VISA Ísland og Íţróttasamband fatlađra undirrituđu á dögunum samning um samstarf vegna undirbúnings og ţátttöku íslensks íţróttafólks fyrir Ólympíumót fatlađra í Aţenu. VISA og Ólympíleikarnir tengjast órjúfanlegum böndum ţar sem VISA Ísland er einnig styrktarađili ÍSÍ og VISA International er alheims styrktarađili Ólympíleikanna og Ólympíumóts fatlađra.
Ţrír íslenskir íţróttamenn taka ţátt í mótinu ađ ţessu sinni en ţađ eru ţau Kristín Rós Hákonardóttir, sundkona, Jóhann Kristjánsson, borđtennis-mađur og Jón Oddur Halldórsson, frjálsíţróttamađur. Ólympíumótiđ verđur sett 17. september n.k. og mun sjónvarpiđ sýna frá mótinu daglega á međan á ţví stendur.
|
Frá undirritun samningsins: Leifur Steinn Elísson, ađstođarframkvćmdastjóri VISA, Sveinn Áki Lúđvíksson, formađur ÍF, Kristín Rós Hákonardóttir og Jóhann Kristjánsson.
| |