.
Ţetta er fyrsta stórmót Huldu Hrannar sem m.a. vann “Sjómannabikarinn” á Nýárssundmóti fatlađra barna og unglinga nú í ár og er ein af efnilegustu sundkonum ţroskahefta í heiminum í dag.

Ţjálfarar og fararstjórar eru ţau Ingi Ţór Einarsson og Ingigerđur M. Stefánsdóttir.

Íţróttasamband Fatlađra | mánudagur 14. ágúst 12:42
Útivistarhjólastólar fyrir hreyfihamlađa - Gjöf frá ţjóđinni - 8 mánađa tollafgreiđsla
Söfnunarátak 365 ljósvakamiđla /Íslands í Býtiđ/ Bylgjunnar fór fram í júní 2005 í samvinnu viđ Íţróttasamband Fatlađra.
Markmiđ var ađ safna fyrir kaupum á útivistarhjólastólum stólum sem stađsettir yrđu í hverjum landsfjórđungi.
Söfnunin gekk vel og međ góđri samvinnu viđ framleiđendur í Bandaríkjunum tókst ađ fá til landsins alls 11 stóla.
Stólarnir komu til landsins í janúar 2006. Sótt var um niđurfellingu ađflutningsgjalda sem var hafnađ og var máliđ kćrt og endurunniđ m.t.t. laga og reglugerđa. Í júlí 2006 barst svar um ađ niđurfelling gjalda yrđi stađfest og stólarnir hafa nú veriđ leystir út og sendir á ţá stađi sem fá ţá til umsjónar. Umsjónarađili verđur skipađur á hverjum stađ sem mun sjá um skráningar útlána en stefnt er ađ ţví ađ allir stólarnir verđi stöđugt í útláni. Einn stóll er í eigu ÍF og hefur hann veriđ í útláni frá upphafi.
Ţessi tćki opna nýja möguleika fyrir hreyfihamlađ fólk.


Ţeir ađilar á Íslandi sem fá afhenta stóla eru;

Heilbrigđisstofnun Suđurlands, Vestmannaeyja, Ísafjarđar, Ţingeyinga, Austurlands
Endurhćfingarstöđin Bjarg Akureyri
Endurhćfingarsviđ Landsspítala Háskólasjúkrahúss, Grensás.
Styrktarfélag lamađra og fatlađra
Sambýli fjölfatlađra Vesturlandi

Nánari upplýsingar um máliđ

Íţróttasamband Fatlađra | fimmtudagur 13. júlí 19:59
Opna breska sundmótiđ
Opna breska sundmótiđ var haldiđ í Sheffield í Englandi dagana 6.-11. júlí s.l.
ÍF sendi á ţetta mót 13 keppendur og 5 ţjálfara og ađstođarmenn.
Eftirfarandi er yfirlit yfir ţau íslandsmet sem sett voru á mótinu og yfir ţau sem komust í verđlaunasćti en ţetta mót var liđur í undirbúningi íslensks afreksfólks fyrir ţátttöku annarsvegar í Heimsmeistaramótinu í sundi sem fram fer í S-Afríku í desember n.k. og hinsvegar fyrir evrópumeistaramót ţroskaheftra í sundi sem fram fer í Búdapest í ágúst n.k.
Nánar

Íţróttasamband Fatlađra | miđvikudagur 12. júlí 12:22
Úthlutun Pokasjóđs fyrir áriđ 2006
Í árlegri úthlutun Pokasjóđs fyrir áriđ 2006 hlaut Íţróttasamband Fatlađra styrk til tveggja verkefna sem eru Sumarbúđir ÍF og Ungmennaleikar Special Olympics.
Pokasjóđur verslunarinnar, sem fyrst hét Umhverfissjóđur verslunarinnar hefur veriđ starfrćktur frá árinu 1995. Frá ţeim tíma hefur sjóđurinn úthlutađ samtals um 500 milljónum til verkefna á sviđi umhverfismála, menningar, íţrótta og mannúđarmála en ađ sjóđinum standa um 160 verslanir um land allt,.

Á myndinni sjáist fulltrúar Pokasjóđs og formađur ÍF t.v. Höskuldur Jónsson, Sveinn Áki Lúđvíksson, formađur ÍF, Bjarni Finnson, formađur Pokasjóđs og Björn Jóhannsson, framkvćmdastjóri sjóđsins.

Íţróttasamband Fatlađra | fimmtudagur 6. júlí 18:20
Golfnámskeiđ fyrir fötluđ börn og unglinga
Golfsamtök fatlađra verđa međ námskeiđ fyrir fötluđ börn og frá 8. júlí til 24. júlí nk. kl. 16.00 í Básum Golfklúbbs Reykjavíkur, kennari verđur David G Barnwell.
Námskeiđiđ verđur á mánudögum og föstudögum kl 16.00 -17.00 og er ćtlađ börnum á aldrinum 10-15 ára. Námskeiđsgjald er kr 5.200 og nćr til 6 námskeiđsdaga. Síđasti námskeiđsdagurinn er mánudagur 24.júlí. Ćskilegt er ađ barn hafi međ sér golfkylfu. Skráning fer fram á stađnum og á e-mail hordur@ehp.is

Almenn golfkennsla
Almenn kennsla fer áfram fram alla miđvikudaga kl 16.00, og er ţađ ćtlun okkar ađ leggja sérstaka áherslu á ţá sem hafa misst framan af hendi eđa misst hluta af fćti. Jafnframt verđur reynt ađ hefja kennslu í sitjandi golfi og notast viđ véldrifinn hjólastól međ snúnings sćti.
Golfsamtök fatlađra á Íslandi

Íţróttasamband Fatlađra | fimmtudagur 6. júlí 18:15
Opna breska sundmeistaramótiđ
Opna breska sundmeistaramót fatlađra verđur haldiđ í Sheffield í Englandi dagana 6. -11. júlí n.k.
Á ţetta mót sendir Íţróttasamband Fatlađra 14 keppendur en ţetta mót er liđur í undirbúningi afrekssundfólks fyrir ţátttöku í Heimsmeistaramóti fatlađra í sundi sem fram fer í S-Afríku í desember n.k.
Einnig er ţetta liđur í undirbúningi fyrir ţátttöku ţroskahefts sundfólks á Evrópumeistaramóti ţroskaheftra sem fram fer í Búdapest í ágústmánuđi. Ţroskaheftu afreksfólki er enn óheimilt ađ keppa á mótum sem haldin eru á vegum IPC(Alţjóđa ólympíunefndar fatlađra) vegna ágreinings um ţátttöku ţeirra á slíkum mótum síđan upp komst um svindl á Ólympíumóti fatlađra áriđ 2000.

Eftirtaldir keppendur og ţjálfarar taka ţátt í Opna breska sundmótinu.

Kristín Rós Hákonardóttir
Gunnar Örn Ólafsson
Guđrún Lilja Sigurđardóttir
Jóna Dagbjört Pétursdóttir
Skúli Steinar Pétursson
Pálmi Guđlaugsson
Sonja Sigurđardóttir
Embla Ágústsdóttir
Eyţór Ţrastarson
Jón Gunnarsson
Anton Kristjánsson
Lára Steinarsdóttir
Hulda Hrönn Agnarsdóttir
Kristín Guđmundsdóttir, ţjálfari
Ingigerđur M. Stefánsdóttir, ţjálfari
Ingi Ţ. Einarsson, ţjálfari
Ólafur Ţórarinsson, ţjálfari
Arndís Sverrisdóttir, ţjálfari og ađstođarmađur.

Íţróttasamband Fatlađra | laugardagur 1. júlí 00:02
Fálkinn styrkir Íţróttafélagiđ Ösp
Á mánudaginn 26 júní fór fram í íţróttamiđstöđinni í Laugardal afhending styrkjar til Íţróttafélagsins Aspar.
Ţađ óvenjulega viđ ţessa styrkveitingu er ţađ ađ starfsmen Fálkans og fyrirtćkiđ sameinast um ađ styrkja íţróttafélag sem er fyrir fjölfatlađa og ţroskahefta ásamt Frönsku stórfyrirtćki sem heitir Schneider Electric. Ţađ ađ franskt fyrirtćki skuli vera ađ styrkja ţetta starf og ađ starfsmenn skuli leggja í sjóđ af launum sínum sýnir einstakan vilja til góđra verka.
Á myndinni sést Ólafur Ólafsson, formađur Aspar veita styrknum viđtöku úr hendi fulltrúa Fálkans

Fréttatilkynning

Íţróttasamband Fatlađra | föstudagur 30. júní 23:54
Heimsókn formanns landssamtaka fatlađra í Kína
Dagana 14. - 16. júní sl. var staddur hér á landi formađur landssamtaka fatlađra í Kína Deng Pufang ásamt sendinefnd. Hann og sendinefnd hans var stödd hér á landi í bođi Félagsmálaráđherra til ađ kynna sér hin ýmsu mál hvađ varđar stefnu, skipulag og framkvćmd ţjónustu viđ fatlađa hér á landi. Auk kynningar ráđuneytisins á ţessum málum sat sendinefndin kvöldverđarbođ forseta Íslands hr. Ólafs Ragnars Grímssonar, heimsótti sambýli fatlađra, auk ţess ađ eiga fund međ fulltrúum Öryrkjabandalagsins og Össurar hf. Ađ ósk Deng Pufang hitti hann einnig fulltrúa Íţróttasambands Fatlađra sem kynntu honum starfsemi sambandsins en ţess má geta ađ Deng Pufang situr einnig í framkvćmdastjórn undirbúningsnefndar fyrir Ólympíuleikana og Ólympíumót fatlađra sem fram fara í Peking í Kína áriđ 2008. Kynningu á starfsemi sambandsins annađist Sveinn Áki Lúđvíksson, formađur ÍF en einnig ávarpađi sendinefndina Ólafur Rafnsson, nýkjörinn formađur Íţrótta og Ólympíusambands Íslands.

Á myndinni sést Deng Pufang

Íţróttasamband Fatlađra | fimmtudagur 22. júní 21:56
Evrópuleikar Special Olympics 2006
Íţróttasamband Fatlađra sendir 25 keppendur á Evrópuleika Special Olympics sem fram fara í Róm 30. september til 6. október 2006. Ísland sendir keppendur í boccia, frjálsum íţróttum, sundi, keilu og fimleikum.
Leikarnir eru fyrir aldurshópinn 12 til 21 árs n.k. ungmennaleikar og ţetta er í fyrsta skipti sem slíkir leikar eru haldnir.
Keppendur koma úr íţróttafélögunum, Ösp, Gerplu, Suđra, Selfossi, Völsungi, Húsavík, Firđi, Hafnarfirđi, Ţjóti, Akranesi og Óđni Akureyri

Í tengslum viđ leikana fer um 50 manna hópur ađstandenda til Rómar en Special Olympics samtökin leggja mikla áherslu á ađ ađstandendur taki virkan ţátt í starfi samtakanna. Special Olympics á Íslandi sér um skráningar ađstandenda sem fá sérstaka passa sem opnar ţeim ađgang ađ keppnisstöđum og sérstökum svćđum sem eru sérstaklega fyrir ađstandendur.

Upplýsingablađ
Heildarlisti

Íţróttasamband Fatlađra | sunnudagur 18. júní 15:47
Íslandsmót ÍF í frjálsum íţróttum utanhúss
Íslandsmóti Íţróttasambands Fatlađra í frjálsum íţróttum var haldiđ á Kópavogsvelli 10. júní s.l. Á mótinu tóku ţátt á fjórđa tug keppenda frá 5 ađildarfélögum ÍF víđsvegar ađ af landinu.
Úrslit mótsins

Íţróttasamband Fatlađra | miđvikudagur 14. júní 16:52
Opna breska frjálsíţróttamótiđ
Jón Oddur Halldórsson og Baldur Ćvar Baldursson tóku dagana 8-12 júní s.l. ţátt í Opna breska frjálsíţróttamótinu sem fram fór í Manchester í Englandi.

Á mótinu, sem er einn liđur í undirbúningi ţeirra félaga fyrir heimsmeistaramótiđ sem fram fer í Assen í Hollandi í september n.k., keppti Jón Oddur í 100 og 200 m hlaupi og Baldur í 100 m hlaupi, langstökki og kúluvarpi.

Jón Oddur sem keppir í flokki T35 sigrađi í báđum sínum greinum í 100 m hlaupi á tímanum 13.48 sekúndum og í 200 m hlaupi á tímanum 27.83 sekúndum sem eru hans bestu tímar nú í ár.

Baldur Ćvar sem keppir í flokki F37 og T37 setti tvö Íslandsmet utanhúss á mótinu. Í langstökki ţar hann sem sigrađi stökk hann 5.10 metra og í kúluvarpi lenti hann í 2. sćti međ ţví ađ kasta kúlunni 10.63 m. Í 100 m hlaupinu lenti Baldur Ćvar í 4. sćti er hann hljóp á 13.89 sekúndum.

Ţjálfari á mótinu var Ásta K. Helgadóttir.

Íţróttasamband Fatlađra | miđvikudagur 14. júní 16:52
Golfkennsla fyrir fatlađa
Golfsamtök fatlađra verđa međ námskeiđ fyrir fötluđ börn og hefst ţađ 12. júní nk kl 16.00 í Básum Golfklúbbs Reykjavíkur. Kennari er David G Barnwell. Námskeiđiđ verđur á mánudögum og föstudögum kl 1600 -1700 og er ćtlađ börnum á aldrinum 8-15 ára námskeiđsgjald er kr 5.200 Nauđsynlegt er ađ barn hafi međ sér golfkylfu.
Skráning fer fram á stađnum og á e-mail hordur@ehp.is

Almenn golfkennsla
almenn kennsla fer áfram fram alla miđvikudaga kl 1600, og er ţađ ćtlun okkar ađ leggja sérstaka áherslu á ţá sem hafa misst framan af hendi eđa misst hlut af fćti.

Íţróttasamband Fatlađra | föstudagur 9. júní 01:23
Íslandsmót ÍF í frjálsum íţróttum utanhúss
Íslandsmót ÍF í frjálsum íţróttum utanhúss verđur haldiđ á Kópavogsvelli, laugardaginn 10. júní n.k.
Á mótiđ eru skráđir á fjórđa tug keppenda frá 5 ađildarfélögum ÍF víđsvegar ađ af landinu.
Undirbúningur og framkvćmd mótsins er í höndum frjálsíţróttanefndar ÍF.

DAGSKRÁ
09:00 Mćting og upphitun
09:30 Mót hefst
14:00 Áćtluđ mótslok

Íţróttasamband Fatlađra | miđvikudagur 7. júní 20:13
Opna breska frjálsíţróttamótiđ
Dagana 8.-12. júní n.k. verđur haldiđ í Bretlandi, Opna breska frjálsíţróttamótiđ fyrir fatlađa.
Á ţetta mót sendir Íţróttasamband Fatlađra tvo afreksmenn í frjálsum íţróttum, ţá Jón Odd Halldórsson og Baldur Ćvar Baldursson og er ţátttaka ţeirra í ţessu móti liđur í undirbúningi ţeirra fyrir ţátttöku á Heimsmeistaramóti fatlađra í frjálsum íţróttum sem fram fer í Assen í Hollandi í september n.k.

Ţjálfari ţeirra í ferđinni á Opna breska mótiđ er Ásta Katrín Helgadóttir.

Íţróttasamband Fatlađra | miđvikudagur 7. júní 20:07
Visa Ísland og Íţróttasamband Fatlađra undirrita samning
Visa Ísland og Íţróttasamband Fatlađra (ÍF) hafa framlengt samstarfssamningi sínum. Samningurinn er til ţriggja ára og er um er ađ rćđa fjárhagslegan styrk sem er ćtlađur til styrktar ÍF m.a. viđ undirbúning og ţátttöku á Ólympíumóti fatlađra í Peking 2008. Samningurinn gildir frá 2006 til 2008.
Nánar

Íţróttasamband Fatlađra | föstudagur 26. maí 08:46
Samstarfssamningur milli ÍF og Actavis
Undirritađur hefur veriđ samstarfssamningur milli Actavis og Íţróttasambands Fatlađra (ÍF) vegna Ólympíumóts fatlađra í Peking áriđ 2008.

Samningurinn er til ţriggja ára og felst í honum fjárhagslegur stuđningur Actavis vegna undirbúnings og ţátttöku íslensku keppendanna á mótinu.

Nánar

Íţróttasamband Fatlađra | miđvikudagur 17. maí 16:31
Úrslit á NM boccia 2006
Nú um helgina fór fram í Ţórshöfn í Fćreyjum Norđurlandameistaramót fatlađra í boccia. Boccia er án efa fjölmennasta og vinsćlasta greinin sem stunduđ er međal fatlađra á Norđurlöndum og Norđurlandamótiđ einn stćrsti vettvangur ţessara keppenda til ađ sýna getu sýna í ţessari íţróttagrein. Keppt er í fimm flokkum, rennuflokki og flokkum 1 -4 og áttu Íslendingar keppendur í rennuflokki og flokkum 1 og 2.
Ein bronsverđlaun unnust á mótinu sem var í liđakeppni í rennuflokki en íslensku sveitina ţar skipuđu ţau Margrét Edda Stefánsdóttir og Björgvin Björgvinsson.
Mótiđ ţótti í alla stađi takast međ prýđi og var hinum fćreysku mótshöldurum til sóma.

Úrslit á NM í boccia 2006

Íţróttasamband Fatlađra | fimmtudagur 11. maí 11:47
Norđurlandameistaramót fatlađra í boccia
Dagana 12.-15. maí 2006 verđur haldiđ í Fćreyjum, Norđurlandameistaramót fatlađra í boccia. Ísland sendir á ţetta mót 5 keppendur en ţađ eru eftirtaldir.

Margrét Edda Stefánsdóttir , ÍFR
Björgvin Björgvinsson, ÍFR
Kristín Jónsdóttir, Ösp
Hulda Klara Ingólfsdóttir, Ösp
Ađalheiđur Bára Steinsdóttir Grósku

Á NM í boccia sem haldiđ var í Finnlandi áriđ 2004 lentu íslensku keppendurnir í 3 sćti í flokkum 1 og 2 og í einstaklingskeppninni lentu íslensku keppendurnir í 3,4 og 6 sćti.

Íţróttasamband Fatlađra | miđvikudagur 10. maí 08:52
Kiwanisklúbburinn Hekla styrkir Íţróttasamband Fatlađra
Kiwanisklúbburinn Hekla fćrđi nýveriđ Íţróttasambandi Fatlađra styrk vegna ţátttöku Íslands í ungmennaleikum Special Olympics í Evrópu en leikarnir fara fram í október n.k. Kiwanisklúbburinn Hekla er elsti starfandi klúbburinn hér á landi og hafa klúbbfélagar hefur um langt árabil styrkt starfsemi sambandsins.

Á myndinni má sjá Svein Áka Lúđvíksson, formann ÍF (t.v.) veita styrknum viđtöku úr hendi Guđmundar Oddgeirs Indriđasonar forseta klúbbsins en auk ţeirra á myndinni eru klúbbfélagarnir Ţorsteinn Sigursson og Gísli Guđmundsson.

Íţróttasamband Fatlađra | mánudagur 8. maí 09:10
Úrslit frá Visa Paralympic cup
Nú um helgina fór fram í Manchester í Englandi Visa Paralympic Cup en til mótsins var bođiđ öllum bestu íţróttamönnum heims úr röđum fatlađra.
Tveimur íslenskum íţróttamönnum var bođin ţátttaka ţar, sundkonunni Kristínu Rós Hákonardóttur sem keppir í flokki S7 og frjálsíţróttamanninum Jóni Oddi Halldórssyni sem keppir í flokki T35.
Kristín Rós tók ţátt í 50 m skriđsundi og hafnađi ţar í öđru sćti á tímanum 35.31 sek sem er nýtt Íslandsmet. Í fyrsta sćti var Kirsten Bruhn frá Ţýskalandi á 33.61 sek sem er nýtt heimsmet og í ţriđja sćti var síđan Erin Popovich frá Bandaríkjunum á tímanum 35.62 sek. Ţessar ţrjár stúlkur hafa í gegnum tíđina veriđ í framstu röđ sundkvenna í flokki S7 og barist hatrammri baráttu um verđlaun á mótum fatlađra. Ţess ber ţó ađ geta ađ ađalgrein Kristínar Rósar er baksund sem ekki var bođiđ upp á ţessu móti ađ ţessu sinni. Krístín Rós tók einnig ţátt í 100 m skriđsundi, opnum flokki ,ţar sem allir fötlunarflokkar S6 - S9 taka ţátt en Kristínu tókst ekki ađ komast ţar í úrslit.
Í 200 m hlaupi hafnađi Jón Oddur Halldórsson í fyrsta sćti hlóp á tímanum 28.08 sek og gerđi sér lítiđ fyrir og sigrađi Heimsmetshafann og Ólympíumeistarann frá ţví í Grikklandi 2004 Teboho Mokalegadi frá Suđur-Afríku sem hljóp á 28.26 sek. Í ţriđja sćti hafnađi síđan Loyd Upsdell frá Bretlandi á tímanum 29.00 sek.
Líkt og á Ólympíumótinu 2004 varđ Jón Oddur varđ í 2. sćti í 100 m og Mokalegadi frá Suđur-Afríku í ţví fyrsta. Hljóp Mokalegadi á 13.55 sek og Jón Oddur á 13.77 sek og í ţriđja sćti varđ síđan Letkas Athanasosis frá Grikklandi sem hljóp á 13.98 sek.
Áragnur ţeirra Kristínar Rósar og Jóns Odds er sannarlega glćsilegur og er vonandi ávísun á frekari afrek ţeirra í komandi heimsmeistaramótum í Durban í Suđur-Afríku ţar sem HM í sundi fer fram í desember n.k og í Assen í Hollandi ţar sem HM í frjálsum íţróttum fer fram í september n.k.

Íţróttasamband Fatlađra | föstudagur 5. maí 08:47
Visa Paralympic Cup
Dagana 1. - 7. maí n.k fer fram í Manchester í Englandi Visa Paralympic Cup en mót ţetta var fyrst haldiđ áriđ 2005.
Til móts ţessa er bođiđ öllum bestu íţróttamönnum heims úr röđum fatlađra ţar sem keppt er í hjólreiđum, hjólastólakörfubolta, frjálsum íţróttum og sundi en til mótsins var stofnađ til ađ bjóđa fötluđum afreksíţróttamönnum upp á hágćđa keppni á árunum milli Ólympíumóta sem haldin eru á fjögurra ára fresti.
Nánar

Íţróttasamband Fatlađra | miđvikudagur 3. maí 15:54
Bikarkeppni Íţróttasambands Fatlađra í sundi 2006
Bikarkeppni Íţróttasambands Fatlađra í sundi var haldin í Sundhöll Hafnarfjarđar laugardaginn 29. apríl s.l.
Á mótinu tóku ţátt liđ frá fjórum ađildarfélögum ÍF en ţađ voru félögin Ösp og ÍFR úr Reykjavík, Fjörđur frá Hafnarfirđi og Ţjótur frá Akranesi.
Undirbúningur og framkvćmd mótsins voru í höndum sundnefndar ÍF og íţróttafélagsins Fjarđar í Hafnarfirđi.

Í fyrsta sćti og ţar međ bikarmeistari ÍF 2006 var íţróttafélagiđ Ösp međ 14140 stig, í öđru sćti var íţróttafélagiđ Fjörđur međ 10508 stig og í ţriđja sćti var ÍFR međ 9719 stig.
Úrslit mótsins

Íţróttasamband Fatlađra | föstudagur 28. apríl 13:26
Bikarkeppni Íţróttasambands Fatlađra í sundi 2006
Bikarkeppni Íţróttasambands Fatlađra í sundi verđur haldin í Sundhöll Hafnarfjarđar laugardaginn 29. apríl n.k. og hefst mótiđ kl. 14:00.
Á mótinu eru skráđ liđ frá fjórum ađildarfélögum ÍF en ţađ eru íţróttafélögin Ösp og ÍFR úr Reykjavík, Fjörđur frá Hafnarfirđi og Ţjótur frá Akranesi.

Íţróttafélagiđ Ösp hefur titil ađ verja en búast má viđ harđari keppi i ár ţar sem
Fjörđur hefur sótt á hin liđin ađ getu undanfarin ár.

Í tengslum viđ mótiđ verđa hér tveir Belgar frá Háskólanum í Leuven til ađ gera mćlingar á landsliđsfólki ÍF.

Íţróttasamband Fatlađra | ţriđjudagur 11. apríl 01:25
Kveđja frá Austurlandi
Elín Rán íţróttakennari á Hallormsstađ mćtti á Íslandsleika Glitnis og Special Olympics í knattspyrnu međ tvo kappa, ţá Aron og Daníel sem komu frá íţróttafélaginu Örvari á Egilsstöđum. Ţeir hafa aldrei áđur tekiđ ţátt í ţessum leikum og Elín Rán vildi koma á framfćri ţakklćti fyrir ađ ţeir hafi fengiđ ađ spila međ á mótinu og sagđi ađ ţeir vćru í skýjunum eftir ferđina suđur!
Aron er ađ ćfa frjálsar íţróttir og hefur veriđ valin til ađ fara á Evrópuleika Special Olympics í Róm í haust.

Íţróttasamband Fatlađra | ţriđjudagur 4. apríl 10:25
Íslandsmót Íţróttasambands Fatlađra í borđtennis
Íslandsmót Íţróttasambands Fatlađra í borđtennis var haldiđ laugardaginn 1. apríl s.l. í íţróttahúsi fatlađra, Hátúni 14 í Reykjavík.
Á mótinu tóku ţátt rúmlega 20 keppendur frá 4 ađildarfélögum ÍF víđsvegar ađ af landinu.
Myndir og úrslit

Íţróttasamband Fatlađra | sunnudagur 2. apríl 22:52
Íslandsleikar Special Olympics í knattspyrnu - Samstarf viđ fótaađgerđafrćđinga
Íslandsleikar Special Olympics í knattspyrnu fóru fram í dag en verkefniđ er samstarfsverkefni Special Olympics á Íslandi og Knattspyrnusambands Íslands. Umsjónarađili Special Olympis á Íslandi er Íţróttasamband Fatlađra.
Alls mćttu til leiks um 40 keppendur frá 5 félögum, ÍFR og Ösp Reykjavík, Nes, Reykjanesbć, Örvari Egilsstöđum og Eik, Akureyri.
KSI sá um ađ útvega dómara og Ólafur Kristjánsson, einn besti ţjálfari Íslands, sá um ađ hita keppendur vel upp!
Ađalstyrktarađili Special Olympics á Íslandi er Glitnir og Birkir Kristinsson, fyrrverandi landsliđsmađur var fulltrúi Glitnis á stađnum og afhenti keppendum verđlaun. Fulltrúi KSÍ Halldór Örn Ţorsteinsson afhenti keppendum bolta frá KSÍ og UEFA í tilefni ţess ađ Special Olympics hlaut viđurkenningu fyrir grasrótarstarf í knattspyrnu.
Nánar

Íţróttasamband Fatlađra | föstudagur 31. mars 14:14
Íslandsleikar í knattspyrnu og Íslandsmót ÍF í borđtennis
Nú um helgina fara fram Íslandsleikar í knattspyrnu og Íslandsmót ÍF í borđtennis.
Íslandsleikar Glitnis og Special Olympics í knattspyrnu fara fram laugardaginn 1. apríl og er keppt í Laugardalshöll. Leikarnir eru samstarfsverkefni Íţróttasambands Fatlađra og Knattspyrnusambands Íslands og fara fram í tengslum viđ knattspyrnuviku Special Olympics í Evrópu en ađalstyrktarađili Special Olympics á Íslandi er Glitnir.
Keppendur á Íslandsleikum Special Olympics koma frá íţróttafélögunum, Ösp Reykjavík, Ţjóti Akranesi, Nes Reykjanesbć og Eik Akureyri og hefst keppni kl. 11:30.00 og lýkur kl. 14.30.
Íslandsmót ÍF í borđtennis fer fram í íţróttahúsi ÍFR, Hátúni 14 en ţar hefst keppni kl. 10:00 og líkur kl. 16:00
Nánar um Íslandsleika SO í knattspyrnu

Íţróttasamband Fatlađra | föstudagur 31. mars 14:02
Áhugaverđa fundir, námskeiđ í bođi o.fl. á www.isisport.is
Á HEIMASÍĐU ÍSÍ ER AĐ FINNA EFTIRFARANDI:

  • Hádegisverđarfundur um Tölfrćđi íţróttahreyfingarinnar hefur veriđ fćrđur til föstudagsins 21. apríl nk.
  • Nćsti hádegisverđarfundur fer fram miđvikudaginn 5. apríl. Umrćđuefniđ er Íţróttir og skólakerfiđ. Nánari dagskrá verđur kynnt á nćstu dögum.
  • Nú er komiđ ađ úrslitum í Skólahreysti 2006. Úrslitin fara fram í Laugardalshöll sunnudaginn 2. apríl nk. og hefjast ţau kl. 15:00. Sýnt verđur beint frá keppninni á Sýn í opinni dagskrá. Frekari upplýsingar eru á www.skolahreysti.is
  • Fréttir frá ţingum ÍBR, FRÍ, USVS og UMSB eru á heimasíđu ÍSÍ.
  • Skrifađ hefur veriđ undir nýjan samning um Sjóvá Kvennahlaup ÍSÍ.
  • Efni frá námskeiđi í íţróttalćknisfrćđi er komiđ á heimasíđu ÍSÍ. Hćgt er ađ nálgast efniđ hér .
  • Auk ţess eru fjölmargar fréttir frá sambandsađilum á vef ÍSÍ og upplýsingar um starfsemi sambandsins.
Heimasíđa ÍSÍ www.isisport.is

Íţróttasamband Fatlađra | föstudagur 31. mars 14:02
Margir ţjálfarar á Íslandsmótum ÍF
Kannski gera ekki allir sér grein fyrir ţeim mikla fjölda ţjálfara sem fylgir sínu fólki á Íslandsmót á vegum ÍF.
Svanur Ingvarsson, veislustjóri á lokahófi IF kallađi alla ţjálfara upp á sviđ ţar sem ţeir tóku lagiđ og ţar mátti sjá ađ ţarna var stór hópur á ferđ.

Ţeir fengu gott klapp frá veislugestum fyrir frammistöđuna og sitt framlag til starfsins.

Íţróttasamband Fatlađra | ţriđjudagur 28. mars 01:22
Opna ungverska borđtennismót fatlađra
Nú um helgina tók Jóhann R. Kristjánsson ţátt í opna ungverska borđtennismótinu fyrir fatlađa sem fram fór í Búdapest.

Jóhann hafnađi í öđru sćti í sínum flokki C2 og í fjórđa sćti í liđakeppni ţar sem hann ásamt dönskum međspilara keppti upp fyrir sig ţ.e. í flokk C3.

Flokkum hreyfihamlađra í borđtennis er skipt í 10 flokka ţar sem C1 - C5 er sitjandi flokkur og flokkur C1 flokkur mest fatlađra. Flokkar C6 - C10 eru standandi flokkar ţar sem C6 eru mest fatlađir.

Íţróttasamband Fatlađra | ţriđjudagur 28. mars 00:54
Íslandsmót Íţróttasambands Fatlađra 2006
Íslandsmót Íţróttasambands Fatlađra í boccia, bogfimi, lyftingum og sundi fór fram um helgina.
Keppni í sundi fór fram í 50 m lauginni í Laugardal, bogfimi og lyftingar fóru fram í ÍFR húsinu Hátúni 14 og bocciakeppni fór fram í íţróttahúsinu Austurbergi.
Rúmlega 300 keppendur frá 16 félögum tóku ţátt í mótinu.
3. árs nemendur Kennaraháskóla Íslands, íţróttakennaraskorar sáu um dómgćslu á bocciamótinu og ađstođuđu einnig á sundmótinu. Samstarf ÍF og KHÍ er mjög ţýđingarmikiđ en íţróttakennarar ţurfa ađ ţekkja til ţjálfunar og kennslu fatlađra ekki síđur en annarra nemenda.

Nánar

Íţróttasamband Fatlađra | laugardagur 25. mars 21:09
HM fatlađra í frjálsum innanhúss, Bollnäs Svíţjóđ
Í dag kepptu ţeir Jón Oddur Halldórsson í úrslitum í 60m hlaupi flokkum T35-36 og Baldur Baldursson í langstökki flokkum F36-37 á Heimsmeistaramóti fatlađra í frjálsum íţróttum innanhúss sem nú stendur yfir í Bollnäs í Svíţjóđ.
Í 60 m hlaupinu hafnađi Jón Oddur í 5. sćti á tímanum 8.73 sem er nokkuđ frá hans besta tíma.
Baldur Baldursson hafnađi síđan í 2. sćti í langstökki, stökk 5.03 m og leiddi keppnina fram í síđustu umferđ er sigurvegarinn Varik frá Eistlandi stökk 5.15 m. Í ţriđja sćti varđ Kravchenko frá Úkraníu sem stökk 5.02 m.
Ţetta er í fyrsta sinn sem Heimsmeistaramót fatlađra fer fram í frjálsum íţróttum innanhúss og er kćrkomin viđbót viđ ţau mót sem fötluđum frjálsíţróttamönnum stendur til bođa.

Íţróttasamband Fatlađra | föstudagur 24. mars 12:04
HM fatlađra í frjálsum íţróttum innanhúss, Bollnäs í Svíţjóđ
Nú stendur yfir í Bollnäs í Svíţjóđ Heimsmeistaramót fatlađra í frjálsum íţróttum innanhúss. Eftir veglega setningarathöfn mótsins nú í morgun hófst keppni ţar sem Baldur Baldursson tók ţátt í kúluvarpi flokkum F35 - 38 og Jón Oddur Halldórsson í 60 m hlaupi flokkum T35 - 36.

Í kúluvarpi hafnađi Baldur Baldursson í 4. sćti, kastađi kúlunni 10.72 m sem er nýtt Íslandsmet í flokki F37 bćđi innan- og utanhúss og Jón Oddur hljóp sig inn í úrslit á tímanum 8.66 sek.

Á morgun, laugardaginn 25. mars tekur Baldur ţátt í langstökki flokkum F36 - 37 og Jón Oddur í úrslitum 60 m hlaupsins.

Íţróttasamband Fatlađra | föstudagur 24. mars 09:48
Íslandsmót Íţróttasambands Fatlađra 2006
Íslandsmót Íţróttasambands Fatlađra 2006 í boccia sveitakeppni, bogfimi, lyftingum og sundi fara fram 24.-26. mars n.k. í íţróttahúsinu viđ Austurberg, íţróttahúsi ÍFR og sundlauginni Laugardal.
Á mótiđ eru skráđir um 300 keppendur frá 16 ađildarfélögum ÍF.
Mótinu lýkur síđan á sunnudagskvöldinu međ veglegu lokahófi sem haldiđ verđur í Gullhömrum í Grafarholti.

Boccia Íţróttahúsiđ Austurberg

Laugardagurinn 25. mars kl. 11.00 - 19:30 - riđlakeppni
Sunnudagur 26. mars kl. 11:00 - 14:00 - úrslit

Bogfimi og lyftingar - íţróttahúsi ÍFR

Laugardagur 25. mars kl. 13:00 - 16:00 - lyftingar
Laugardagur 25. mars kl. 17:00 - 19:30 - bogfimi
Sunnudagur 26. mars kl. 13:00 - 17:00 - bogfimi

Sund - 50 m innilaugin í Laugardal

Laugardagurinn 25. mars kl. 15:00 - 18:00
Sunnudagurinn 26. mars kl. 11:00 - 14:00

Sjá tímaseđil

Íţróttasamband Fatlađra | miđvikudagur 22. mars 00:34
HM í fjálsum íţróttum innanhúss
Helgina 22. - 27. mars n.k. fer fram í Bollnäs i Svíţjóđ fyrsta Heimsmeistaramót fatlađra í frjálsum íţróttum innanhúss. Keppt verđur í Höghammarhallen, innanhússhöll sem sérstaklega var hönnuđ međ tilliti til fatlađra íţróttamanna.

Keppendur á mótinu fyrir Íslands hönd verđa ţeir Jón Oddur Halldórsson (T35), Reyni Hellissandi sem keppir í 60 m hlaupi og Baldur Baldursson (F37), Eik Akureyri sem keppir langstökki og kúluvarpi en alls verđa keppendur frá 37 löndum.

Hér neđanmáls er dagskrá mótsins:

Föstudagur 24. mars kl. 9:00 Opnunarhátíđ
Föstudagur 24. mars kl. 10:30 Kúluvarp F35-38 (úrslit)
Föstudagur 24. mars kl. 11:05 60 m hlaup flokkur T35-36 (2 riđlar)
Laugardagur 25. mars kl. 16:20 60 m hlaup flokkur T35-36 (úrslit)
Laugardagur 25. mars kl. 17:45 Langstökk flokkur 36-37 (úrslit)

Allar nánari upplýsingar um mótiđ er hćgt ađ nálgast á www.suh.se

Íţróttasamband Fatlađra | miđvikudagur 22. mars 00:18
Formlegt samstarf Íţróttasambands Fatlađra og Hólaskóla, Háskólans á Hólum
Föstudaginn 17. mars var stađfest formlegt samstarf Íţróttasambands Fatlađra og Hólaskóla, Háskólans á Hólum. Tilgangur samstarfsins er ađ efla og styrkja frćđslu og starfsemi á sviđi reiđmennsku og reiđţjálfunar fatlađra á Íslandi.

Á myndinni er starfshópurinn ásamt fulltrúum Hólaskóla.
f.v. Ásta Pétursdóttir, hjúkrunarfrćđingur, Ţorbjörg Guđmundsdóttir, sjúkraţjálfari, Víkingur Gunnarsson, deildarstjóri, Ingimar Ingimarsson, fyrrv. framkvstj. HMÍ, Sigrún Sigurđardóttir, reiđkennari, Anna Karólína Vilhjálmsdóttir, ÍF, Eyjólfur Ísólfsson, yfirreiđkennari og tamningameistari, Guđbjörg Eggertsdóttir, sjúkraţjálfari

Nánar

Íţróttasamband Fatlađra | ţriđjudagur 21. mars 01:25
Kristín Rós og Jón Oddur undirrita A-styrks samning
Síđastliđinn föstudagsmorgun var gengiđ frá undirritun samstarfssamnings viđ ţrjá af fimm A-styrkţegum Afrekssjóđs ÍSÍ og sérsambönd ţeirra, fyrir áriđ 2006. Um er ađ rćđa Rúnar Alexandersson, fimleikamann, Kristínu Rós Hákonardóttur sundkonu og Jón Odd Halldórsson frjálsíţróttamann. Rúnar hefur veriđ á A-styrk Afrekssjóđs frá árinu 2003 en Kristín Rós og Jón Oddur eru ađ hljóta ţennan styrk í fyrsta sinn á ţessu ári en á síđasta ári voru gerđar breytingar á starfsreglum Afrekssjóđs sem gerđi ţađ ađ verkum ađ fatlađir íţróttamenn eiga ţess nú kost ađ komast á beina styrki frá Afrekssjóđi.

Markmiđ međ samningum ţessu er ađ auđvelda íţróttamönnum ađ ná ţeim markmiđum sínum ađ verđa á međal ţeirra bestu í heiminum í sinni íţrótt. Samningarnir gilda fyrir áriđ 2006 og verđa teknir til endurskođunar í lok árs.

Á myndinni eru frá vinstri: Örn Andrésson formađur Afrekssjóđs, Anna Möller framkv.stj. Fimleikasambands Íslands, Rúnar Alexandersson, Jón Oddur Halldórsson, Kristín Rós Hákonardóttir og Ólafur Magnússon framkv.stj. Íţróttasambands fatlađra.

Íţróttasamband Fatlađra | ţriđjudagur 21. mars 01:10
Opna danska meistaramótiđ í sundi
Dagana 10. - 12. mars fór fram í Esbjerg í Danmörku opna danska meistaramótiđ í sundi. Um 200 sundmenn hvađanćfa úr heiminum tóku ţátt í mótinu en ţeirra á međal voru 13 íslenskir sundmenn. Keppt var í flokkum S1 - S14 auk ţess sem keppt var í opnum flokki ţar sem sundmennirnir etja kappi á móti hver öđrum án tillits til fötlunarflokka og verđlaun veitt samkvćmt stiga og forgjafarútreikningi.
Alls voru 10 heimsmet sett á mótinu sem sýnir hversu sterkt mót ţetta var enda var ţađ liđur í undirbúningi margra landa fyrir Heimsmeistaramótiđ í sundi sem fram fer í Durban í Suđur-Afríku í desember n.k.
Íslensku sundmennirnir unnu til fjölda verđlauna á mótinu auk ţess ađ setja fjögur Íslandsmet. Embla Ágústsdóttir (S2) úr ÍFR setti ţrjú Íslandsmet í 50 og 100 m skriđsundi og 50 m bringusundi og Pálmi Guđlaugsson (S6) úr Firđi setti Íslandsmet í 50 m baksundi.
Úrslit mótsins

Íţróttasamband Fatlađra | ţriđjudagur 21. mars 00:45
Tákn Ólympíumóts fatlađra í Kína 2008
Ólympíumót fatlađra fer fram í Peking í Kína 6. - 17. september 2008.
Líkt og Grikkir gerđu fyrir Ólympíuleikana og Ólympíumótiđ sem ţar var haldiđ áriđ 2004, mun sama framkvćmdanefndin sjá um allan undirbúning beggja ţessara viđburđa áriđ 2008 međ ţađ ađ markmiđi ađ tryggja ađ bćđi mótin fari fram međ ţeim glćsibrag sem ţeim ber.

Nýlega var táknmynd Ólympíumóts fatlađra 2008 kynnt en ţađ nefnist “Sky, Earth and

Human Being” sem ţýđa mćtti sem “Himin, jörđ og mađur”.
Tákniđ, sem er mynd af íţróttamanni á hreyfingu, vísar til ţeirrar gríđarlegu áreynslu sem fatlađur einstaklingur ţarf ađ leggja á sig jafnt í íţróttum sem í daglegu lífi.
Tákniđ á einnig ađ endurspegla ţann kraft sem lagđur verđur bćđi í Ólympíuleikana og Ólympíumót fatlađra af hálfu Kínverja og ađ báđir ţessir viđburđir séu íţróttaleikar fyrir alla.

Íţróttasamband Fatlađra | ţriđjudagur 21. mars 00:45
Árlegt bocciamót var haldiđ á Húsavík 11. mars sl.
Í kjölfar mótsins voru veittar viđurkenningar til íţróttamanna sem skarađ höfđu fram úr í hverri grein innan íţróttafélagsins Völsungs.
Einnig var afhentur Hvatningarbikar ÍF

Olgeir Heiđar Egilsson Bocciamađur ársins 2005 í flokki 17 ára og eldri.
Vilberg Lindi Sigmundsson Bocciamađur ársins 2005 í flokki 16 ára og yngri.
Matthías Erlendsson sem fékk Hvatningabikar Í.F

Nánar

Íţróttasamband Fatlađra | ţriđjudagur 14. mars 13:16
Opna írska borđtennismótiđ, Dublin
Opna írska borđtennismótiđ fór fram í Dublin 10. – 12. mars sl. en međal ţátttakenda ţar voru ţeir Jóhann R. Kristjánsson og Viđar Árnason.
Jóhann hafnađi í ţriđja sćti í sínum flokki C2 bćđi í einstaklings- og liđakeppni sem sýnir ađ hann er óđum ađ ná sínum fyrri styrk eftir ađ hafa glímt viđ erfiđ veikindi á síđasta ári.
Á mótinu var jafnframt upplýst hvađa keppendur hefđu öđlast ţátttökurétt á heimsmeistaramótinu sem fram fer í Montereux í Sviss í októbermánuđi n.k. en ţar verđur Jóhann međal keppenda í flokki C2.
Nćsta verkefni ţeirra Jóhanns og Viđars er ţátttaka í Liverpool open borđtennismótinu sem fram fer 17. – 19. mars n.k.

Íţróttasamband Fatlađra | ţriđjudagur 14. mars 13:10
Starfshópur um reiđmennsku og reiđţjálfun fatlađra
Hestamiđstöđ Íslands var lögđ niđur áriđ 2005 og óskađ hefur veriđ samstarfs viđ Hólaskóla.
Fyrirhugađur er fundur starfshópsins á Hólum 17. mars.
Unniđ hefur veriđ ađ greinargerđ og upplýsingaöflun varđandi sjúkraţjálfun á hestbaki sem međferđarform.
Máliđ er til umfjöllunar í heilbrigđisráđuneytinu í samráđi viđ Félag Sjúkraţjálfara og TR hefur lýst yfir stuđningi viđ ţetta mál. Vonast er til ţess ađ sjúkraţjálfun á hestbaki verđi formlega viđurkennt međferđarform á Íslandi og ađ fleiri fatlađir einstaklingar muni njóta slíkrar međferđar.

Fundur var haldinn međ Landbúnađarráđherra og starfsfólki ráđuneytisins 7. mars ţar sem stađa mála var rćdd og óskađ stuđnings viđ áframhaldandi verkefni. Landbúnađarráđherra er velviljađur ţessu verkefni og hefur fullan skilning á gildi ţess ađ auka upplýsingar um gildi íslenska hestsins á ţessu sviđi.
Fyrirhugađ er ađ senda fulltrúa starfshópsins á samnorrćnan fund um ţessi málefni og ađ standa fyrir ţriđju ráđstefnunni haustiđ 2006.

Íţróttasamband Fatlađra | fimmtudagur 9. mars 16:53
Vetrarólympíumót fatlađra
Nú MUN í fyrsta sinn verđa sýnt beint frá Vetrarólympíumóti fatlađra sem fram fer í Torino á Ítalíu í 10. - 19. mars n.k. Alţjóđa Ólympíuhreyfing fatlađra - IPC í samstarfi viđ sjónvarpsstöđ sem sendir út á veraldarvefnum (netinu) hafa gert međ sér samkomulag um ađ stöđin sýni allt ađ 100 klukkustundir frá Ólympíumótinu. Sýnt verđur frá mótinu á “slóđinni” www.paralympicsport.tv en ţar mun einnig verđa hćgt ađ sjá myndir frá Vetrarólympíumótinu í Örnsköldsvik 1976 og frá Ólympíumótinu í Salt Lake City 2002.

Auk opnunar og lokahátíđar verđur sýnt beint frá keppni í Alpagreinum, íshokkí á sleđum, norrćnum greinum og hjólastóla “krullu” sem og samantekt hvers dags.

Fróđlegt verđur ađ fylgjast međ ţessari frumraun í útsendingu á íţróttum fatlađra á veraldarvefnum og mikiđ fagnađarefni ef vel tekst til.

Íţróttasamband Fatlađra | fimmtudagur 9. mars 16:42
Námskeiđ í Hlíđarfjalli - ánćgđur ţátttakandi
Skíđaferđin um helgina var mjög skemmtileg og fróđlegt ađ sjá hvađa ţróun hefur orđiđ. Gaman ađ lćra af fólki sem kann til verka.
ég prófađi snjóbetti sem var ansi gaman. Ţađ ţarf bara smá breytingar ţó ekki sé nema eitt haldfang til ađ halda sér og ná jafnvćgi. Ţá getur mađur fariđ á bretti eins og allir ađrir.

kveđja Jón Ţorgeir

Íţróttasamband Fatlađra | fimmtudagur 9. mars 16:26
Heimsókn skíđakennarana frá Bandaríkjunum
Heimsókn skíđakennarana frá Bandaríkjunum tókst mjög vel og voru ţeir yfir sig ánćgđir međ ţátttökuna í Hlíđarfjalli og dagskrána alla dagana.

Námskeiđ var haldiđ fyrir nemendur KHÍ, íţróttakennaraskor sem kynntu sér vetraríţróttir í Hlíđarfjalli og mjög ánćgjulegt var ađ geta tengt kynningu á vetraríţróttum fatlađra dagskrá ţeirra fyrir norđan.
Í kjölfar námskeiđ fyrir KHÍ var haldiđ námskeiđ fyrir fatlađa einstaklinga, ađstandendur, fagfólk og starfsfólk skíđasvćđa. Starfsfólk skíđasvćđa, sjúkraţjálfarar, kennarar, ţroskaţjálfar, iđjuţjálfar, ađstandendur og fleiri áttu góđa daga í Hlíđarfjalli og var almenn ánćgja međ námskeiđiđ.
Nánar

Íţróttasamband Fatlađra | fimmtudagur 9. mars 15:59
Úrslit Íslandsmóts ÍF í frjálsum íţróttum innanhúss
Úrslit Íslandsmóts ÍF í frjálsum íţróttum innanhúss sem fram fór í nýju frjálsíţróttahöllinni í Laugardal ţann 18. febrúar eru nú komin inn á vefinn.
Skođa úrslitin

Íţróttasamband Fatlađra | fimmtudagur 9. mars 15:59
Skíđakennararnir frá Aspen heimsćkja Mýrarhúsaskóla
Skíđakennararnir frá Aspen heimsóttu Mýrarhúsaskóla á mánudag, ţar sem Gunnar Logi Tómasson, 10 ára stundar nám. Hann var ţátttakandi á námskeiđinu í Hlíđarfjalli og forstjóri Challenge Aspen Houston Cowan var svo hrifinn af frammistöđu hans ađ hann vildi endilega gefa honum forstjórahúfuna sem hann hefur átt í 11 ár.
Kynning fór fram í skólanum á námskeiđinu, sýndar myndar af Gunnari Loga á skíđasleđanum og honum var afhent húfan og verđlaunapeningur fyrir frammistöđuna.
Á myndinni er Gunnar Logi ásamt bekkjarsystkinum sínum.

Íţróttasamband Fatlađra | laugardagur 4. mars 21:16
Opinn fundur um vetraríţróttir og útivist fyrir fatlađa
Mánudagskvöldiđ 27. febrúar var haldinn opinn fundur um vetraríţróttir og útivist fyrir fatlađa á vegum Íţróttasambands Fatlađra.
Fyrirlesarar voru fjórir sérmenntađir leiđbeinendur frá Bandaríkjunum sem hafa áratuga reynslu ađ baki á ţessu sviđi. Samstarf ÍF, Vetraríţróttamiđstöđvar Islands og Challenge Aspen í Colorado hefur reynst mjög árangursríkt en samstarfiđ byggir á ráđgjöf, frćđslu og heimsókn kennara til Íslands og kennslu íslenskra skíđakennara og fatlađra einstaklinga í Aspen.
Í hópnum er auk fulltrúa Challenge Aspen m.a. fulltrúi frá WinterPark í Colorado. Ţessir fjórir gestir frá Aspen eru í fremstu röđ leiđbeinenda á ţessu sviđi í Bandaríkjunum og standa m.a. ađ menntun ţeirra sem vilja sérhćfa sig á sviđi vetraríţrótta og útivistar fyrir fatlađa. Á fundinum voru auk vetraríţrótta og hefđbundinna íţróttagreina kynnt önnur tilbođ s.s. klettaklifur, flúđasiglingar, hestamennska og fleira.
Nánar

Íţróttasamband Fatlađra | fimmtudagur 23. febrúar 00:12
Vetraríţróttir fatlađra - opinn fundur Íţróttamiđstöđinni Laugardal og námskeiđ í Hlíđarfjalli Akureyri
Opinn fundur um vetraríţróttir og útivist fyrir fatlađa verđur haldinn mánudagskvöldiđ 27. febrúar kl. 20.00
Námskeiđ verđur síđan haldiđ í Hlíđarfjalli, Akureyri 3. – 5. mars 2006
Sjá nánar

Íţróttasamband Fatlađra | fimmtudagur 23. febrúar 00:12
Nefndafundur ÍF vegna Íslandsmóta ÍF í mars n.k.
Nefndafundur ÍF međ íţróttanefndum er munu halda íslandsmót í mars n.k., ţ.e. í boccia, bogfimi, lyftingum, sundi og borđtennis verđur haldinn á skrifstofu ÍF, miđvikudaginn 22. febrúar n.k. kl. 20.
Nefndamenn eru vinsamlegast beđnir um ađ skrá fulltrúa á fundinn međ ţví ađ hafa samband viđ skrifstofu ÍF í s. 514 4080 eđa á if@isisport.is/annak@isisport.is.
Mjög mikilvćgt er a.m.k. 1 fulltrúi verđi á fundinum frá hverri nefnd.

Íţróttasamband Fatlađra | mánudagur 13. febrúar 18:20
Íslandsmót ÍF í frjálsum íţróttum.
Ţann 18. febrúar n.k. fer fram í hinni nýju og glćsilegu frjálsíţróttahöll í Laugardalnum Íslandsmót ÍF í frjálsum íţróttum. Um 60 keppendur frá 7 félögum taka ţátt í mótinu en veg og vanda af framkvćmd mótsins hefur frjálsíţróttanefnd ÍF međ dyggri ađstođ íţróttakennaranema frá Laugarvatni sem sjá um dómgćslu á mótinu.
Dagskrá mótsins.

Íţróttasamband Fatlađra | miđvikudagur 8. febrúar 16:37
Icelandic open 2006 - Swimming
The Icelandic Sports Association for the disable has the pleasure to invite all federation and clubs to take part in Icelandic Open 2006.
The Organising committee will do all possible efforts to receive the swimmers and staff of your federation/club in the best possible way.

Propotions:
Icelandic Open is held in a new 50 m pool in Laugardalur in the capital of
Iceland, Reykjavík.
More information
The Icelandic Sports Association -> Swimming page (results etc.)

Íţróttasamband Fatlađra | mánudagur 30. janúar 11:10
Frábćrt Vígslumót í Höllinni
Ţađ var frábćr stemming í Laugardalnum sl. laugardag, ţegar Vígslumótiđ í nýju Höllinni fór ţar fram. Mjög góđur árangur náđist í mörgum greinum en međal greina á ţessu Vígslumóti var 200 m hlaup hreyfihamlađra T35 - 37. Jón Oddur Halldórsson sigrađi nokkuđ örugglega í hlaupinu á 27.86 sek. Í öđru sćti varđ Baldur Ćgir Baldursson á 28.95 sek. og gamla kempan Haukur Gunnarsson varđ ţriđji á 32.46 sek. Ţess ber ađ geta ađ Jón Oddur keppir í fötlunarflokki T35, en ţeir Baldur og Haukur í flokki T37. Íslands- og Norđurlandamet Jóns Odds er 27.27 sek og greinilegt ađ Jón Oddur “kemur vel undan vetri” og ţví ástćđa til ađ vćnta mikils af honum í sumar.

Óhćtt er ađ segja ađ ţetta fyrsta alvörumót í nýju Laugardalshöllinni hafi tekist frábćrlega í alla stađi og vonandi er ţetta ađeins smjörţefurinn af ţví sem framundan er viđ ţessar gjörbreyttu innanhússađstćđur í frjálsíţróttum á Íslandi.

Íţróttasamband Fatlađra | fimmtudagur 26. janúar 19:59
Vígslumót nýju Laugardalshallarinnar 28. janúar nk.
Ákveđiđ hefur veriđ ađ halda vígslumót fyrir nýju frjálsíţróttahöllina í Laugardal, laugardaginn 28. janúar nk.
Vígslumótiđ verđur stutt bođsmót, sem fram fer seinni part laugardagins, ţar sem besta frjálsíţróttafólki landsins verđur bođiđ ađ taka ţátt.
Ákveđiđ hefur veriđ ađ bein útsending verđi í sjónvarpinu frá kl. 16:50-18:40 en ţá mun m.a. verđa sýnt frá keppni í 200 m hlaupi hreyfihamlađra flokki T35-37 ţar sem ţeir Jón Oddur Halldórsson, Baldur Baldursson og gamla kempan Haukur Gunnarsson munu etja kappi.

Stefnt er ađ ţví ađ keppa í eftirfarandi greinum:
Karlar: 60m, 60mgr, 200 m hreyfihamlađir, 400m, 800m, 1500m eđa 3000m, langstökk, kúluvarp, hástökk og ţríţraut (60mgr/kúluvarp/langstökk).
Konur: 60m, 60mgr, 200m, 400m, 1500m eđa 3000m, langstökk, kúluvarp.
Unglingar: Stefnt er ađ ţví ađ bjóđa einnig til keppni í nokkrum völdum unglingagreinum á mótinu.

Íţróttasamband Fatlađra | ţriđjudagur 24. janúar 12:22
Vetraríţróttir fatlađra - Heimsókn skíđakennara frá Challenge Aspen
Dagana 27. febrúar til 5. mars 2006 verđa sérţjálfađir leiđbeinendur frá Challenge Aspen staddir á Íslandi.
Kynntar verđa nýjungar sem tengjast vetraríţróttum og alhliđa útivistarmöguleikum fyrir fatlađa og kynnt verđur fjölbreytt starfsemi sem fram fer á vegum fyrirtćkisins, Challenge Aspen
NánarDagana 27. febrúar til 5. mars 2006 verđa sérţjálfađir leiđbeinendur frá Challenge Aspen staddir á Íslandi.
Kynntar verđa nýjungar sem tengjast vetraríţróttum og alhliđa útivistarmöguleikum fyrir fatlađa og kynnt verđur fjölbreytt starfsemi sem fram fer á vegum fyrirtćkisins, Challenge Aspen
Nánar

Íţróttasamband Fatlađra | mánudagur 9. janúar 11:43
Nýarssundmót fatlađra barna og unglinga lokiđ
Nýárrsundmóti ÍF er nú lokiđ og allir keppendur fengur viđurkenningarskjöl afhent af Heiđursgesti mótsins, Sigursteini Mássyni formanni ÖBÍ.
Forseti Islands fylgdist međ mótinu og heilsađi upp á keppendur en hann er eins og áđur hefur komiđ fram í alţjóđastjórn Special Olympics og hefur fariđ á alţjóđaleika Special Olympics í Bandaríkjunum og Írlandi og fylgst ţar međ íslenskum keppendum.
Verđlaun mótsins "Sjómannabikarinn" gaf Sigmar Ólason, sjómađur á Reyđarfirđi til keppninnar og er hann veittur fyrir besta sundafrek mótsins samkvćmt stiga og forgjafaútreikningi.
1. sćti Hulda Agnarsdóttir Firđi 575 stig og hlaut hún Sjómannabikarinn 2006
2. sćti Sonja Sigurđardóttir, ÍFR 538 stig Íslandsmet
3. sćti Guđrún L Sigurđard ÍFR 519 stig
Úrslit mótsins

Íţróttasamband Fatlađra | fimmtudagur 5. janúar 22:15
Nýárssundmót fatlađra barna og unglinga
Nýárssundmót fatlađra barna- og unglinga verđur haldiđ sunnudaginn 8. janúar n.k. í 50 m innisundlauginni í Laugardal í Reykjavík.
Upphitun hefst kl. 14:00 og mót hefst kl. 15:00.

Á ţetta mót eru um 80 börn og unglingar skráđ frá 6 félögum víđsvegar ađ af landinu, bćđi ađildarfélögum ÍF og almennum sundfélögum og er ţetta međal fjölmennustu Nýárssundmóta hingađ til.
Á ţessu móti sem haldiđ hefur veriđ frá árinu 1984, keppa fötluđ börn og unglingar 17 ára og yngri, hreyfihamlađir, blindir/sjónskertir, heyrnarlausir/skertir og ţroskaheftir.
Aukagrein, 25 metra frjálst sund fyrir allra yngstu börnin, var komiđ á fyrir nokkrum árum ţar sem leyfđ er notkun hjálpartćkja, s.s. kúta.

Nánar