Íţróttasamband Fatlađra | ţriđjudagur 27. desember 11:27
Camilla sćmd Gullmerki ÍSÍ
Framkvćmdastjórn ÍSÍ samţykkti á dögunum einróma ađ sćma Camillu Th. Hallgrímsson, varaformann Íţróttasambands fatlađra, Gullmerki ÍSÍ fyrir góđ störf í ţágu íţróttahreyfingarinnar. Ţann 14. desember sl. var jólamatur framreiddur í Íţróttamiđstöđinni í Laugardal og viđ ţađ tćkifćri afhenti Ellert B. Schram, forseti ÍSÍ, Camillu gullmerkiđ.

Íţróttasamband Fatlađra | ţriđjudagur 20. desember 12:52
Golfnámskeiđ fyrir hreyfihamlađa
GSFÍ, golfsamtök fatlađra á Íslandi hafa stađiđ fyrir golfnámskeiđum undanfarin ár fyrir fatlađa einstaklinga. Ţessi námskeiđ hafa veriđ vinsćl og margir hafa ţar stigiđ sín fyrstu skref í golfi.
Nýtt golfnámskeiđ fyrir hreyfihamlađa hefst 4. janúar 2006. Ćfingar verđa á miđvikudögum kl. 16.00 - 18.00 hjá GR á Korpu. Ţjálfari er David G Barnwell
Nánari upplýsingar veitir Hörđur Barđdal, formađur GSFÍ, hordur@ehp.is

Íţróttasamband Fatlađra | fimmtudagur 15. desember 16:46
Special Olympics á Íslandi hlýtur viđurkenningu KSÍ og UEFA
KSÍ og UEFA veittu Special Olympics á Íslandi viđurkenningu fyrir besta grasrótarviđburđinn í knattspyrnu fyrir fatlađa (Best disabled football event).
Viđurkenningin er fyrir vel skipulagđa og árangursríka Íslandsleika Special Olympics, sem haldnir eru ađ jafnađi tvisvar á ári, en veriđ hefur gott samstarf milli KSÍ og Special Olympics á Íslandi, varđandi viđburđinn.
KSÍ hefur ţegar afhent 50 knetti og 50 boli merkta UEFA sem munu verđa afhentir keppendum á nćstu Íslandsleikum sem verđa í apríl 2006.

Á mynd f.v.: Anna Karólína Vilhjálmsdóttir framkvćmdastjóri Special Olympics á Íslandi, Ólafur Magnússon framkvćmdastjóri ÍF, Sveinn Áki Lúđvíksson forseti Special Olympics á Islandi, Geir Ţorsteinsson framkvćmdastjóri KSÍ og Halldór Örn Ţorsteinsson starfsmađur mótadeildar KSÍ

Íţróttasamband Fatlađra | fimmtudagur 15. desember 14:43
Rúmfatalagerinn afhendir styrk
Í tengslum viđ útnefningu íţróttamanns og íţróttakonu ársins 2005 úr röđum fatlađra afhentu fulltrúar Rúmfatalagersins styrk til Íţróttasambands Fatlađra ađ upphćđ ţrjár milljónir króna.
Rúmfatalagerinn og Íţróttasamband Fatlađra endurnýjuđu í byrjun ţessa árs samstarfs- og styrktarsamning sín í milli samtals ađ upphćđ tólf milljónir króna vegna undirbúnings og ţátttöku Íslands í Ólympíumóti fatlađra sem fram fer í Peking 2008 en međ ţessum samstarfssamningi ţessum er Rúmfatalagerinn stćrsti einstaki styrktarađili sambandsins.
Ţađ var Sveinn Áki Lúđvíksson, formađur Íţróttasambands Fatlađra sem veitti styrkupphćđinni viđtöku frá fulltrúum Rúmfatalagersins ţeim Magnúsi Sigurđssyni, framkvćmdastjóra og Bjarka Beck markađs- og auglýsingastóra.

Íţróttasamband Fatlađra | fimmtudagur 15. desember 14:09
ÍŢRÓTTAMAĐUR OG ÍŢRÓTTAKONA ÁRSINS 2005
Miđvikudaginn 14. desember s.l. hélt Íţróttasamband Fatlađra hóf, á Radisson SAS - Hótel Sögu ţar sem tilkynnti var hvađa íţróttamađur og íţróttakona hlutu titlana Íţróttamađur og Íţróttakona ársins 2005.
Ađ ţessu sinni voru ţađ ţau Kristín Rós Hákonardóttir, sundkona úr Fjölni og Jón Oddur Halldórsson, frjálsíţróttamađur úr Reyni sem hlutu viđurkenningarnar.
Í tengslum viđ valiđ var einnig afhentur svokallađur "Guđrúnarbikar" en ţann bikar hlýtur sú kona sem ţykir hafa stađiđ sig einstaklega vel í félags,- stjórnar eđa ţjálfunarstörfum í tengslum viđ íţróttir fatlađra.
Ađ ţessu sinni hlaut Erna Maríusardóttir keiluţjálfari hjá Íţróttafélaginu Ösp bikarinn. Erna hefur veriđ keiluţjálfari Aspar í um 15 ár og auk ţess sinnt óeigingjörnu starfi s.s. viđ ađstođ og fararstjórn á mótum innanlands og erlendis.
Nánar

Íţróttasamband Fatlađra | ţriđjudagur 13. desember 16:06
Styrkur til Íţróttasambands fatlađra
Faxaflóahafnir sf. afhentu á dögunum Íţróttasambandi Fatlađra styrk til starfsemi sambandsins. Sú hefđ hefur skapast hjá Faxaflóahöfnum sf. ađ í stađ ţess ađ senda út jólakort er sambćrilegri peningaupphćđ veitt til stuđnings góđra málefna og varđ Íţróttasamband Fatlađra fyrir valinu ađ ţessu sinni.
Ólafur Magnússon, framkvćmdastjóri fjármála- og afrekssviđs ÍF veitti styrknum viđtöku en ţađ var Árni Ţór Sigurđsson, formađur stjórnar, sem afhenti styrkinn.

Íţróttasamband Fatlađra fćrir Faxaflóahöfnum sf. sínar bestu ţakkir fyrir ţennan höfđinglega styrk.

Íţróttasamband Fatlađra | föstudagur 9. desember 15:27
Kristín Rós og Jón Oddur hljóta afreksstyrk ÍSÍ
[Frétt af www.olympic.is]
ÍSÍ úthlutar rúmlega 60 milljónum til afreksstarfs
ÍSÍ hélt blađamannafund nú í hádeginu ţar sem tilkynnt var um afgreiđslu framkvćmdastjórnar ÍSÍ á tillögum til styrkveitinga úr Afrekssjóđi ÍSÍ, Ólympíufjölskyldu og Sjóđi ungra og efnilegra íţróttamanna fyrir áriđ 2006. Međ ţví ađ ákveđa styrki međ svo góđum fyrirvara er sérsamböndum og íţróttafólki auđveldađ ađ gera áćtlanir.
Styrkveitingar ađ ţessu sinni nema samtals rúmlega 60 milljónum króna. Afrekssjóđur hefur enn fjármagn til aflögu á nćsta ári og verđur ţađ fjármagn nýtt í samrćmi viđ árangur og verkefni sérsambandanna.
Ţrátt fyrir góđan styrk ađ ţessu sinni er enn langt í land ađ styrkir ÍSÍ standi undir afreksstarfi sérsambandanna. Ţegar skođađar eru umsóknir sérsambandanna í hina ţrjá sjóđi ÍSÍ, sést eftirfarandi:
• Kostnađaráćtlanir sérsambanda vegna verkefna umsókna til Afrekssjóđs ÍSÍ 2006 nema 270 milljónum króna. Framlag ríkisins til Afrekssjóđs ÍSÍ nemur 30 milljónum króna á árinu 2006, eđa um 11% af umsóknum sérsambanda. Framlag Afrekssjóđs ÍSÍ til sérsambanda nemur um 15% af kostnađaráćtlun ţeirra.
• Kostnađaráćtlanir sérsambanda vegna verkefna Ólympíufjölskyldu nema um 170 milljónum króna og framlag ţví 5% af kostnađaráćtlun. Rétt er ađ taka fram ađ í sumum tilfellum er sótt um sömu verkefnin í ţessa tvo sjóđi.
• Kostnađaráćtlanir sérsambanda vegna umsókna í Sjóđ ungra og efnilegra nam um 100 milljónum króna. Framlag sjóđsins ađ ţessu sinni er um 10 milljónir eđa um 10% af kostnađaráćtlunum.

Íţróttasamband Fatlađra | föstudagur 9. desember 14:55
Borđtennis; HM ţroskaheftra og Stockholm Games
Nýveriđ tóku íslenskir borđtennismenn ţátt í Heimsmeistaramóti ţroskaheftra sem fram fór í Frakklandi og í Stockholm Games sem haldiđ var í Svíţóđ.
Á Heimsmeistaramóti ţroskaheftra sem fram fór í Thouars í Frakklandi tóku ţćr Gyđa Gunnarsdóttir og Sunna Jónsdóttir ţátt fyrir Íslands hönd
Í liđakeppni sigruđu ţćr portúgalska liđiđ og höfnuđu í 5.-6. sćti af 10 liđum.
Í einliđaleik unnu stúlkurnar einn leik hvor í sínum riđli. Tóku ţćr síđan ţátt í aukakeppni ţeirra sem ekki komust áfram úr sínum riđlum en í aukakeppninni hafnađi Gyđa í 2. sćti og Sunna í 5.-8. sćti.
Í tvíliđaleik höfnuđu ţćr í 5.-8. sćti af 10 pörum en ţćr stöllur töpuđu á móti pari frá Hong Kong sem síđan vann keppnina.
Texti og myndir
Á Stockholm open kepptu ţeir Jóhann R. Kristjánsson sem keppir í flokki C2 og Viđar Árnason sem keppir í flokki flokki C4
Jóhann varđ í 3. sćti í einliđaleik í sínum flokki C2. Hann varđ einnig í 3. sćti í liđakeppni ţar sem hann keppti međ Ítalaum Julius Lampacher. Ţar var svo jöfn keppni ađ ţađ varđ ađ telja lotur svo ađ úrslit fengust ţar sem ađ liđin í sćtum 1 - 3 voru öll jöfn.
Í opnum flokki lenti Jóhann á móti nćst sterkasta spilaranum í flokki C5 og ţađ var ójafn leikur.
Viđar Árnason vann ekki leik á Svíţjóđarmótinu ađ ţessu sinni.
Íţróttasamband Fatlađra | mánudagur 5. desember 09:42
Sarah Reinertsen á Íslandi
Ţessa dagana er stödd hér á landi í bođi Össurar hf. Sarah Reinertsen. Sarah, sem nú starfar fyrir Össur er aflimuđ og hefur náđ frábćrum árangri sem íţróttamađur. Ţannig hefur hún m.a. tekiđ ţátt í Ólympíumótum fatlađra en síđasta afrek hennar var ađ hún komst í gegnum Iron-man keppnina í Bandaríkjunum ţar sem ţarf ađ hlaupa, hjóla og synda í sjó og er hún er fyrsta aflimađa konan sem nćr ţessum árangir. Í kjölfariđ hefur hún hlotiđ mikla athygli og komiđ víđa fram til ađ segja sína sögu um hverju íţróttir fái áorkađ.
Nánar

Íţróttasamband Fatlađra | miđvikudagur 30. nóvember 18:07
Ađalfundur IPC
Á ađalfundi IPC (Alţjóđa Ólympíuhreyfingar fatlađra) sem haldinn var í Peking 18. - 19. nóvember sl. voru málefni ţroskaheftra íţróttamann međal annars til umfjöllunar. Í skýrslu stjórnar IPC, sem lögđ var fram á ađalfundinum, kom fram ađ flokkunarform ţađ sem INAS-Fid (Alţjóđasamtök ţroskaheftra íţróttamanna) ynni nú eftir teldist fullnćgjandi, auk ţess sem rannsóknarvinnu varđandi tengsl ţroskahömlunar og íţróttalegrar getu miđađi vel áfram. Lagđi stjórn IPC ţví til viđ ađalfundinn ađ stjórninni, í samvinnu og samráđi viđ íţróttanefndir, yrđi gert ađ taka endanlega ákvörđun um ţátttöku ţroskaheftra íţróttamanna á Ólympíumótinu 2008 eigi síđar en í júnímánuđi 2006. Var tillaga ţessi samţykkt og má ţví fastlega ćtla ađ ţroskaheftir íţróttamenn verđi aftur međal ţátttakenda á Ólympíumótum fatlađra en ţeim var í kjölfar svindlmála sem upp komu í Sydney áriđ 2000 meinuđ ţátttaka í íţróttamótum sem fram hafa fariđ á vegum IPC.
Nánar

Íţróttasamband Fatlađra | mánudagur 28. nóvember 23:14
Íslandsmót Íţróttasambands Fatlađra í sundi - 25m laug
Íslandsmót Íţróttasambands Fatlađra í sundi í 25 metra laug variđ haldiđ í nýju sundlauginni í Laugardal.
Á mótinu tóku alls ţátt um 100 keppendur frá 7 ađildarfélögum ÍF.
Úrslit mótsins
Myndir frá mótinu

Íţróttasamband Fatlađra | föstudagur 25. nóvember 22:03
Íslandsmót Íţróttasambands Fatlađra í sundi í 25 m laug
Íslandsmót Íţróttasambands Fatlađra í sundi í 25 m laug fer fram helgina 26. - 27. nóvember í nýju sundlauginni í Laugardal í Reykjavík .
Mótiđ hefst kl 15.00 og stendur til 17.00/ 17.30 á laugardag og kl. 10.00 - 12.00 /12.30 á sunnudag.
Umsjón og framkvćmd er í höndum sundnefndar ÍF og allar nánari upplýsingar gefur Ingi Ţór Einarsson, s. 6947323.
Fötluđ börn og foreldrar ţeirra eru sérstaklega hvött til ţess ađ koma og fylgjast međ.

Íţróttasamband Fatlađra | miđvikudagur 16. nóvember 17:28
Formannafundur ÍF
Formannafundur ÍF var haldinn laugardaginn 12. nóvember í Íţróttamiđstöđinni í Laugardal.
Helstu mál fundarins voru málefni sem varđa Íslandsmót ÍF, alţjóđleg flokkunarmál og samstarf IF og ÍSÍ varđandi reglugerđ afreksmannasjóđs ÍSÍ.
Rćtt var m.a. um gildi ţess fyrir ađildarfélög ÍF ađ standa ađ Íslandsmótum ÍF í heimabyggđ. Kynnt voru svör viđ spurningalista til ađildarfélaga ÍF, stjórna, iđkenda, foreldra og ţjálfara. Unniđ verđur ađ uppbyggingu starfsins m.t.t. ţess sem fram kom en tveir meginţćttir komu fram í svörum allra hópa. Aukin fjölbreytni og gildi góđs samstarfs á ýmsum sviđum, voru taldir meginţćttir til eflingar starfsins. Kynnt voru ýmis alţjóđamál, s.s. málefni IPC og INAS FID.
Kynnt voru verkefni á vegum Special Olympics en helsta verkefni framundan eru Evrópuleikar í Róm, áriđ 2006. Einnig voru kynnt ýmis samstarfsverkefni innanlands og fyrirhuguđ heimsókn skíđakennara frá Challenge Aspen til Íslands í febrúar 2006. Lagđur var fram verkefnalisti ársins 2006, innanlands og erlendis. Ađildarfélögum ÍF var ţakkađ gott samstarf vegna átaks félaga undanfarin ár viđ nýliđunarstarf en markviss áhersla hefur veriđ lögđ á kynningu á starfi nokkurra félaga og hefur ţađ skilađ sér mjög vel međ fjölgun ungra iđkenda sérstaklega í sundíţróttinni. Óskađ var eftir ţví ađ fleiri félög fylgi fordćmi ţeirra félaga sem náđ hafa árangri međ sínu markvissa kynningarstarfi. Kynnt var áframhaldandi átak viđ ađ ná til barna og unglinga en bćklingur sem gefinn var út í ţeim tilgangi áriđ 2003 hefur veriđ endurútgefinn og stefnt er ađ ţví ađ hćgt verđi ađ dreifa honum markvisst um land allt.
Fundargerđ formannafundar verđur ađgengileg á heimasíđu ÍF auk skýrslu ÍF fyrir formannafund.

Íţróttasamband Fatlađra | föstudagur 11. nóvember 19:46
Nefndarfundur ÍF
Fundur međ fulltrúum íţróttanefnda ÍF var haldinn 9. nóvember sl. í Íţróttamiđstöđinni í Laugardal.
Međal ţess sem rćtt var um á fundinum var tímasetning Íslandsmóta ÍF, samtenging greina og fyrirvari tilkynninga vegna móta. Einnig var verkefnaáćtlun og markmiđssetning íţróttanefnda rćdd en í tengslum viđ gerđ kostađnađaráćtlana og eftirfylgni viđ afreksstefnu ÍF ber íţróttanefndunum ađ senda árlega til skrifstofu ÍF slíkar upplýsingar.
Eins og ávallt á nefndarfundum ÍF urđu líflegar umrćđur um ofangreind mál sem og önnur mál sem snéru ađ framtíđ íţrótta fatlađra.
Nćsti fundur međ íţróttanefndum ÍF er fyrirhugađur um miđjan maímánuđ 2006.

Íţróttasamband Fatlađra | ţriđjudagur 1. nóvember 11:55
Námskeiđi um sundţjálfun fatlađra
Nýveriđ stóđ sundnefnd ÍF fyrir námskeiđi um sundţjálfun fatlađra. Á námskeiđinu var međal annars fariđ yfir skipulag tćkniţjálfunar fatlađra sundmanna, tćknigreiningu, ţau lágmörk sem í gildi eru vegna móta ársins 2006 og fleira tengdu frćđslu fyrir sundţjálfara fatlađra.
Samhliđa námskeiđinu fór fram Reykjavíkurmót fatlađra í sundi ţar en ţar gafst ţátttakendum á námskeiđinu kostur á ađ fylgjast međ og greina tćkni ţeirra sundmanna sem ţar kepptu.
Námskeiđiđ ţótti takast mjög og gefur ţátttakendum án efa hvatningu auk nýrra hugmynda varđandi sundţjálfun fatlađra.
Leiđbeinendur á námskeiđinu voru ţau Ingi Ţór Einarsson, formađur sundnefndar ÍF og Kristín Guđmundsdóttir, annar landsliđsţjálfara IF í sundi.
Glćrukynning

Íţróttasamband Fatlađra | föstudagur 28. október 12:03
Heimsmeistaramót ţroskaheftra í borđtennis
Dagana 24.-30. október 2005 er haldiđ í Frakklandi Heimsmeistaramót ţroskaheftra í borđtennis og er ţetta í 4 skipti sem mótiđ er haldiđ.

Ísland sendir nú í fyrsta skipti keppendur á ţetta mót og eru ţađ ţćr Gyđa K. Guđmundsdóttir og Sunna Jónsdóttir sem keppa fyrir Íslands hönd. Ţjálfari ţeirra er Helgi Ţ. Gunnarsson.

Íţróttasamband Fatlađra | föstudagur 28. október 09:13
Stjórnarfundur Nord HIF
Stjórnarfundur Nord HIF fór fram í Kiruna í Svíţjóđ, dagana 21. - 23. október. Á fundinum voru tekin fyrir málefni sem tengjast íţróttastarfi fatlađra, norrćnt samstarf á sviđi mótahalds og barna og unglingastarfs og alţjóđasamstarf. Á dagskrá fundarins var m.a.lögđ fram ný reglugerđ vegna norrćns barna og unglingamóts sem haldiđ er annađ hvert ár en nćsta mót verđur haldiđ á Íslandi áriđ 2007. Nánar

Íţróttasamband Fatlađra | ţriđjudagur 18. október 13:14
Úrslit Opna Reykjavíkurmótsins í sundi
Opna Reykjavíkurmótiđ í sundi fór fram nú um helgin ţann 15. október samhliđa áđur auglýstri frćđsluhelgi. Á mótinu féllu 8 Íslandsmet.
Úrslit mótsins

Íţróttasamband Fatlađra | ţriđjudagur 11. október 15:17
Frćđsluhelgi 14. - 16. október - Sundţjálfun fatlađra
Sundnefnd IF stendur fyrir "Frćđsluhelgi" 14. - 16. október í Laugardalslaug.
Ţar verđur bođiđ upp á fjölbreytta dagskrá alla helgina sem tengist frćđslu fyrir sundţjálfara fatlađs sundfólk.
Ćfingabúđir verđa í bođi sem opnar eru öllu áhugasömu sundfólki sem hefur metnađ til ađ ná langt.
Opna Reykjavíkurmótiđ í sundi verđur einnig sett á í tengslum viđ dagskrá helgarinnar. ÍF útvegar ţjálfurum af landsbyggđinni flugmiđa hjá FÍ og séđ verđur um fćđi á međan á dagskrá stendur. Annar kostnađur, gisting og uppihald er greitt af ţátttakendum.
Dagskrá helgarinnar

Íţróttasamband Fatlađra | ţriđjudagur 11. október 14:57
Úrslit frá Evrópumeistaramótinu í borđtennis
Nýveriđ lauk Evrópumeistaramóti fatlađra í borđtennis sem fram fór í Jesolo á Ítalíu. Á mótinu, sem stóđ yfir frá 15. - 26. september sl., tóku ţátt 336 keppendur frá 35 löndum en ţeirra á međal voru ţeir Jóhann R. Kristjánsson sem keppir í flokki C2 og Viđar Árnason sem keppir í flokki C4.
Á alţjóđlegum mótum er keppt í flokkum C1 til C10 ţar sem lćgsta talan gefur til kynna mestu fötlun og sú hćsta minnstu fötlun. Flokkar C1 - C5 eru sitjandi flokkar og C6 - C10 standandi flokkar.
Jóhann vann einn leik í sínum flokki C2 auk ţess ađ vinna einn leik í liđakeppni í flokki C4 en ţar keppti Jóhann “upp fyrir sig” ţ.e. keppti móti einstalingum međ minni fötlun. Athygli vekur einnig ađ Jóhann tapar nánast öllum viđureignum sínum mjög naumlega og oftast í oddaleikjum - vafalaust kemur ţví fyrr en seinna ađ sigrarnir lenda hans megin.
Viđar tapađi hins vegar öllum sínum leikjum á mótinu.
Nýveriđ lauk Evrópumeistaramóti fatlađra í borđtennis sem fram fór í Jesolo á Ítalíu. Á mótinu, sem stóđ yfir frá 15. - 26. september sl., tóku ţátt 336 keppendur frá 35 löndum en ţeirra á međal voru ţeir Jóhann R. Kristjánsson sem keppir í flokki C2 og Viđar Árnason sem keppir í flokki C4.
Á alţjóđlegum mótum er keppt í flokkum C1 til C10 ţar sem lćgsta talan gefur til kynna mestu fötlun og sú hćsta minnstu fötlun. Flokkar C1 - C5 eru sitjandi flokkar og C6 - C10 standandi flokkar.
Jóhann vann einn leik í sínum flokki C2 auk ţess ađ vinna einn leik í liđakeppni í flokki C4 en ţar keppti Jóhann “upp fyrir sig” ţ.e. keppti móti einstalingum međ minni fötlun. Athygli vekur einnig ađ Jóhann tapar nánast öllum viđureignum sínum mjög naumlega og oftast í oddaleikjum - vafalaust kemur ţví fyrr en seinna ađ sigrarnir lenda hans megin.
Viđar tapađi hins vegar öllum sínum leikjum á mótinu.
Nánar

Íţróttasamband Fatlađra | mánudagur 10. október 14:05
Íslandsleikar Special Olympics í knattspyrnu
Íslandsleikar Special Olympics í knattspyrnu fóru fram á Sauđárkróki 24. september.
Upphitun var í höndum Sveinbjörns Jóns Ásgrímssonar ţjálfara meistaraflokks Tindastóls í knattspyrnu. Framkvćmdastjóri knattspyrnudeildar Tindastóls sá um röđun leikja, útvegađi ađstöđu og kom okkur í skjól ţegar ţurfti ađ fćra mótiđ inn í hús vegna vetrarveđurs norđan heiđa.
Haukur formađur Eikar sá um ađ setja mótiđ fyrir hönd Norđanmanna.
Liđ Grósku tefldi fram liđi í fyrsta sinn í ţessum mótum og höfđu margir á orđi ađ í Skagafirđinum leynist margur knattspyrnusnillingurinn ef vel er ađ gáđ. Salmína formađur Grósku hafđi fengiđ nokkra liđsmenn meistaraflokks Tindastóls í liđ međ sér til ađ kenna heimamönnun nokkur grundvallaratriđi í knattspyrnu ţegar Gróskumenn höfđu ákveđiđ ađ vera ţátttakendur í SO í knattspyrnu. Vonum viđ svo sannarlega ađ viđ eigum eftir ađ sjá leikmenn frá Grósku á nćstu SO leikum í knattspyrnu.
Í lokin var öllum bođiđ í pizzuveislu í félagsheimiliđ Merkigil en ţar réđ Salmína formađur Grósku ríkjum og hennar mađur Steini og reiddu ţau hverja pizzuna af fćtur annari fram á borđ.
Íţróttasamband Fatlađra ţakkar knattspyrnunefnd ÍF og KSÍ, Knattspyrnudeild Tindastóls og íţróttafélaginu Grósku fyrir gott samstarf.
Úrslit
Myndir frá mótinu

Íţróttasamband Fatlađra | miđvikudagur 5. október 21:02
Ţjálfararáđstefna Nord-HIF 2005
Dagana 23. - 25. september sl. var haldinn í Malmö í Svíţjóđ Norrćn ţjálfara og leiđbeinendaráđstefna. Ráđstefna ţessi var haldin á vegum Nord-HIF (Íţróttasambanda fatlađra á Norđurlöndum) og međ fjárhagslegum styrk Norđurlandaráđs en tilgangur hennar var ađ fá fram hugmyndir um aukiđ og betra samstarf Norđurlandanna um málefni íţrótta fatlađra.
Ráđstefnuna sóttu fulltrúar ţeirra íţróttagreina sem keppendur eiga á Ólympíumótum fatlađra auk ţeirra ađila sem tengjast afrekssviđum hvers lands.
Nánar

Íţróttasamband Fatlađra | mánudagur 3. október 12:40
Frábćrt samstarfsverkefni íţróttafélaga á Austurlandi
Íslandsmót Íţróttasambands Fatlađra í boccia einstaklingskeppni, fór fram um helgina á Seyđisfirđi Mótiđ var haldiđ í umsjón íţróttafélagsins Örvars á Egilsstöđum og Viljans á Seyđisfirđi.
Félagar úr Lionsklúbbnum Múla á Egilsstöđum og Lionsklúbbi Seyđisfjarđar sáu um dómgćslu á mótinu en Lionsmenn hafa stutt íţróttastarfsemi fatlađra á Austfjörđum í fjölda ára. Fjölmargir heimamenn ađstođađu íţróttafélögin viđ framkvćmd mótsins og fólk tók frí úr vinnu til ađ leggja hönd á plóg. Eldri grunnskólanemendur ađstođuđu dómarana og yngstu bekkir grunnskóla og leikskólabörn mćttu á mótssetninguna međ starfsfólki skólanna.
Ađ venju gaf Lionsklúbburinn Víđarr öll verđlaun á mótinu en klúbburinn gefur öll verđlaun á Íslandsmótum Íţróttasambands Fatlađra.
Öll framkvćmd mótsins tókst mjög vel og samstarf félaganna á Austurlandi var til mikillar fyrirmyndar.
Íslandsmót í boccia einstaklingskeppni hefur undanfarin ár veriđ haldiđ á haustin og mótiđ hefur veriđ stađsett á ţeim stöđum sem ađildarfélög ÍF eru međ starfsemi sína. Tilgangur međ ţví ađ ţetta mót sé í umsjón ađildarfélaga hefur veriđ ađ vekja athygli á starfseminni á hverjum stađ, bćta ađstöđu ef ţörf er á m.t.t ađgengismála og efla starfiđ á landsvísu.
Íţróttasamband Fatlađra vill koma á framfćri ţakklćti til ţeirra sem stóđu ađ mótinu og óskar Austfirđingum til hamingju međ glćsilega framkvćmd.
Úrslit mótsins

Íţróttasamband Fatlađra | fimmtudagur 29. september 09:43
Íslandslmót ÍF í boccia einstaklingskeppni
Íslandslmót Íţróttasambands Fatlađra í boccia einstaklingskeppni, fer fram á Seyđisfirđi, dagana 31. sept - 1. okt.

Umsjónarađilar eru íţróttafélögin Örvar á Egilsstöđum og Viljinn á Seyđisfirđi. Keppendur koma víđa af ađ landinu.
Ţetta Íslandsmót hefur undanfarin ár veriđ haldiđ á ýmsum stöđum á landinu í umsjón ađildarfélaga ÍF á hverjum stađ.

Áhersla hefur veriđ lögđ á ađ halda mótin úti á landsbyggđinni, vekja athygli á starfi ađildarfélaga ÍF og stuđla ţannig ađ uppbyggingu íţróttastarfsins og úrbótum í ađgengismálum.

Íţróttasamband Fatlađra fagnar framtaki félaganna á Austurlandi ađ standa saman ađ skipulagi ţessa Íslandsmóts en keppt verđur í glćsilegu nýju íţróttahúsi á Seyđisfirđi.

Íţróttasamband Fatlađra | miđvikudagur 14. september 11:20
Evrópumeistaramót í borđtennis
Dagana 15. - 26. september n.k. munu tveir íslenskir borđtennismenn, ţeir Jóhann R. Kristjánsson og Viđar Árnason taka ţátt í Evrópumeistaramóti fatlađra í borđtennis en mótiđ fer fram í Jesolo á Ítalíu.
Jóhann Rúnar keppir í flokki C2 og Viđar í flokki C5 en rúmlega 350 keppendur eru skráđir til leiks í flokka C1 - C10.
Jóhann Rúnar var einn af íslensku keppendunum sem ţátt tóku í Ólympíumóti fatlađra í Aţenu 2004 sýndi ţar ađ hann er kominn í hóp sterkustu borđtennismanna heims í sínum flokki og verđur fróđlegt ađ fylgjast međ frammistöđu hans á ţessu móti.
Ţjálfari og fararstjóri er Kristján Jónasson.

Allar nánari upplýsingar um mótiđ má finna á www.ttecjesolo2005.it

Íţróttasamband Fatlađra | mánudagur 12. september 15:13
Bronsverđlaun Báru Bergmann
Í dag lauk keppni á Heimsmeistaramóti ţroskaheftra í sundi. Íslensku sundmennirnir tóku ţátt í fjórum úrslitasundum og var afraksturinn ein verđlaun ţar sem Bára Bergmann Erlingsdóttir hafnađi í ţriđja sćti í 200 m bringusundi, synti á tímanum 3:37.60 mín. Í 200 m flugsundi hafnađi hún í fjórđa sćti eins og Gunnar Örn Ólafsson sem hafnađi í fjórđa sćti í 50 m flugsundi, sjónarmun eftir ţeim sem verđlaun hlutu í sundinu.

Alls unnu ţví íslensku keppendurnir til ţriggja silfurverđlauna og fimm bronsverđaluna auk ţess ađ setja ţrjú Íslandsmet.

Íţróttasamband Fatlađra | föstudagur 9. september 12:41
Úrslit á HM ţroskaheftra 8. september
Árangur okkar fólks í dag var eftirfarandi.

Gunnar Örn Ólafsson vann í dag til ţriggja bronsverđlauna í 100 m flugsundi sem hann synti á tímanum 1:06.73, í 200 m fjórsundi á tímanum 2:29.94 og í 200 m baksundi sem hann synti á tímanum 2:31.96.

Hin síunga, 33 ára gamla Bára Bergmann vann til bronsverđlauna í 400 m fjórsundi, synti á tímanum 6:34.70 og setti síđan Íslandsmet í 400 m skriđsundi sem hún synti á tímanum 5:34.04 mín.

Jón Gunnarsson hafnađi í 5. sćti í 200 m fjórsundi og Úrslúla Baldursdóttir í 8. sćti í 100 m baksundi.


Íţróttasamband Fatlađra | fimmtudagur 8. september 09:38
Silfurverđlaun Gunnars Arnar
Í morgun tóku ţau Gunnar Örn Ólafsson, Jón Gunnarsson og Úrslúla Baldvinsdóttir ţátt í undanrásum á HM ţroskaheftra, Gunnar Örn og Jón Gunnarsson í 50 m baksundi og 100 m skriđsundi og Úrsúla Baldvinsdóttir í 100 m bringusundi.
Gunnar Örn synti sig “inn” í úrslitin sem og Úrsúla auk ţess sem hún tekur ţátt í úrslitum í 200 m skriđsundi.

Í úrslitum í 100 m skriđsundi hafnađi Gunnar Örn í öđru sćti, synti á tímanum 58.65 sek sem er nýtt í flokki ţroskaheftra. Gunnar hafnađi síđan í 8. sćti í 50 m baksundi.
Úrsúla Baldvinsdóttir hafnađi síđan í 5. sćti bćđi í 100 m bringusundi og 200 m skriđsundi.

Íţróttasamband Fatlađra | miđvikudagur 7. september 16:13
Tvenn silfurverđlaun á HM ţroskaheftra
Nú stendur yfir í Liberec í Tékklandi Heimsmeistaramót ţroskaheftra í sundi.
Keppni á mótinu hófst í dag af aflokinni veglegri opnunarathöfn en ţá tóku ţau Gunnar Örn, Jón Gunnarsson, Bára Bergmann og Úrsúla Baldursdóttir öll í undanrásum ţeirra greina sem ţau voru skráđ til ţátttöku í.
Öll syntu ţau sig “inn” í úrslit, Gunnar Örn í 100 m baksundi sem hann synti á tímanum 1:07.91 sem er nýtt Íslandsmet í flokki ţroskaheftra, Jón Gunnarsson í 400 m skriđsundi, Bara i 100 m flugsund og 800 m skriđsundi og Úrsúla í 200m fjórsundi og 800 m skriđsundi.
Í úrslitasundinu sem fram fór nú síđdegis hafnađi Gunnar Örn í 2. sćti í 100 m baksundi og bćtti Íslandsmet sitt frá ţví fyrr um daginn er hann synti á 1:07.45 mín.
Í 200 m fjórsundi hafnađi Úrsúla Baldursdóttir í 2. sćti í 200 m fjórsundi, synti á 3:05.44 mín. Í 800 m skriđsundi hafnađi Úrsúla í 6. sćti og hin gamalreynda Bára Bergmann hafnađi í 5. sćti í sama sundi synti á 11:33.94 mín sem er ađeins 5 sekúndubrotum frá Íslandsmeti hennar sem hún setti 1998.
Í 100 m flugsundi endađi Bára í 6. sćti og ađ lokum hafnađi Jón Gunnarsson í 8. sćti í 400 m skriđsundi.
Keppnisdagskráin framundan

Íţróttasamband Fatlađra | mánudagur 5. september 14:25
HM ţroskaheftra í sundi, Liberec Tékklandi
Dagana 6. - 10. september fer fram í Liberec í Tékklandi Heimsmeistaramót ţroskaheftra í sundi.
Fjórir íslenskir sundmenn taka ţátt í mótinu en ţađ eru ţau Gunnar Örn Ólafsson, Jón Gunnarsson, Bára B. Erlingsdóttir og Úrsúla Baldursdóttir.
Allir sterkustu sundmenn ţroskaheftra munu taka ţátt í mótinu en keppendur koma frá 20 löndum. Á Heimsmeistaramótinu sem haldiđ var í Hong Kong í ársbyrjun 2004 vann Gunnar Örn m.a. tveggja gullverđlauna, einna silfurverđlauna og ţriggja bronsverđlauna. Vonandi nćr hann ađ fylgja ţeim glćsilega árangri eftir ţví hann er óumdeilanlega einn besti sundmađur ţroskaheftra í heiminum í dag.
Ţjálfarar og fararstjórar eru ţau Ingigerđur M. Stefánsdóttir og Ólafur Ţórarinsson.
Nánar

Íţróttasamband Fatlađra | föstudagur 2. september 15:18
Nú er Kjartan ađ koma!
Síđustu 89 daga hefur Kjartan Jakob Hauksson, rćđari, unniđ ađ ţví hörđum höndum ađ róa kringum Ísland. Ekkert bendir til annars en ađ ţađ takist og Kjartan komi í höfn á morgun, laugardaginn 3. sept. og leggi árabáti sínum „Frelsinu“ viđ Ćgisgarđ. Síđasta mánudagskvöld kom Kjartan til Sandgerđis og hafđi ţá róiđ í rúmlega 10 klukkustundir frá Grindavík og lagt ađ baki 26,7 sjómílur eđa rétt tćpa 50 kílómetra.

Tilgangur Kjartans međ ferđinni er ađ láta gamlan draum rćtast en eftir ađ hann kom til liđs viđ Sjálfsbjörg sem hjálparliđi, ákvađ hann ađ freista ţess ađ safna fé í hjálparliđasjóđ samtakanna, sem ţá var ţurrausinn.

Ferđ sína nefnir Kjartan FRELSI. Međ ţví vill hann benda ţeim á sem hjálparlaust komumst ferđa sinna, ađ sumir samferđamenn okkar komast ekkert án hjálpar. Ţví varđ hjálparliđasjóđurinn og hópur hjálparliđa til.

Um leiđ og viđ óskum ţér farsćldar í framtíđinni, vonum viđ ađ ţú sjáir ţér fćrt ađ taka á móti Kjartani, sem mun leggja ađ vesturhöfninni viđ Ćgisgarđ, ađ öllu óbreyttu á morgun, laugardag á milli kl. 16 og 17.

Íslenskt veđurfar getur sett strik í reikninginn og Kjartan tafist, en veđurspá lofar góđu. Ţess vegna verđur komutími hans auglýstur í fjölmiđlum og einnig á vefsíđu Sjálfsbjargar - sjalfsbjorg.is en ţar er jafnframt hćgt ađ kynna sér ferđ Kjartans á leiđ hans kringum landiđ.

Međ bestu kveđju,
f.h Hjálparliđasjóđs Sjálfsbjargar
Guđríđur Ólafsdóttir formađur.

Íţróttasamband Fatlađra | fimmtudagur 25. ágúst 17:45
Breyting á reglugerđ afreksmannasjóđs
Stjórnir Íţrótta- og Ólympíusambands Íslands (ÍSÍ) og Íţróttasambands Fatlađra (ÍF) hafa einróma komist ađ samkomulagi varđandi styrkjafyrirkomulag til framtíđar fyrir fatlađa íţróttamenn.
Hingađ til hefur ÍF fengiđ árlega styrkupphćđ frá Afrekssjóđi ÍSÍ til ađ styrkja íţróttamenn sína. Stjórnir ÍSÍ og ÍF leggja áherslu á ađ fatlađir íţróttamenn hafi sömu réttindi og skyldur og ófatlađir íţróttamenn.
Frá og međ 1. janúar 2006 getur ÍF sótt um afreksstyrki fyrir sitt íţróttafólk á sama grundvelli og önnur sérsambönd ÍSÍ. ÍSÍ mun krefjast upplýsinga um stöđu íţróttamanna á styrkleikalistum alţjóđasambanda og gera kröfur um árangur, ástundun og eftirlit.
Í dag eru a.m.k. 2 - 3 íţróttamenn á vegum ÍF sem falla undir A-skilgreiningar Afrekssjóđs ÍSÍ og nokkri ađrir efnilegir íţróttamenn munu án efa bćtast í ţann hóp á nćstunni.
Međ ţessu samkomulagi er jafnrétti á ţessu sviđi tryggt og vonast samböndin til ađ hiđ nýja fyrirkomulag verđi hvati fyrir fatlađa íţróttamenn til frekari framfara í íţrótt sinni.
Nánari upplýsingar um máliđ gefa Stefán Konráđsson framkvćmdastjóri ÍSÍ í síma 514 4000 og Ólafur Magnússon framkvćmdastjóri ÍF í síma 514 4080.

Íţróttasamband Fatlađra | fimmtudagur 25. ágúst 17:37
Silfurverđlaun til Jóns Odds
Íslensku keppendurnir á Evrópumeistaramóti fatlađra í Espoo í Finnlandi luku báđir keppni í dag.
Í morgun keppti Baldur Ćvar Baldursson í undanrásum í 100 m hlaupi flokki T37. Hlaut hann tímann 14.9 sek og komst ekki í úrslit.
Jón Oddur Halldórsson keppti nú síđdegis í úrslitum í 200 m hlaupi, flokki T35 og hafnađi í 2. sćti á tímanum 28.18 sek 1/100 úr sek á eftir fyrrum heimsmeistaranum Lloyd Upsedel frá Bretlandi.
Jón Oddur vann ţví til gull- og silfurverđlauna á mótinu sem teljast verđur góđur árangur ţó svo ađ vonir hafi stađiđ til ţess ađ hann myndi verja Evróputitla sína bći í 100 og 200 m hlaupi.
Ţjálfari og fararstjóri í ţessari ferđ var Kári Jónsson sem hrósađi Finnum fyrir alla umgjörđ og framkvćmd ţessa móts.

Íţróttasamband Fatlađra | miđvikudagur 24. ágúst 18:14
Baldur međ Íslandsmet
Í dag keppti Baldur Ćvar Baldursson í kúluvarpi, flokki F37 á Evrópumeistaramóti fatlađra í frjálsum íţróttum. Baldur hafnađi ţar í 8. sćti en tvíbćtti ţar Íslandsmet sitt, fyrst ţegar hann varpađi kúlunni 10.14 m og síđan 10.22 m. Pólverjinn Tomasz Blatkiewicz varđ Evrópumeistari en hann kastađi 13.42 metra.

Á morgun, fimmtudag keppir Baldur í undanrásum í 100 m hlaupi flokki T37 og Jón Oddur í úrslitum í 100 m hlaupi flokki T35. Međfylgjandi er mynd af Baldur Ćvari í kúluvarpskeppninni í dag.

Íţróttasamband Fatlađra | mánudagur 22. ágúst 23:56
Jón Oddur sigurvegari i 100m á EM í Espoo
Í dag keppti Jón Oddur Halldórsson í 100 m hlaupi, flokki T35 á Evrópumeistaramóti fatlađra í frjálsum íţróttum sem nú fer fram í Espoo í Finnlandi. Ţetta var úrslitahlaup, ţar sem ađeins var einn riđill í hans fötlunarflokki, og sigrađi Jón Oddur í hlaupinu á tímanum 13.76 sek og endurtók ţar međ afrek sitt frá ţví á Evrópumótinu í Assen 2003. Í öđru sćti var Huges Quiatol frá Frakklandi á tímanum 24.sek og Ioannis Letkas, Grikklandi í ţriđja sćti á tímanum 14.57 sek. Vindur var töluvert á móti eđa -2.1m/sek en eins og sjá má á tímunum voru yfirburđir Jóns töluverđir i hlaupinu og sigurinn aldrei i hćttu.
Jón Oddur hefur međ ţessum árangri sínum fest sig í sessi sem einn besti spretthlaupari ţessa fötlunarflokks og sýndi enn og sannađi ađ silfurverđlaun hans á Ólympíumótinu í Aţenu á síđasta ári var eingin tilviljun.

Jón Oddur keppir nćst í 200m hlaupi fimmtudaginn 25. ágúst en međal mótherja Jóns ţá verđur fyrrum heimsmetshafinn Loyd Upsdel.
Allar frekari upplýsingar um mótiđ má fá á www.espoo2005.fi

Íţróttasamband Fatlađra | mánudagur 22. ágúst 10:55
Setning EM fatlađra í frjálsum
Evrópumeistaramót fatlađra var sett viđ hátíđlega athöfn í dag 21. ágúst í Espoo í Finnlandi. Fánaberi Íslands var Baldur Baldursson sem ásamt Jóni Oddi Halldórssyni tekur ţátt í mótinu.
Á morgun, mánudaginn 22. ágúst mun Jón Oddur Halldórsson síđan hefja keppni í 100 m hlaupi en hann keppir í flokki T35. Ađeins einn riđill er í ţessum flokki og er ţví hér um úrslitahlaup ađ rćđa.

Neđanmáls er keppnisdagskrá ţeirra Jóns Odds og Baldurs.

Mánudagur 22. ágúst
Kl. 18:52 T35 100 m Jón Oddur Halldórsson

Miđvikudagur 24. ágúst
Kl. 16:30 F37 Kúluvarp Baldur Baldursson

Fimmtudagur 25. ágúst
Kl. 17:25 T35 200 m Jón Oddur Halldórsson

Föstudagur 26. ágúst
Kl. 17:32 T37 100 m Baldur Baldursson

Međfylgjandi mynd sýnir íslensku keppendurna viđ upphaf setningarathafnarinnar.

Íţróttasamband Fatlađra | mánudagur 22. ágúst 10:08
Evrópumeistaramót fatlađra í frjálsum íţróttum
Dagana 21. - 28. fer fram í Espoo i Finnlandi Evrópumeistaramót fatlađra í frjálsum íţróttum. Tveir íslenskir keppendur verđa međal ţátttakenda á mótinu, ţeir Jón Oddur Halldórsson og Baldur Ćvar Baldursson.
Jón Oddur sem keppir í flokki T35 tekur ţátt í 100 og 200 m hlaupi og Baldur í 100 m hlaupi og kúluvarpi en hann keppir í flokki T-37.
Baldur hefur sýnt stöđugar framfarir undanfarin ár og skipar nú m.a. 4. sćti afrekalistans í sínum flokki í kúluvarpi
Jón Oddur, sem sćllar minningar vann til tveggja silfurverđlauna á Ólympíumóti fatlađra í Aţenu á síđasta ári, hefur Evrópumeistaratitla ađ verja frá ţví Assen í Hollandi 1993 og verđur ţví spennandi ađ fylgjast međ árangri ţeirra félaga á mótinu.
Ţjálfari ţeirra og fararstjóri er Kári Jónsson.

Frekari upplýsingar um mótiđ má fá á vefsíđu ţess www.espoo2005.fi

Íţróttasamband Fatlađra | ţriđjudagur 9. ágúst 10:46
Íslandsgöngunni lokiđ
Ţeir Guđbrandur Einarsson og Bjarki Birgisson luku í gćr formlega Íslandsgöngu sinni, Haltur leiđir blindan. Ţađ sem gerir ţetta ţrekvirki einstakt hjá ţeim félögum er ađ Bjarki er hreyfihamlađur og Guđbrandur nćr blindur. Ţađ voru ţreyttir en glađir göngugarpar sem stigu síđustu skrefin inn á Ingólfstorg međ vinum og vandamönnum í gćr. Ţeir lögđu af stađ úr Reykjavík ţriđjudaginn 20. Júní og lögđu ađ baki rúmlega 1300 km á 45 dögum . Veđriđ var ţeim hagstćtt og móttökur afar góđar á öllum viđkomustöđum.
Nánar

Íţróttasamband Fatlađra | fimmtudagur 4. ágúst 11:36
Haltur leiđir blindan, lokaáfanginn farinn kl. 16:30 í dag
Í dag, fimmtudaginn 4. Ágúst, munu ţeir Guđbrandur Einarsson og Bjarki Birgisson ganga lokaáfanga Íslandsgöngu sinnar - Haltur leiđir blindan.
Ţá munu göngugarparnir, ásamt fylgdarliđi, ljúka verkefninu formlega međ ţví ađ ganga kl. 16.30 frá Hljómskálanum (horni Sóleyjargötu og Skothúsvegar), međfram Tjörninni og ađ Ingólfstorgi.

Á Ingólfstorgi hefst eftirfarandi dagskrá kl. 17:00
Teygjućfingar - Ásdís Sigurđardóttir, íţróttakennari og stafgönguţjálfari hjá ÍSÍ
Ávörp
Félagsmálaráđherra, Árni Magnússon
Forseti borgarstjórnar, Alfređ Ţorsteinsson
Formađur stjórnar Sjónarhóls-ráđgjafarmiđstöđvar ses., Andrés Ragnarsson
Forseti Íţrótta- og Ólympíusambands Íslands, Ellert B. Schram
Formađur ferđamálaráđs, Einar K. Guđfinnsson

Skemmtiatriđi
Blikandi stjörnur, sönghópur á vegum Hins hússins
Umsjón og stjórn: Ingveldur Ýr Jónsdóttir

Guđbrandur og Bjarki hafa međ göngu sinni unniđ líkamlegt, andlegt og félagslegt ţrekvirki.
Sýnum ađ framtak ţeirra sé metiđ ađ verđleikum međ ţví ađ fylgja ţeim síđasta spölinn og taka ţátt í lokaathöfninni á Ingólfstorgi.

Gangan var skipulögđ í samstarfi viđ Sjónarhól - ráđgjafarmiđstöđ ses., Íţróttasamband fatlađra (ÍF) og Íţrótta- og Ólympíusamband Íslands (ÍSÍ).

Međfylgjandi er skemmtileg mynd af göngugörpunum Bjarka og Guđbrandi međ Sigríđi Önnu Ţórđardóttur umhverfisráđherra sem gekk međ ţeim félögum yfir Kattarhrygg.

Íţróttasamband Fatlađra | föstudagur 8. júlí 18:24
Íslandsganga undir kjörorđinu "Haltur leiđir blindan"
Bjarki Birgisson, sem er hreyfihamlađur og Guđbrandur Einarsson sem er sjónskertur, láta sér ekki allt fyrir brjósti brenna og eru stórhuga menn. Ţeir hófu hringferđ um landiđ mánudaginn 20. júní undir kjörorđinu "Haltur leiđir blindan" en tilgangur međ göngunni er ađ vekja athygli á málefnum barna međ sérţarfir og kynna ráđgjafastöđina Sjónarhól.
Íţróttta- og ólympíusamband Íslands og Íţróttasamband Fatlađra hafa veriđ í samstarfi viđ ţá félaga og Sjónarhól vegna ţessa verkefnis. ISI og IF hvetja fólk til ađ ganga međ ţeim félögum og taka vel á móti ţeim ţegar ţeir koma ađ bćjarmörkum.
Heimasíđa ţeirra er www.gangan.is og ţar er hćgt ađ fylgjast međ ferđatilhögun.

Íţróttasamband Fatlađra | föstudagur 8. júlí 18:10
Ţakkarskjal afhent Skautafélaginu Birninum
Skautafélagiđ Björninn fékk ţakkarskjal frá Íţróttasambandi Fatlađra vegna samstarfs viđ IF vegna Vetrarleika Special Olympics.
Rćtt var m.a. frekara samstarf á sviđi skautaíţrótta fyrir fatlađa en áhugi er á ađ bjóđa upp á ćfingar fyrir fatlađa nćsta vetur.
Á myndinni er fulltrúi ÍF ásamt formanni Bjarnarsins, formanni listhlaupadeildar og ţjálfara.

Íţróttasamband Fatlađra | miđvikudagur 6. júlí 15:06
Icelandair einn af ađalsamstarfsađilum Íţróttasambands Fatlađra
Nýlega var undirritađur samstarfssamningur milli Íţróttasambands Fatlađra og Icelandair um ferđir íţróttafólks sambandsins á flugleiđum Icelandair.

Samningurinn sem nćr til ársins 2007 felur međal annars í sér ađ allt íţróttafólk og ađrir sem ferđast á vegum sambandsins til og frá Íslandi fljúgi međ Icelandair á hagstćđustu fargjöldum sem bjóđast. Ţá fćr Íţróttasamband Fatlađra ákveđna styrktarupphćđ árlega greidda inn á viđskiptareikning sinn auk ákveđins fjölda flugmiđa á ári á gildistíma samningsins. Flugleiđir er međ ţessum samningi einn af ađalsamstarfs og stuđningsađilum Íţróttasambandsins vegna Ólympíumóts fatlađra í Peking áriđ 2008.
Nánar

Íţróttasamband Fatlađra | miđvikudagur 29. júní 14:31
Opna Ţýska meistaramótiđ í sundi fatlađra - 1 Heimsmet og 14 Íslandsmet
Ţann 23. til 24. júní fór fram í Berlín opna Ţýska meistaramótiđ í sundi fyrir fatlađa.
Alls tóku 324 keppendur ţátt í mótinu frá Austuríki, Tékklandi, Danmörku, Spáni, Ungverjalandi, Írlandi, Íslandi, Ísrael, Pólandi, Sviss, Svíţjóđ og Ţýskalandi.

Árangur okkar manna var mjög góđur.
Kristín Rós Hákonardóttir flokki S7 setti Heimsmet í 200 m baksundi og synti á tímanum 3:08,23
Nánar

Íţróttasamband Fatlađra | föstudagur 24. júní 15:55
Norrćnt barna- og unglingamót í Noregi dagana 26. júní-3. júlí 2005
Nú er enn komiđ ađ ţví ađ Íslandi taki ţátt í norrćnu barna og unglingamóti fatlađra sem haldiđ er annađ hvert ár til skiptis á norđurlöndunum, og ađ ţessu sinni verđur mótiđ haldiđ í Třnsberg í Noregi.

Ţátttakendur á ţessum mótum eru á aldrinum 12-16 ára og eru tilnefndir af ađildarfélögum ÍF og einstaka keppandi er valinn til ţátttöku eftir ábendingum frá einstaklingum eđa samtökum ţar sem viđkomandi hefur ekki tekiđ ţátt í íţróttastarfi fatlađra áđur.

Ţćr greinar sem íslensku keppendurnir taka ţátt í á mótinu eru SUND, FRJÁLSAR ÍŢRÓTTIR og BORĐTENNIS
Nánar

Íţróttasamband Fatlađra | miđvikudagur 22. júní 01:19
Íţróttasamband Fatlađra sendir 15 keppendur á opna ţýska meistaramótiđ í sundi fatlađra sem fram fer í Berlín 23. - 27. júní 2005
Einn nýliđi er í hópnum Eyţór Ţrastarson og ađrir keppendur eru;
Kristín Rós Hákonardóttir, Gunnar Örn Ólafsson, Jóna Dagbjört Pétursdóttir, Guđrún Lilja Sigurđardóttir, Pálmi Guđlaugsson, Skúli Steinar Pétursson, Jón Gunnarsson, Adrian Oscar Ervin, Anton Kristjánsson, Bára Bergmann Erlingsdóttir, Hulda Hrönn Agnarsdóttir, Ursula K. Baldursdóttir, Lára Steinarsdóttir, Sonja Sigurđardóttir.
Fararstjórar og ţjálfarar eru; Kristín Guđmundsdóttir, Inga Maggý Stefánsdóttir, Sabína S. Halldórsdóttir, Ólafur Ţórarinsson og Halldór Guđbergsson

Íţróttasamband Fatlađra | miđvikudagur 15. júní 13:39
Ferđ Kjartans Jakobs Haukssonar á árabáti hringinn í kringum landiđ
Kjartan Jakob Hauksson er nú á ferđ á árabát hringinn í kringum landiđ. Tilgangur ferđarinnar er ađ safna pening í Hjálparliđasjóđ Sjálfsbjargar, landssambands fatlađra.
Hjálparliđasjóđur Sjálfsbjargar var stofnađur áriđ 1997 međ ţađ markmiđ ađ gera hreyfihömluđum auđveldara ađ ferđast. Stjórn sjóđsins er skipuđ 2 fulltrúum Sjálfsbjargar, lsf og einum frá Rauđa krossi Íslands en stofnfé sjóđsins kom m.a. frá Rauđa krossinum.
Frá stofnum sjóđsins hafa margir styrkir veriđ veittir en lítiđ sem ekkert fé komiđ inn í sjóđinn í stađinn. Ákveđiđ var ţví áriđ 2004 ađ loka sjóđnum tímabundiđ - Ţađ er ţví brýnt ađ taka höndum saman og afla fjár í sjóđinn.
Tilgangur sjóđsins er ađ gera hreyfihömluđum kleift ađ ferđast innanlands og utan á jafnréttisgrundvelli.
Nánar

Íţróttasamband Fatlađra | mánudagur 13. júní 13:29
Úrslit frá opna breska frjálsíţróttamótinu
Nú um helgina tóku ţeir Jón Oddur Halldórsson og Baldur Baldursson ţátt í opna breska frjálsíţróttamótinu fyrir fatlađa en mótiđ fór fram í Manchester í Englandi.

Á mótinu sigrađi Jón Oddur í 100 og 200 m hlaupi í flokki T35, hljóp 100 m á 13.58 sek og 200 m á 28.03 sek. Baldur Baldursson sem keppir í flokki T37 hafnađi í 2. sćti í kúluvarpi kastađi 10.10 m og í 4 sćti í 100 m hlaupi á 14.09 sek.

Ţátttaka í móti ţessu er liđur í undirbúningi ţeirra fyrir Evrópumeistaramót fatlađra í frjálsum íţróttum sem fram fer í Espoo í Finnlandi um miđjan ágúst en ţar hefur Jón Oddur titla ađ verja ţar sem hann sigrađi bćđi í 100 og 200 m hlaupi á Evrópumeistaramótinu sem fram fór í Assen í Hollandi 2003

Íţróttasamband Fatlađra | fimmtudagur 9. júní 12:47
Evrópumeistaramót í boccia
Evrópumeistaramót í boccia fer fram í Portúgal 11. - 19. júní.
Á myndinni má sjá keppendur sem 'Iţróttasamband Fatlađra sendir á mótiđ en ţau eru f.v. Margrét Edda Stefánsdóttir, Ađalheiđur Bára Steinsdóttir, Kristín Jónsdóttir og Árni Sćvar Gylfason.

Íţróttasamband Fatlađra | miđvikudagur 8. júní 12:50
Torfćrustóll fyrir hreyfihamlađa - Nýung á Íslandi
Heimir Karlsson og Stöđ 2 standa fyrir söfnun ţessa viku ţar sem stefnt er ađ ţví ađ safna fyrir kaupum á torfćrustólum fyrir hreyfihamlađa en slíkur stóll var kynntur hér á landi í síđustu viku.


Fyrsti stóllinn var pantađur í kjölfar ţess ađ Heimir og félagar á Stöđ2 unnu um 200.000 kr. í getraunum og vildu ađ ÍF fengi ađ njóta afrakstursins.
Áhugi var á ađ finna einhvern hlut eđa tćki sem kćmi hreyfingunni vel og ÍF leitađi til Paul Speight sem hefur framleitt m.a. vetraríţróttatćki fyrir fatlađa og óskađi eftir ábendingum. Hann benti á ţennan stól og í framhaldi af ţví var stóllinn pantađur og hefur veriđ afhentur ÍF. www.spokesnmotion.com
Nánar

Íţróttasamband Fatlađra | miđvikudagur 8. júní 12:50
Íslandsgangan - Haltur leiđir blindan
Mánudaginn 20. júní munu ţeir Guđbrandur Einarsson (nćr blindur) og Bjarki
Birgisson (hreyfihamlađur) hefja Íslandsgöngu sína, hringinn í kringum landiđ, undir
kjörorđinu ,,Haltur leiđir blindan”. Dorrit Moussaieff forsetafrú er verndari göngunnar.
Tilgangur hennar er ađ vekja athygli á málefnum, ţörfum og ađstćđum barna međ
sérţarfir um allt land og stuđla ađ samfélagi án ađgreiningar.
Kynningarbréf (3mb pdf)
Ferđatilhögun

Íţróttasamband Fatlađra | ţriđjudagur 31. maí 15:39
Skemmtileg keppni í boccia á Ţingeyri
Íţróttafélagiđ Ívar stóđ fyrir bocciamóti á Ţingeyri í gćr sunnudag. Keppt var um Halldórs Högna bikarinn en ţađ er bikar sem Halldór Högni Georgsson gaf íţróttafélaginu í fyrra er hann flutti suđur, en Halldór Högni tók virkan ţátt í boccia hjá íţróttafélaginu Ívari er hann bjó hér fyrir vestan. Var ţetta í fyrsta sinn sem keppt var um bikarinn en ţetta á ađ verđa árlegur viđburđur og bikarinn sem Halldór Högni gaf verđur farandbikar.
30 manns kepptu á mótinu og voru ţátttakendur frá íţróttafélaginu Ívari, Hlíf á Ísafirđi, Ţingeyri og frá félagi eldriborgara á Bíldudal. Keppt var í tveimur riđlum og léku til úrslita B liđ Ţingeyrar og A liđ íţróttafélagsins Ívars. B liđ Ţingeyrar bar sigur úr bítum eftir skemmtilega keppni.
Fjöldi áhorfenda fyldist međ mótinu, og ţegar mest var voru um 70 manns í salnum.
Myndir frá mótinu

Íţróttasamband Fatlađra | ţriđjudagur 31. maí 14:33
Íslandsmót ÍF í frjálsum íţróttum
Íslandsmót ÍF í frjálsum íţróttum utanhúss fór fram á Kópavogsvelli ţann 28. maí síđastliđinn.
Sjá úrslit mótsins

Íţróttasamband Fatlađra | fimmtudagur 26. maí 11:27
Íţróttafélagiđ Ösp 25 ára
Íţróttafélagiđ Ösp hélt upp á 25. ára afmćli sitt međ veglegum afmćlisfagnađi 22. maí sl. en félagiđ var stofnađ 18. maí 1980.
Í tilefni ţessara tímamóta voru félaginu fćrđar veglegar gjafir og heillaóskir bárust víđs vegar ađ. Međal ţeirra sem fćrđu félaginu heillaóskir voru Ellert B. Schram, forseti Íţrótta- og Ólympíusambands Íslands auk ţess sem Sveinn Áki Lúđvíksson, formađur Íţróttasambands Fatlađra fćrđi félaginu ađ gjöf útskoriđ rćđupúlt. Ţá veitti Sveinn Áki nokkrum einstaklingum heiđursmerki ÍF en ţeir voru;
Árna Sćvar Gylfason og Kristínu Jónsdóttur hlutu bronsmerki ÍF en merkiđ er veitt ţeim einstaklingum sem fram koma á stórmótum innanlands og erlendis. Silfurmerki ÍF, sem veitt er fyrir skipulags og stjórnunarstörf í ţágu fatlađra, veitti hann fyrrum stjórnarmönnum Aspar ţeim Sólborgu Bjarnadóttur, Guđmundi L. Kristjánssyni og Margréti Hallgrímsdóttur og Kristni Guđlaugssyni, knattspyrnuţjálfara Aspar til margra ára.
Fréttabréf í tilefni afmćlisins

Íţróttasamband Fatlađra | föstudagur 13. maí 13:09
Stjórnarfundur Nord-HIF og landskeppni í borđtennis
Í apríl sl. var haldinn stjórnarfundur Nord-HIF sem eru samtök íţróttasambanda fatlađra á Norđurlöndum.
Fundurinn var haldinn í Fćreyjum í tengslum viđ 25 ára afmćli fćreyska sambandsins - Itrottasambandiđ fyri Brekađ.
Nánar

Íţróttasamband Fatlađra | ţriđjudagur 10. maí 14:22
Endurnýjun samnings KB banka og Íţróttasambands Fatlađra
Nýlega endurnýjuđu KB-banki og Íţróttasamband Fatlađra (ÍF) samning um samstarf og stuđning bankans viđ starfsemi Íţróttasambands Fatlađra.
KB banki er međ ţessum samningi einn af ađalsamstarfs- og styrktarađilum Íţróttasambands Fatlađra vegna undirbúnings og ţátttöku fatlađra íţróttamanna í Ólympíumóti fatlađra sem haldiđ verđur í Peking áriđ 2008. Ţess ber ađ geta ađ bankinn hefur allt frá stofnun sambandsins veriđ einn stćrsti styrktarađili íţrótta fatlađra hér á landi og ađalviđskiptabanki sambandsins ţau 25 ár sem liđin eru frá stofnun ţess.
Nánar

Íţróttasamband Fatlađra | ţriđjudagur 10. maí 09:36
Íslandsmótiđ í frjálsum íţróttum utanhúss
Íslandsmótiđ í frjálsum íţróttum utanhúss verđur haldiđ laugardaginn 28. maí á Kópavogsvelli.
Skráningar hjá Íţróttasambandi Fatlađra, fyrir 20 maí.

Íţróttasamband Fatlađra | mánudagur 2. maí 11:35
Listavika ţroskahjálpar
Í tengslum viđ Listaviku Ţroskahjálpar ( sjá dagskrá) taka fatlađir skautaiđkendur ţátt í sýningu í Egilshöll sunnudaginn 8. maí.

Sunnudaginn 8. maí
Listdans á skautum.
Stađsetning: Egilshöll. Tími 13.00-14:00. Félagar úr Skautafélaginu Birninum sýna listir sínar. Yfirskrift sýningarinnar er "Allir međ". Sýnd verđa skautaatriđi viđ kvikmyndatónlist. Međal sýnenda verđa Sandra Ólafsdóttir og Stefán Erlensson sem unnu til verđlauna á Special Olympic í Japan. Kynnir: Helga Olsen.
Opnun myndlistarsýningar í Gerđubergi.

Íţróttasamband Fatlađra | mánudagur 2. maí 11:31
Spennandi starf í Ingunnarskóla til ađ stuđla ađ auknum hreyfiţroska.
Sabína Halldórsdóttir, íţróttakennari í Ingunnarskóla í Grafarholti hefur í vetur veriđ međ nemendur í sértímum ţar sem lögđ er áhersla á hreyfiţroska og aukna líkamlega fćrni. Valiđ er í hópinn samkvćmt hreyfiprófi sem hún leggur fyrir nemendur og hafa skólastjórnendur sýnt ţessu verkefni sérlega mikinn skilning. Alls eru 5 tímar á viku nýttir sem aukatímar til ţessa verkefnis og skipulegar árangursmćlingar fara fram međan verkefni stendur yfir og ţegar ţví lýkur.
Ţađ sem er sérstakt viđ ţetta verkefni fyrir utan ţann mikla velvilja og skilning sem ríkir hjá skólastjórnendum varđandi aukatíma í hreyfingu, ţá er ađstađan sem nýtt er ekki síđur athyglisverđ. Fariđ er m.a. međ nemendur út í náttúruna ţar sem hugmyndaflugiđ fćr ađ njóta sín og á myndinni má sjá Sabínu á lóđ viđ skólann, ţar sem nemendur hafa safnađ saman ýmsu efni og búiđ til n.k. ćfingabraut sem nýtt er í kennslunni.
Ţeir nemendur sem ţurfa á aukinni hreyfiţjálfun ađ halda eru margir um land allt en mjög misjafnt er hvernig tekiđ er á ţeim málum í hverjum skóla. Sértímar í lestri og stćrđfrćđi eru mikilvćgir en sá tími hlýtur ađ vera komin ađ horft er á ţessa ţćtti í samhengi, góđ líkamleg fćrni skiptir miklu máli fyrir hvern einstakling.
Vonandi eru mál ađ ţróast til betri vegar og fleiri skólar sem sýna slík fordćmi sem Ingunnarskóli.

Íţróttasamband Fatlađra | miđvikudagur 27. apríl 13:02
Íslandsleikar Special Olympics í knattspyrnu innanhúss í Risanum nýju knatthúsi FH-inga í Hafnarfirđi laugardaginn 23. apríl 2005
Níundu Íslandsleikar SO í knattspyrnu voru haldnir í nýju knatthúsi FH-inga í Kaplakrika í Hafnarfirđi 23. apríl en ţessir leikar eru samvinna ÍF og KSÍ. Ţetta mót er fyrsta knattspyrnumótiđ sem haldiđ er í ţessu nýja knatthúsi FH-inga. Knattspyrnusamband Íslands leggur m.a. til dómara í leikina. Ţetta voru fimmtu leikarnir sem haldnir eru innanhúss. Innanhúss leikarnir hafa ađ jafnađi veriđ haldnir í mars eđa byrjun apríl og veriđ í tengslum viđ knattspyrnuviku ţroskaheftra í Evrópu sem nýtur mikils stuđnings Knattspyrnusambands Evrópu, UEFA. Leikarnir hafa fariđ fram í Laugardalshöll, Reykjaneshöllinni, íţróttahúsinu á Selfossi og í Boganum Akureyri.
Nánar

Íţróttasamband Fatlađra | föstudagur 22. apríl 12:55
Íslandsleikar Special Olympics í knattspyrnu
Íslandsleikar Special Olympics í knattspyrnu fara fram laugardaginn 23. apríl í nýja íţróttahúsinu í Hafnarfirđi. Ţessir leikar eru samstarfsverkefni Íţróttasambands Fatlađra og Knattspyrnusambands Íslands og fara fram í tengslum viđ knattspyrnuviku Special Olympics í Evrópu.

Keppni fer fram kl. 09 - 11.00 og er í tengslum viđ annađ mót sem ţarna fer fram um helgina en ţar mun fara fram yngri flokka mót í knattspyrnu tileinkađ minningu Ţóris Jónssonar.

Keppendur á Íslandsleikum Special Olympics koma frá íţróttafélögunum, ÍFR og Ösp Reykjavík, Ţjóti Akranesi og Eik Akureyri.

Keppni hefst kl 09.00 og lýkur kl. 11.00

Ađalstyrktarađili Special Olympics á Íslandi er Íslandsbanki Sjóvá.

Íţróttasamband Fatlađra | ţriđjudagur 19. apríl 15:46
Heimsmeistaramóti ófatlađra í bogfimi innanhúss
Í lok mars sl. tóku ţeir Guđmundur Ţormóđsson og kristmann Einarsson ţátt í Heimsmeistaramóti ófatlađra í bogfimi innanhúss en mótiđ fór fram í Álaborg í Danmörku.
Í flokki keppenda međ hefđbundinn boga hafnađi Guđmundur í 56. sćti af 58 keppendum hlaut 543 stig. Kristmann, sem keppti í flokki keppenda međ trissuboga, náđi sínum besta árangri á alţjóđlegu móti en hann hafnađi í 25. af 100 keppendum hlaut 581 stig.
Bogfimi hér á landi er stunduđ hjá tveimur félögum fatlađra ţ.e. Íţróttafélagi fatlađra í Reykjavík og Íţróttafélaginu Akri á Akureyri og eru ćfingar opnar bćđi fötluđum og ófötluđum skyttum.

Íţróttasamband Fatlađra | ţriđjudagur 19. apríl 15:46
Kiwanisklúbburinn Hekla styrkir ţátttöku á Norrćna barna- og unglinamótinu
Kiwanis- og Lionshreyfingarnar hér á landi hafa allt frá stofnun Íţróttasambands Fatlađra veriđ dyggustu stuđningsađilar sambandsins.
Nýlega fćrđu fulltrúar Kiwansiklúbbsins Heklu sambandinu styrk vegna ţátttöku Íslands í Norrćna barna- og unglingamótinu sem fram fer í Noregi í júnímánuđi n.k.
Á myndinni má sjá fulltrúa Kwk. Heklu ásamt Sveini Áka Lúđvikssyni, formanni ÍF viđ afhendingu styrksins.

Íţróttasamband Fatlađra | laugardagur 16. apríl 00:05
Viltu prófa hjólastólatennis
Tennisdeild Ungmennafélagsins Fjölnis ćtlar í maí ađ halda námsskeiđ í hjólastólatennis.
Námsskeiđiđ er ćtlađ byrjendum og einnig ţeim sem hafa reynslu af ţví ađ spila.
Deildin hefur afburđa ţjálfara ţćr Önnu Podolskaiu sem er međ meistarapróf í íţróttaţjálfun og Carolu Frank Ađalbjörnsson doktor í hreyfifrćđi barna og meistarapróf í íţróttaţjálfun fatlađra.
Námsskeiđiđ fer fram í íţróttahúsi Fjölnis í Dalhúsum (sem er í sömu byggingu og sundlaug Grafarvogs).
Ţar sem ţetta er fyrsta námsskeiđiđ af ţessu tagi sem viđ höldum vćri gott ađ ţeir sem áhuga hafa skrái ţáttöku til Carolu annađ hvort međ ţví ađ hringja í hana (sími:856-1028) eđa međ rafpósti: (cadalbjornsson@actavis.com).

Íţróttasamband Fatlađra | föstudagur 15. apríl 22:01
Osta- og smjörsalan sf. styđur starfsemi Íţróttasambands Fatlađra
Nýlega endurnýjuđu Osta- og smjörsalan sf . og Íţróttasamband Fatlađra (ÍF) samning um samstarf og stuđning fyrirtćkisins viđ starfsemi Íţróttasambands Fatlađra.
Osta- og smjörsalan sf. hefur undanfarin ár styrkt starfsemi Íţróttasambands Fatlađra og var međal annars eitt ţeirra fyrirtćkja sem studdi sambandiđ vegna undirbúning og ţátttöku ţess í Ólympíumótinu í Aţenu áriđ 2004.
Međ hliđsjón af ţeim glćsta árangri sem ţar náđist ákvađ Osta- og smjörsalan sf. ađ endurnýja samstarfssamning sinn viđ Íţróttasamband Fatlađra og renna ţannig styrkari stođum undir starf Íţróttasambands Fatlađra í ţágu fatlađra íţróttamanna.

Sveinn Áki Lúđvíksson, formađur Íţróttasambands Fatlađra, sem undirritađi samninginn fyrir hönd sambandsins sagđi viđ ţetta tćkifćri ađ glćsilegur árangur fatlađra íţróttamanna á Ólympíumóti fatlađra í Aţenu 2004 hefđi ekki síst veriđ ávöxtur samstarfs Osta- og smjörsölunnar sf. og annarra samstarfsađila Íţróttasambands Fatlađra. Endurnýjun samstarfssamnings viđ Osta- og smjörsöluna sf. vćri ţví mikil viđurkenning á starfi Íţróttasambands Fatlađra og mikilvćg hvatning til áframhaldandi uppbyggingar íţrótta fatlađra í landinu.
Nánar

Íţróttasamband Fatlađra | ţriđjudagur 12. apríl 12:13
Sambandsţing Íţróttasambands Fatlađra
Sambandsţing ÍF var haldiđ 9. apríl sl. á Radisson SAS hótels Sögu. Dagskrá var samkvćmt lögum sambandsins en ţingiđ sóttu um 50 fulltrúar ađildarfélaga ÍF. Međal gesta sem ávörpuđu ţingiđ var forseti Íslands, hr. Ólafur Ragnar Grímsson, Árni Magnússon félagsmálaráđherra og Ellert B. Schram forseti ÍSÍ
Stćrsta mál ţingsins var tillaga um nýtt flokkakerfi fyrir ţroskahefta íţróttamenn. Međ ţađ ađ markmiđi ađ tryggja sem mestan jöfnuđ í keppni er öllum íţróttasamtökum fatlađra í heiminum nú gert skylt ađ kröfu alţjóđahreyfinga fatlađra (IPC og INAS-Fid) ađ skrá fötlun allra ţeirra sem ţátt taka í íţróttum ţroskaheftra á alţjóđavettvangi. Tillagan var samţykkt sem ţýđir ađ í framtíđinni munu ţroskaheftir keppa í tveimur flokkum á Íslandi en hingađ til hefur ţessi fötlunarfokkur keppt í einum opnum flokki.
Ţingiđ heimilađi einnig stjórn ÍF ađ ganga til viđrćđna viđ framkvćmdastjórn ÍSÍ um breytingar á reglugerđ um afreksmannasjóđ ÍF.
Nánar

Íţróttasamband Fatlađra | fimmtudagur 31. mars 13:58
Námskeiđi á vegum ÍF, VMÍ og Challenge Aspen aflýst
Af óviđráđanlegum ástćđum hefur veriđ ákveđiđ ađ fresta vetraríţróttanámskeiđi fatlađra í Hlíđarfjalli fram til vorsins 2006.
Upplýsingar um tímasetningu námskeiđs áriđ 2006 verđa stađfestar síđar.
Ţeir sem hafa áhuga á útivistartilbođum fyrir fatlađa er bent á ađ kynna sér starfsemi Challenge Aspen sem stendur fyrir útivistartilbođum fyrir fatlađa jafnt sumar sem vetur. www.aspen.com/challengeaspen
Einnig er áhugavert ađ kynna sér heimasíđu Paul Speight sem hefur framleitt tćki sem ÍF hefur pantađ og hefur nú m.a. kynnt nýtt tćki n.k. "rallyhjólastól" www.spokesnmotion.com
Okkur ţykir leitt ađ ţurfa ađ stađfesta ţetta en vonum ađ ţeir sem ćtluđu ađ mćta, komi á námskeiđiđ á nćsta ári.

Íţróttasamband Fatlađra | miđvikudagur 30. mars 18:46
Austurbakki og ÍF framlengja samstarfssamningi sínum
Austurbakki hf og Íţróttasamband Fatlađra (ÍF) hafa framlengt samstarfssamningi sínum. Samningurinn er til fjögurra ára. Afreksfólk Íţróttasambands Fatlađra mun ţví nú eins og undanfarin ár klćđast íţróttafatnađi frá NIKE og fleiri vörumerkjum sem Austurbakki verslar međ en Austurbakki hf hefur veriđ einn af samstarfsađilum ÍF síđastliđin 12 ár. Samningurinn gildir frá 2005 til 2008.
Nánar

Íţróttasamband Fatlađra | mánudagur 21. mars 19:00
HM í bogfimi
Dagana 23. - 28. mars n.k. taka ţeir Guđmundur Ţormóđsson og Kristmann Einarsson ţátt í Heimsmeistarmóti ófatlađra í bogfimi sem fram fer í Álaborg í Danmörku.
Bogfimi hér á landi er einungis stunduđ hjá tveimur félögum ţ.e. Íţróttaféglagi fatlađra í Reykjavík og íţróttafélaginu Akri á Akureyri og ćfa ţar saman jafnt fatlađar sem ófaltađra bogaskyttur en ţátttaka ţeirra félaga er međ fullu samţykki og stuđningi bćđi Íţrótta- og Ólympíusambands Íslands og Íţróttasambands Fatlađra.

Íţróttasamband Fatlađra | miđvikudagur 16. mars 09:37
ÍSLANDSMÓT ÍŢRÓTTASAMBANDS FATLAĐRA
Íslandsmót Íţróttasambands Fatlađra 2005 í boccia, sveitakeppni, bogfimi, borđtennis og lyftingum fór fram 12.-13. mars í íţróttahúsi Seljaskóla og íţróttahúsi ÍFR.
Á mótinu tóku ţátt um 250 keppendur frá 16 ađildarfélögum ÍF.
Mótinu lauk síđan á sunnudagskvöldi međ veglegu lokahófi sem haldiđ var í Gullhömrum í Grafarholti.
Heildarúrslit

Íţróttasamband Fatlađra | ţriđjudagur 15. mars 09:48
Opna Danska sundmeistaramótiđ Esbjerg 2005
Árangur á Opna Danska sundmeistaramótinu um helgina var mjög góđur. Flestir voru viđ sitt besta eđa bćttu árangur sinn.
Mótiđ fór fram í Esbjerg, keppendur komu frá Noregi, Finnlandi, Svíţjóđ, Ţýskalandi, Írlandi, Grikklandi, Bretlandi og Spáni.
Íslensku keppendurnir voru í sérflokki og unnu fjölmargar greinar á mótinu. Umrćđa fer fram um ţađ hvort beina eigi sjónum ađ mótum utan norđurlandanna fyrir ţennan keppnishóp en ţađ mál verđur skođađ nánar.
12 Íslandsmet féllu og hópurinn kom heim međ fjölda verđlauna.
Nánar

Íţróttasamband Fatlađra | laugardagur 12. mars 17:41
Íslandsmót fatlađra 2005 - borđtennis
Nú stendur yfir í íţróttahúsi Seljaskóla og íţróttahúsi ÍFR Íslandsmót Íţróttasambands Fatlađra í boccia, bogfimi, borđennis og lyftingum.
Keppni er lokiđ í borđtennis en urđu ţrefaldir sigurvegarar ţau Jóhann R. Kristjásson iţróttafélaginu Nes, Reykjanesbć og Sunna Jónsdóttir íţróttafélaginu Ösp. Jóhann sigrađi í einliđaleik í sitjandi flokki hreyfihamlađra, tvíliđaleik og opnum flokki og Sunna í einliđaleik í flokki ţroskaheftra, tvíliđaleik og opnum flokki.
Međal keppenda á mótinu voru ţrír fćreyskir borđtennismenn og settu ţeir skemmtilegan svip á keppnina og unnu međal annars til bronsverđlauna í tvíliđaleik og opnum flokki kvenna.
Úrslit mótsins

Íţróttasamband Fatlađra | föstudagur 11. mars 13:27
ÍSLANDSMÓT ÍŢRÓTTASAMBANDS FATLAĐRA
Íslandsmót Íţróttasambands Fatlađra 2005 í boccia,sveitakeppni, bogfimi, borđtennis og lyftingum fara fram 12.-13. mars n.k. í íţróttahúsi Seljaskóla og íţróttahúsi ÍFR.
Á mótiđ eru skráđir um 250 keppendur frá 16 ađildarfélögum ÍF.
Mótinu lýkur síđan á sunnudagskvöldinu međ veglegu lokahófi sem haldiđ verđur í Gullhömrum í Grafarholti.
Nánar

Íţróttasamband Fatlađra | föstudagur 11. mars 13:23
Skíđaiđkun og útivera fyrir fatlađa - Námskeiđ á Akureyri
Skíđa- og útivistarnámskeiđ fyrir fatlađa verđur haldiđ í Hlíđarfjalli viđ Akureyri 14.-17. apríl 2005. Verkefniđ er samstarfsverkefni, Challenge Aspen, Íţróttasambands Fatlađra og Vetraríţróttamiđstöđvar Íslands.
Nánar

Íţróttasamband Fatlađra | föstudagur 4. mars 15:29
Heimasíđa Stefáns og fjölskyldu í Japan
Ferđadagbók og nánari fréttir af hópnum í Japan má finna hér á síđunni: japan.siberia.is
Hópurinn kemur heim á sunnudagskvöld 6. mars kl. 22.30

Íţróttasamband Fatlađra | miđvikudagur 2. mars 15:10
VETRARLEIKAR SPECIAL OLYMPICS
Keppni íslensku keppendanna á Vetrarleikum Special Olympics í Nagano í Japan var ađ ljúka og myndir voru ađ berast frá leikunum.
Ţau Sandra Ólafsdóttir og Stefán Erlendsson, vöktu mikla athygli fyrir faglega útfćrslu sinna atriđa. Á leikum Special Olympics keppa allir viđ sína jafningja og ţví er möguleiki til verđlauna til stađar fyrir alla, jafnt byrjendur sem lengra komna.
Skv. fréttum frá fararstjóra gekk báđum keppendum mjög vel í lokakeppninni og bćđi fengu verđlaun í sínum flokki. Sandra var í fyrsta sćti og Stefán var í ţriđja sćti.
Á stigagjöfinni ađ dćma vann Sandra međ glćsibrag og var töluvert í nćsta keppanda. Ţau Sandra og Stefán hafa hlotiđ mikla og verđskuldađa athygli og hafa margir komiđ ađ máli viđ fararstjórana og hćlt ţeim fyrir góđa skautamennsku og frammistöđu. Margir eiga erfitt međ ađ trúa ţví ađ ţau hafi byrjađ ađ skauta fyrir ađeins ţremur mánuđum.
Nánar

Íţróttasamband Fatlađra | miđvikudagur 2. mars 09:52
Íslandsmót ÍF í sundi 2005
Íslandsmót ÍF í sundi fer fram 5. - 6. mars n.k í hinni nýju glćsilegu innlaug í Laugardalnum. Međal keppenda vera m.a. Ólympíumóts-meistarinn frá Aţenu 2004 Kristín Rós Hákonardóttir, tvöfaldur heimsmeistari í flokki ţroskaheftra frá ţví í Hong Kong 2004 Gunnar Örn Ólafsson auk ţriggja fćreyskra sundmanna sem keppa sem gestir á mótinu.
Í tengslum viđ mótiđ er hér staddur formađur sundnefndar IPC Anne Green. Hún mun ásamt lćknaráđi flokka keppendur (hreyfihamlađa) sem ekki hafa fengiđ flokkun áđur.
Dagskrá o.fl.

Íţróttasamband Fatlađra | mánudagur 28. febrúar 12:16
Frá Nagano
Hópurinn er nú kominn til Japan og sendi nokkrar myndir heim frá opnunarhátíđinni o.fl. Allt gengur vel og myndir verđa sendar frá keppninni ţegar hún hefst.
Skođa myndir sem hópurinn sendi

Íţróttasamband Fatlađra | mánudagur 28. febrúar 10:11
Vetrarleikar Special Olympics
Hópurinn er kominn til Japan og ţar var vel tekiđ á móti ţeim. Opnunarhátíđin var 26. mars.
Á leikum Special Olympics fara fyrstu dagarnir í undankeppni og skiptingu í úrslitaflokka en hjálagt er dagskráin Skipulag ćfing og keppni.
24. - 27. verđa notađir til ćfinga. Fyrstu tvo dagana frá 9-12 og seinni tvo frá 8.30 til 13.35 og 16.45 28. feb og 1. mars framkvćma ţau prógrömmin sín og ţeim skipt í deildir kl. 8.30-16 2. - 4. mars eru úrslitin kl. 8.30 til 17.00 Ţau keppa alla dagana.

Íţróttasamband Fatlađra | mánudagur 28. febrúar 10:01
Flugfélag Íslands einn af stuđningsađilum Íţróttasambands fatlađra
Nýlega var endurnýjađur samstarfssamningur milli Íţróttasambands fatlađra og Flugfélags Íslands um flutninga á međlimum íţróttasambandsins á flugleiđum félagsis og áheit Flugfélags Íslands til íţróttasambandsins vegna Ólympíumóts fatlađra áriđ 2008.
Samningurinn sem nćr til ársins 2008 felur međal annars í sér ađ allt íţróttafólk sem ferđast á vegum sambandsins međ flugi innanlands fljúgi međ Flugfélagi Íslands og býđur Flugfélag Íslands íţróttasambandinu sérfargjöld á öllum leiđum félagsins innanlands. Einnig fćr íţróttasambandiđ ákveđinn fjölda flugmiđa á ári á gildistíma samningsins án endurgjalds. Flugfélag Íslands er međ ţessum samningi einn af stuđningsađilum Íţróttasambands fatlađra vegna undirbúnings og ţátttöku sambandsins í Ólympíumótinu 2008.
Nánar

Íţróttasamband Fatlađra | fimmtudagur 24. febrúar 11:44
Vetrarleikar Special Olympics EKKI Vetrarólympíumót fatlađra
Sandra Ólafsdóttir og Stefán Erlendsson sem keppa munu í listhlaupi á skautum á Vetrarleikum Special Olympics, koma til Japan í dag ásamt fararstjórum. Ţau keppa í byrjendaflokki, level 1 og verđa fyrstu dagarnir notađir til ćfinga og í undankeppni ţar sem keppendum er skipt í jafna hópa sem keppa munu í úrslitum.
Mikilvćgt er ađ fólk geri sér grein fyrir ţví ađ keppni á vegum Special Olympics er gjörólík keppni á ólympíumótum ţar sem ađeins ţeir bestu komast til keppni. Ţađ ađ velja 2 keppendur úr hópi byrjenda er ekki síst til ţess ćtlađ ađ vekja athygli á ţví gjörólíka formi sem er á leikum á vegum Special Olympics samtakanna og hefđbundum mótum sem flestir ţekkja.
Fyrir íţróttahreyfinguna alla er lćrdómsríkt ađ kynna sér keppnisform Special Olympics samtakanna, ekki síst m.t.t. íţrótta barna og unglinga.
Ţađ er óvenjulegt ađ iđkendur eins og Sandra og Stefán fái tćkifćri til ţátttöku í jafn glćsilegum leikum eins og fram fara í Nagano, slík umgjörđ tengist oftar keppni "afreksfólksins". Ţađ hefur ekki síst veriđ ástćđa ţess ađ fólk telur um hefđbundiđ vetrarólympíumót ađ rćđa en ţađ er ađeins umgjörđin sem líkist ólympíumóti, keppnisformiđ er byggt upp m.t.t. ţess ađ ALLIR geta veriđ međ, líka ţeir sem aldrei verđa "afreksfólk".

Íţróttasamband Fatlađra | fimmtudagur 24. febrúar 11:28
Íslandsbanki og Sjóvá styrkja Special Olympics á Íslandi
Íslandsbanki og Sjóvá undirrituđu samstarfssamning viđ Special Olympics á Íslandi laugardaginn 19. febrúar. Fyrirtćkin verđa ađalstyrktarađilar Special Olympics á Íslandi fram yfir alţjóđaleika samtakanna í Kína áriđ 2007. Styrknum verđur variđ til uppbyggingar á starfsemi Special Olympics hér á landi og ţátttöku í verkefnum erlendis. Samstarfssamningurinn er mjög ţýđingarmikill fyrir uppbyggingu og ţróun á starfi samtakanna hér á landi. Special Olympics samtökin hafa skapađ ný tćkifćri fyrir ţroskaheft íţróttafólk en markmiđ ţeirra er ađ allir hafi sömu möguleika til ţátttöku á leikum samtakanna. Í samningnum er einnig ákvćđi um ađ Sjóvá mun sjá um allar vátryggingar Íţróttasambands fatlađra .
Heildarvirđi samningsins er 8. milljónir króna.
Nánar

Íţróttasamband Fatlađra | fimmtudagur 17. febrúar 11:01
Íslandsmót Íţróttasambands Fatlađra 2005 í frjálsum íţróttum
Nemar íţróttakennaraskorar KHÍ á Laugarvatni voru starfsmenn Íslandsmóts ÍF í frjálsum íţróttum en ţetta verkefni er hluti af námi ţeirra viđ skólann, sem tengist íţróttastarfi fatlađra og kennslu og ţjálfun fatlađra.

Ţađ er ómetanlegt fyrir ÍF ađ fá ţennan hóp til ađstođar og eins og sjá má á myndunum tók hópurinn sig vel út og hafđi gaman ađ verkefninu.

Íţróttasamband Fatlađra | sunnudagur 13. febrúar 22:21
Íslandsmót Íţróttasambands Fatlađra 2005 í frjálsum íţróttum
Íslandsmót Íţróttasambands Fatlađra í frjálsum íţróttum fór fram í Laugardalshöll og Baldurshaga, í dag, sunnudaginn 13. febrúar 2005.
Keppendur voru alls 70 frá 9 ađildarfélögum ÍF.
Sveinn Áki Lúđvíksson, formađur Íţróttasambands Fatlađra setti mótiđ sem hófst kl. 09.30 í Laugardalshöll. Ţar var í morgun keppt í hástökki, langstökki án atrennu og kúluvarpi en kl. 13.00 hófst keppni í Baldurshaga ţar sem keppt var í 60 m hlaupi og langstökki međ atrennu.
Nemendur Kennaraháskóla Íslands, Íţróttaskorar á Laugarvatni, voru starfsmenn mótsins en ţetta verkefni ţeirra er liđur í námi ţeirra ţar sem m.a. er tekiđ fyrir íţróttastarf fatlađra og ţjálfun og kennsla fatlađra nemenda. Nemarnir munu einnig ađstođa ÍF vegna Íslandsmóta ÍF í mars og ţetta samstarf hefur veriđ mjög ţýđingarmikiđ fyrir Íţróttasamband Fatlađra og sett skemmtilegan svip á Íslandsmótin.
Úrslit mótsins

Íţróttasamband Fatlađra | föstudagur 11. febrúar 19:26
Íslandsmót Íţróttasambands Fatlađra 2005 í frjálsum íţróttum
Íslandsmót Íţróttasambands Fatlađra í frjálsum íţróttum fer fram í Laugardalshöll og Baldurshaga, sunnudaginn 13. febrúar 2005.
Keppendur eru 70 frá 9 ađildarfélögum ÍF.
Mótiđ hefst kl. 09.30 í Laugardalshöll ţar sem verđur keppt í hástökki, langstökki án atrennu og kúluvarpi.
Kl. 13.00 hefst keppni í Baldurshaga ţar sem keppt verđur í 60 m hlaupi og langstökki međ atrennu.
Nemendur KHÍ, íţróttakennaraskorar verđur starfsfólk mótsins og verđur hópnum skipt niđur, f.h. og e.h.
Sveinn Áki setur mótiđ kl. 09.30 en flýta ţurfti mótinu vegna keppni í körfubolta í Laugardalshöll eftir hádegi.
Lionsklúbburinn Víđarr gefur öll verđlaun á mótinu.
Tímaseđill mótsins

Íţróttasamband Fatlađra | mánudagur 7. febrúar 15:27
2 íslenskir keppendur til Nagano í Japan Vetrarleikar Special Olympics
Alţjóđavetrarleikar Special Olympics 2005 - Ísland í fyrsta skipti međ í keppni í listhlaupi á skautum

2 íslenskir keppendur munu taka ţátt í alţjóđavetrarleikum Special Olympics í Nagano í Japan, dagana 25.02 - 05.03 2005

Ţetta eru ţau Sandra Ólafsdóttir og Stefán Erlendsson, sem bćđi eru nemendur í sérdeild Fjölbrautaskólans í Breiđholti. Fararstjórar, ţjálfarar og ađstođarmenn verđa Jóhann Arnarson, stjórnarmađur í ÍF og kennari viđ viđ FB og Guđrún Hallgrímsdóttir, deildarstjóri sérdeildar FB.
Nánar

Íţróttasamband Fatlađra | mánudagur 7. febrúar 15:05
ALP Athlete Leadership program - Ráđstefna á Grand Hótel 28. - 30. janúar 2005
Íţróttasamband Fatlađra sem hefur umsjón međ starfi Special Olympics á Íslandi
stóđ fyrir ráđstefnu á Grand Hótel, helgina 28. - 30. janúar ţar sem ţátttakendur
voru einstaklingar sem hafa tekiđ ţátt í leikum Special Olympics.
Ráđstefnan var á vegum Special Olympics í Evrópu og er haldin í tengslum viđ
átaksverkefniđ ALP, athlete Leadership programm, ţar sem markmiđ er ađ auka
ţátttöku íţróttafólks í ákvarđanatöku og í félagsstarfi og ţjálfa einstaklinga í ađ koma fram og tjá sín sjónarmiđ varđandi íţróttastarfiđ.
Nánar

Íţróttasamband Fatlađra | föstudagur 28. janúar 14:37
ALP - "Athlete Leadership Program" ráđstefna á Grand Hótel
Helgina 28 - 30 janúar verđur haldin á Grand Hótel, ráđstefna ţar sem ţroskaheft íţróttafólk tekur ţátt í umrćđu um starfsemi Special Olympics og er ţjálfađ í ađ koma fram, halda smárćđu og taka ţátt í nefnda og fundarstörfum. Ráđstefnan hefur veriđ haldin víđa á vegum Evrópusamtaka Special Olympics og tengist verkefni "ALP" "Athlete Leadership Programm" Fulltrúar íţróttafólksins taka ţátt í Evrópuráđstefnu Special Olympics og sífellt meiri áhersla er lögđ á virka ţátttöku íţróttafólks í ákvarđanatöku samtakanna í hverju landi.
Ráđstefnan á Íslandi er styrkt af SOE og verđa valdir 9 ţátttakendur auk ađstođarfólks.
Dagskrá ráđstefnunnar er frá kl. 18.00 á föstudegi 28. janúar og fram ađ hádegi sunnudaginn 30. janúar.
Dagskrá ráđstefnunnar
Glćrukynning (8 mb.)

Íţróttasamband Fatlađra | ţriđjudagur 25. janúar 11:23
Kristín Rós - Íţróttamađur Reykjavíkur 2004
Miđvikudaginn 19. janúar sl. var tilkynnt um val á Íţróttamanni Reykjavíkur 2004 ásamt ţví ađ veittar voru viđurkenningar úr Afreks- og styrktarsjóđi Reykjavíkur. Einnig fengu sjö reykvíkskir íţróttamenn viđurkenningu fyrir góđan árangur á árinu 2004. Athöfnin fór fram í Höfđa.

Íţróttamađur Reykjavíkur áriđ 2004 er Krisín Rós Hákonardóttir sundkona úr Fjölni og Íţróttafélagi fatlađra í Reykjavík. Kristín setti heimsmet í 100m baksundi og vann til gullverđlauna á Ólympíuleikum fatlađra í Aţenu í sumar. Hún vann ađ auki til silfurverđlauna á Ólympíuleikunum í 100m bringusundi. Kristín náđi einnig góđum árangri á Opna Danska og Opna Ţýska Meistaramótinu ţar sem hún vann annars vegar ţrjú gull og hinsvegar fjögur gull. Kristín á Íslandsmet í öllum ţeim sundgreinum sem keppt er í í hennar flokki. Kristín fékk til varđveislu farandbikar og eignarbikar ásamt 150.000 kr. styrk frá ÍBR af ţessu tilefni.
Nánar

Íţróttasamband Fatlađra | föstudagur 14. janúar 09:12
Opna Reykjavíkurmótiđ í frjálsum íţróttum
Opna Reykjavíkurmótiđ í frjálsum íţróttum fer fram í Baldurshaga, undir stúku Laugardalsvallar laugardaginn 15. janúar og hefjist kl. 10:00. Međal keppenda verđi Jón Oddur Halldórsson, silfurverđlaunahafi frá Ólympíumótinu í Aţenu 2004.
Úrslit mótsins

Íţróttasamband Fatlađra | ţriđjudagur 4. janúar 10:49
Nýárssundmót fatlađra barna og unglinga
Nýárssundmót fatlađra barna og unglinga fór fram í 21. sinn í hinni nývígđu 50 m innanhússlaug í Laugardalnum.
Borgarstjórinn í Reykjavík, frú Steinunn Valdís Óskarsdóttir var heiđursgestur mótsins ađ ţessu sinni og ávarpađi hún mótsgesti viđ upphaf móts en áđur höfđu íţróttamenn ársins 2004, ţau Kristín Rós Hákonardóttir og Gunnar Örn Ólafsson, veriđ međal ţeirra sundmanna tóku fyrstu sundtökin í lauginni í tilefni vígslu hennar.
Ţetta Nýárssundmót er eitt ţađ fjölmennasta sem haldiđ hefur veriđ og voru um 80 ţátttakendur frá 5 félögum skráđ til leiks.
Besta afrek mósins samkvćmt stiga og forgjafaútreikningi vann Guđrún Lilja Sigurđardóttir, íţróttafélagi fatlađra Reykjavík, hlaut 528 stig fyrir 50 m skriđsund sem hún synti á tímanum 35,20 sek. Í öđru sćti varđ Lára Steinarsdóttir, Firđi sem hlaut 484 stig fyrir 50 m bringusund á tímanum 48,84 sek og í ţriđja sćti Hulda Hrönn Agnarsdóttir einnig úr Firđi sem hlaut 408 stig fyrir 50 m skriđsund sem hún synti á tímanum 40,02 sek. Ţess má geta ađ ţetta er í ţriđja sinn sem Guđrún Lilja vinnur ţennan bikar og ţar međ til eignar.
Nánar
Úrslit mótsins má finna hér