Nýveriđ tóku íslenskir borđtennismenn ţátt í Heimsmeistaramóti ţroskaheftra sem fram fór í Frakklandi og í Stockholm Games sem haldiđ var í Svíţóđ. Á Heimsmeistaramóti ţroskaheftra sem fram fór í Thouars í Frakklandi tóku ţćr Gyđa Gunnarsdóttir og Sunna Jónsdóttir ţátt fyrir Íslands hönd Í liđakeppni sigruđu ţćr portúgalska liđiđ og höfnuđu í 5.-6. sćti af 10 liđum. Í einliđaleik unnu stúlkurnar einn leik hvor í sínum riđli. Tóku ţćr síđan ţátt í aukakeppni ţeirra sem ekki komust áfram úr sínum riđlum en í aukakeppninni hafnađi Gyđa í 2. sćti og Sunna í 5.-8. sćti. Í tvíliđaleik höfnuđu ţćr í 5.-8. sćti af 10 pörum en ţćr stöllur töpuđu á móti pari frá Hong Kong sem síđan vann keppnina. Texti og myndir |
|
Á Stockholm open kepptu ţeir Jóhann R. Kristjánsson sem keppir í flokki C2 og Viđar Árnason sem keppir í flokki flokki C4 Jóhann varđ í 3. sćti í einliđaleik í sínum flokki C2. Hann varđ einnig í 3. sćti í liđakeppni ţar sem hann keppti međ Ítalaum Julius Lampacher. Ţar var svo jöfn keppni ađ ţađ varđ ađ telja lotur svo ađ úrslit fengust ţar sem ađ liđin í sćtum 1 - 3 voru öll jöfn. Í opnum flokki lenti Jóhann á móti nćst sterkasta spilaranum í flokki C5 og ţađ var ójafn leikur. Viđar Árnason vann ekki leik á Svíţjóđarmótinu ađ ţessu sinni. |
Dagana 21. - 28. fer fram í Espoo i Finnlandi Evrópumeistaramót fatlađra í frjálsum íţróttum. Tveir íslenskir keppendur verđa međal ţátttakenda á mótinu, ţeir Jón Oddur Halldórsson og Baldur Ćvar Baldursson. Jón Oddur sem keppir í flokki T35 tekur ţátt í 100 og 200 m hlaupi og Baldur í 100 m hlaupi og kúluvarpi en hann keppir í flokki T-37. Baldur hefur sýnt stöđugar framfarir undanfarin ár og skipar nú m.a. 4. sćti afrekalistans í sínum flokki í kúluvarpi Jón Oddur, sem sćllar minningar vann til tveggja silfurverđlauna á Ólympíumóti fatlađra í Aţenu á síđasta ári, hefur Evrópumeistaratitla ađ verja frá ţví Assen í Hollandi 1993 og verđur ţví spennandi ađ fylgjast međ árangri ţeirra félaga á mótinu. Ţjálfari ţeirra og fararstjóri er Kári Jónsson. Frekari upplýsingar um mótiđ má fá á vefsíđu ţess www.espoo2005.fi |
|