Kristín Rós hóf ađ ćfa sund áriđ 1982 međ Íţróttafélagi fatlađra í Reykjavík og međal ţjálfara hennar ţar og í öđrum sundfélögum og deildum hafa veriđ Erlingur Jóhannsson, Inga Maggý Stefánsdóttir, Ingi Ţór Einarsson, Kristín Guđmundsdóttir, Mark Taylor, Ólafur Ţór Gunnarsson o.fl.
Sjónvarpsstöđin Eurosport, í samstarfi viđ Alţjóđaólympíuhreyfinguna (IOC) hefur frá árinu 2000 veitt viđurkenningar til ţeirra íţróttamanna í Evrópu sem skarađ hafa fram úr í hinum ýmsu íţróttagreinum. Í ár tilnefndu 28 alţjóđasambönd alls 54 íţróttamenn vegna framúrskarandi árangurs á árinu og veittu ţessir einstaklingar viđurkenningum sínum viđtöku í hófi sem haldiđ var ţeim til heiđurs hinn 18. október sl. höfuđstöđvum IOC í Lusanne í Sviss.
Fundur međ formönnum ađildarfélaga ÍF var haldinn í Íţróttamiđstöđinni Laugardal 16. október sl. Ađalmálefni fundarins var sú stađa sem komin er upp vegna kröfu IPC (Alţjóđaólympíuhreyfingar fatlađra) um nýtt flokkunarkerfi ţroskaheftra íţróttamanna auk ţess sem kynnt var nýtt félagaforrit sem ÍSÍ hefur hannađ í samstarfi viđ hugbúnađarfyrirtćkiđ IDEGA og kallst FELIX.
Sundkonan Kristín Rós Hákonardóttir var í dag tilnefnd til alţjóđlegra verđlauna sem veitt eru af sjónvarpsstöđinni Eurosport og alţjóđa Ólympíunefndinni. Verđlaunin eru veitt nokkrum íţróttamönnum eftir hverja sumar- og vetrarólympíuleika en Kristín Rós var tilnefnd fyrir góđa frammistöđu á Ólympíumóti fatlađra.
Kristín Rós keppti í 50 m skriđsundi. Í undanrásunum í morgun fékk hún ţriđja besta tímann 35,76 sek, en Íslandsmet hennar var 35,63 sek.
Glćsileg frammistađa íslensku keppendanna ţeirra KristínarRósar og Jóns Odds.| VISA Ísland og Íţróttasamband fatlađra undirrituđu á dögunum samning um samstarf vegna undirbúnings og ţátttöku íslensks íţróttafólks fyrir Ólympíumót fatlađra í Aţenu. VISA og Ólympíleikarnir tengjast órjúfanlegum böndum ţar sem VISA Ísland er einnig styrktarađili ÍSÍ og VISA International er alheims styrktarađili Ólympíleikanna og Ólympíumóts fatlađra. Ţrír íslenskir íţróttamenn taka ţátt í mótinu ađ ţessu sinni en ţađ eru ţau Kristín Rós Hákonardóttir, sundkona, Jóhann Kristjánsson, borđtennis-mađur og Jón Oddur Halldórsson, frjálsíţróttamađur. Ólympíumótiđ verđur sett 17. september n.k. og mun sjónvarpiđ sýna frá mótinu daglega á međan á ţví stendur. |
|
Í dag, mánudaginn 20 september, keppti Kristín Rós Hákonardóttir 100 m skriđsundi flokki S7 en ţađ var hennar fyrsta grein á Ólympíumóti fatlađra sem nú stendur yfir í Aţenu.
Í dag laugardaginn 18. september hóf Jóhann R. Kristjánsson keppni fyrstur Íslendinga á Ólympíumóti fatlađra.
Össur hf og Íţróttasamband Fatlađra (ÍF) hafa framlengt samstarfssamningi sínum. Samningurinn er til fjögurra ára. Um er ađ rćđa fjárhagslegan styrk sem er ćtlađur til styrktar ÍF m.a. viđ undirbúning og ţátttöku á Ólympíumóti fatlađra í Peking 2008. Samningurinn gildir frá 2005 til 2008.
Stjórn ÍBR ákvađ í nóvember síđastliđin ađ veita nokkrum reykvískum íţróttamönnum fjárhagslegan stuđning vegna undirbúnings fyrir Ólympíuleikana sem fram fara í Aţenu í ágúst.
ÍF hélt blađamannafund í tilefni komu Forseta IPC og EPC í húsnćđi ÍSÍ og á fundinum var m.a. kynnt hvađa keppendur fćru á ólympíumótiđ í Aţenu í september.
Phil Craven, Forseti alţjóđaólympíuhreyfingar fatlađra (IPC) og Bob Price, Forseti Evrópudeildar ólympíuhreyfingar fatlađra voru í heimsókn á Íslandi í byrjun júní. Íţróttasamband Fatlađra skipulagđi dagskrá fyrir ţá hér á landi og m.a. var fariđ til Íshesta í Hafnarfirđi í ţeim tilgangi ađ kynna ţeim íslenska hestinn.
Dagana 13.-17. maí s.l. var haldiđ í Englandi, Opna breska frjálsíţróttamótiđ.
Rúmfatalagerinn afhenti á dögunum Íţróttasambandi Fatlađra styrk ađ upphćđ 3 milljónir króna m.a. til undirbúnings og ţátttöku fatlađra íţróttamanna vegna Ólympíumóts Fatlađra í Aţenu 2004.| Kaupţing-Búnađarbanki, nú KB banki afhenti á dögunum, Íţróttasambandi Fatlađra styrk ađ upphćđ kr. 1.000.000.- vegna undirbúnings og ţátttöku sambandsins í Ólympíumóti fatlađra sem fram fer í Aţenu síđar á ţessu ári. Búnađarbanki Íslands hefur frá stofnun Íţróttasambands Fatlađra veriđ viđskiptabanki sambandsins. |
|